Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Page 12

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Page 12
72 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST2005 Fréttir DV Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu standa frammi fyrir gríðarlegri eftirspurn eftir lóðum undir ein- býlishús. 2.000 manns sóttu um lóðir í Kópavogi en aðeins 200 fengu. Ekki voru allir sáttir við fram- kvæmd úthlutunarinnar og sögusagnir um klíkuskap gengu Qöllum hærra. Allt lítur út fyrir að setið verði um þær byggingarlóðir sem úthlutað verður næst og það vekur upp spurningar. Hver er besta leiðin til að koma lóðunum til fólksins? Á að selja hæstbjóðenda, draga úr potti eða láta kjörna fulltrúa velja úr umsóknum? DV kannar málið. Handstýring bíður upp á klíkuskap Ekkert bæjarfélag hefur vaxið jafii gríðarlega á síðustu árum og Kópavogur. Bærinn hefur dælt út gríðarlegum tjölda lóða og hefur meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknar fengið hrós fyrir hjá kjósendum. Sú leið sem meirihlut- inn hefur farið hefur samt verið um- deild. Sér í lagi þar sem ásókn í lóðir hefur verið mikil. Skortur á gegnsæi vandamál Bæjarráð úthlutar umsækj- endum lóðum og fær umsækjandi lóðina á verði sem er litlu hærra en það sem kostar bæinn að gera hana tilbúna fyrir fasteign. Mikill vandi getur þá skapast líkt og gerðist nú fyrir skömmu þegar rúmlega 2200 umsækjendur voru um 200 lóðir. Spumingar vakna hvort ættar- eða vinatengsl umsækjenda ráði hver fái lóðir. Kópavogsbær fékk stjórn- sýslukæru á sig árið 2002 eftir um- deflda lóðaúthlutun í Hvörfum við Vatnsenda. Þar þótti sem verið væri að hygla vinum og vandamönnum á kostnað venjulegra umsækjenda. í kjölfarið lögfesti Kópavogsbær regl- ur sem aðeins höfðu verið notaðar tU viðmiðunar áður, við úthlutanir á lóðum. Þó hefur verið bent á að reglurnar mættu vera mun skýrari. Ekki sé yfir allan vafa hafið að aUir lóðaumsækjendur sitji við sama borð og gegnsæi við ákvörðunar- töku er lítið. „Þetta er afsökun þeirra til að fá að handpikka afþess- umlistum umsæk- endur sem Gunnari Birgissyni og félög- um eru þóknanleg- ir." Unga fólkið græðir 1 10. grein reglna bæjarráðs um lóðaúthlutanir segir: Heimilt er að taka tillit tilsérstakra aðstæðna um- sækjanda, svo sem íjölskyldii- stærðar, núverandi húsnæðisað- stöðu, hvort viðkomandi hafí áður sótt um lóð í bæjarfélaginu og ekki fengið eða annarra fjölskyldaað- stæðna er máli kunna að skipta. Af hinu loðna orðalagi má í raun ráða að bæjarráð Kópavogs geti hand- stýrt því hverjir fá að byggja í bæn- um. Aðspurður hvort gegnsæi regln- anna sé nóg, hvort sjónarmið bæjar- ráðs við úthlutun lóða þurfi ekki að vera skýrari, segir Flosi Eiriksson: „Það getur vel verið, en þessar reglur hafa dugað okkur ágætlega hingað tU.“ Flosi bendir á að í Þinga- hverfi hafi ungt fólk fengið meiri- hiuta lóðanna. Það hefði ekki gerst annars. Bull hjá bæjarstjóranum Sjálfstæðismenn í Kópavogi „Hvor leiðin farin er, útboð eða útdráttur, byggist á frjálsu mati hinna kjörnu fulltrúa sem í sveitastjórnum sitja." Lóð við Lambasel óskast 3MEHE3 I Fréttcblaöinu i dag cr auglyst eftir umsóknum um lóöir við Larr.basol I Reykjavtk. Með visan til að litlar llkur eru á að verða dregin út í happdrætti um Iððirnar þá lertar reykvtsk fjolskyida efíir samstarfsaðila um byggingu framtlðarheimilis við Lambasel Það eirta sem þú lesandi góður þarft að gera er að sackja um lóö. vcrda dregmn út og bá erum við tiftxiin til samstarfs um byggingu fasteignar. iíaupgeta okkar og áaetlanlr miða við að við geturr. greitt 8.0 miiljónir króna. fyrir loð og ' hagnaður þinn veröur þá a.m.k. 3.4 milljónir króna. fyrir það eitt um, vera hepptnn og hafa samband við okkur. Braskað með jri upplýsingar er að finna á http://JambaselLatspace.com lóðir Lotteríið í ,9aS3m“’ 9*^ sent póst á Iambasel2005öyahoo.co.uk Lambaseli vakti athygli Þingahverfí 2000 sóttu um en 200 fengu. fSK benda á að svipað mörgum lóðum hafi verið úthlutað í Reykjavík og Kópavogi á þessu kjörtímabUi. Seinagangur Reykjavíkurborgar í lóðaúthlutunum skapi aukna pressu á Kópavog í lóðamálum. Þetta hafi skapað erfiðleikana við. lóðaúthlutunina í Þingahverfi. Steinunn Valdís Óskarsdóttk borg- arstjóri segir þessi rök buU. „Þetta er afsökun þeirra tU að fá að hand- pikka af þessum listum umsækend- ur sem Gunnari Birgissyni og félög- um eru þóknanlegir." Verður að eiga þetta við sjálfan sig Athygli vekur að fuUtrúar Sam- fylkingarinnar í bæjarráði Kópavogs styðja meirihlutann í lóðamálinu svokallaða. Aðspurð hvað borgar- stjóranum finnist um framgöngu flokksbróður síns og oddvita minni- hlutans, Flosa EirUcssonar, segir Steinunn: „FIosi verður bara að eiga þetta við sjálfan sig. Ég mundi aUa vega aldrei gera þetta svona eins og þetta var gert í Kópavogi." Gunnar Ingi Birgisson Umdeitdur bæjarstjóri hafnaöi umsókn dóttur smnarumlóð. Frjálst upp- boð ósann- gjarnt í stjórnartíð R-listans hafa lóðir borgarinnar verið boðnar hæst- bjóðendum á uppboði. Þessi leið hefur einnig verið farin í Garðabæ og á Seltjarnarnesi. Margir telja að frjálst uppboð á lóðum geri það að verkum að fallegustu og bestu lóð- irnar falii í hendurnar á þeim efna- meiri. Meirihluti ungs barnafóUcs sem vUl reisa sér þak yfir höfuðið er til dæmis útUokaður með þessu móti. Bent er á f staðinn að um- framtekjur sem sveitarfélögum hlotnast við uppboð gætu orðið þó nokkrar. Þær gætu meðal annars runnið í félagsleg máiefni. Lóðir sameiginleg eign íbú- anna í áliti sem KPMG gerði fyrir Hafnarfjarðarbæ segir að bygging- arland sé takmörkuð auðlind sem sé sameign allra íbúa. „Því er eðlUegt að sveitarfé- lagið njóti hagn- aðar af ereðlilegt að sveitarfélagið njóti hagnaðar afsölu lóða en ekki einstakir aðilarsem hafa verið svo heppnir að fá út- hlutað lóðum. “ sölu lóða en ekki einstakir aðUar sem hafa verið svo heppnir að fá úthlutað lóðum á verði sem er langt undir markaðsvirði," segir í skýrslunni. Sveitarfélögin geta hagnast gríð- arlega á uppboðum lóða en á rnóti kemur að fasteignaverð hækkar í kjölfarið. Uppboð Reykjavíkur- borgar á lóðum í Norðlingaholti skilaði ReykjavUcurborg mUdum tekjum en á móti kom að verktaka- fyrirtæki sem borguðu himinhátt- verð fyrir lóðir lögðu mörg upp laupanaíkjölfarið. andri@dv.is Steinunn Valdís Óskarsdóttir Borg- arstjórinn segir gegn sæi skipta öllu máli. Flosi Eirfksson Segir unga fólkið i Kópavogi hafa grætt á úthlutun I Þingahverfi. Hægt að græða millj- ónir með heppni í Hafnarfirði vakti hið svokaU- aða „lóðaiottó" mikla athygli. AUs sóttu 1200 manns um 46 lausar lóð- ir á nýju byggingarlandi á VöUun- um. Von um skjótfengan gróða oUi hinum mUdu viðbrögöum; dæmi voru um að heilu tjtílskyidumar sóttu um lóðir - afar, ömmur, böm og frændsystkini. Markaðsvirðið milljónum hærra Ástæðan fyrir því hve mUcið liggur undir í „lóðalottóinu" er sú að verðið á lóðunum er keyrt niður. Hugmyndin er sú að gefa bama- fólki og tekjulágum einstakUngum möguleUca að festa kaup á lóðum. Með tilkomu hundrað prósenta lána bankanna skapast því glufa þar sem einstaklingar sem hreppa lóð geta greitt hana með hundrað prósenta láni og selt svo aftur á markaðsvirði sem oft er mörgum miUjónum hærra en það verð sem bærinn setur upp. Þegar Reykjavík- urborg útlUutaði lóðum í Lamba- seli með þessum hætti buðu brask- arar umsækjendum peninga gegn því að lóðin yrði framseld. 100 milljónir í hendur fárra Eiim Hafnfirðingur gekk svo langt að kæra lóðalottóið tíl félags- málaráðuneytisins. „Ég er ekki að kæra vegna þess að ég fékk ekki lóð tU að braska með. Sem skattborgari og einn af eigendum þessa lands í Hafnarfírði var mér misboðið. Ég er að verja hagsmuni heUdarinnar," sagði Agúst Þór Gunnarsson bygg- ingarfræðmgur. í stjómsýslukæru hans til ráðuneytisms sagði Ágúst að bærinn hefði fært yfir 100 rniUj- ónir af sameiginlegri eign bæjarbúa á hendur fárra útvaldra. Jafiiræðis- regla stjómsýslulaga hafi verið brotin. Frjálst mat kjörlnna fulltrúa Vöm Hafnarijarðarbæjar var áliugaverð. Guðmundur Bene- diktsson bæjarlögmaður sagði út- boðsleiðina ekki hafa verið fama þar sem útboð stuðli að hærra fast- eignaverði og útUoki ungt bama- fólk frá því að geta fengið lóðir og byggt á þeim. „Hvor leiðin farin er, útboð eða útdráttur, byggist á ffjálsu mati hinna kjömu fuUtrúa sem í sveitastjómum sitja," sagði Guðmundur. Lotterí Hafnarfjarðarbæjar var einnig gagnrýnt af skoðunarmönn- mn KPMG í ársskýrslu þeirra fyrir Hafnarijarðarbæ. I umsögn KPMG kom fram að eðliiegt væri, miðað við ástandið á fasteignamarkaðin- um, að efiia tU útboða en ekki happdrættis á lóðum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.