Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Page 26
28 LAUGADAGUR 6. ÁGÚST2005
Helgarblað DV
Keppnin Gáfaðasti maður íslands heldur
áfram. Baldur Þór Guðmundsson, markaðs-
stjóri Sparisjóðs Kéflavíkur og tónlistarmaður,
hélt sigurgöngu sinni áfram í síðustu viku
með því að sigra Sigurð Kára Kristjánsson al-
þingismann. Baldur Þórir er þvi kominn með
tvo sigra en nú keppir hann við Snorra Sturlu-
son dagskrárgerðarmann.
Gáfaðasti
Snorri Sturluson
«■ m * •«. *
1. Discovery.
2. Július Kemp.
3. Nordurey og Suðurey.
4. Val.
5. Veit ekki.
6. Stelpurnar i Destiny's cliild.
7.1600 milljónir.
8. Fernando Alonso.
9. 1988.
10. Gramosinn gláir.
11. Hef ekki grænan.
12. Tveir.
13. Markús Örn á eftir og Egill
Skúli á undan.
14. Hún drakk sig i hel.
15. 1968.
16. Jóna Fanney Friðriksdóttir.
17. Man þad ekki.
18. No doubt.
19. Bolongia
20. Man það ekki.
1.
Hvað heitir geimskutlan sem skotið var
frá Canaveral-höfða í síðustu viku?
2.
Hver leikstýrði kvikmyndinni Veggfóður?
3.
Hvaða tvær eyjar mynda lýðveldið
Nýja-Sjáiand?
4.
Hjá hvaða úrvalsdeildarliði spilar knatt-
spymumaðurinn Sigþór Júlíusson?
5.
Nefhdu þrjú af sex sveitarfélögum sem
sameinuðust í Rangárþing eystra árið
2002?
6.
Hverjar eru Kelly Rowland og Michelle
Williams?
7.
Hvert er kaupverö Símans?
8.
Hvaða ökumaður er í efsta sæti í
heimsmeistarakeppni ökuþóra í For-
múlu eitt?
9.
Hvaða ár vann Thor Vilhjálmsson til
Bókmenntaverðlauna Norðurlanda-
ráðs?
10.
Hvað hét verðlaunabókin?
maðnr Islan
11.
Hver var sonur jötunsins Bestlu og risans
Bors?
12.
Hvað hafa margir konungar ríkt yfir ís-
landi?
13.
Hver var undan- og hver eftirfari Davíðs
Oddsonar í borgarstjóraembætti?
14.
Hvernig lést Virginia Wolf?
15.
Hvaða ár var Kristján Eldjárn kosinn forseti
íslands?
16.
Hver er bæjarstjóri á Blönduósi?
17.
Hvað heita dætur Bush Bandaríkjaforseta?
18.
í hvaða hljómsveit var Gwen Stefani áður
en hún hóf sólóferil?
19.
Við hvaða ítalska körfuboltalið hefur Jón
Arnór Stefánsson gert samning?
20.
Hver er nýkrýndur skattakóngur fslands?
Svör
1. Discovery.
2. Júlíus Kemp.
3. Norðurey og
Suðurey
4. Val
5. Austur-Eyja
fjallahreppur,
Austur-Landeyja
hreppur, Fljóts
hlíðarhreppur,
Hvolhreppur
Vestur-Eyja-
fjallahreppur,
Vestur-Land
iny's Child ásamt
Beyonce Knowles.
7. 66,7 milljarðar.
8. Fernando Alonso hjá
Renault.
9. Árið 1988.
10. Grámosinn glóir
11. Óðinn.
12.28.
13. Egill Skúii Ingi
bergsson var und
Örn Antonsson eftir-
fari.
14. Hún framdi sjálfs-
morð með því að
drekkja sér.
15.1968.
16. Jóna Fanney Frið-
riksdóttir.
17. Jenna og Barbara.
Baldur Þórir
Guðmundsson
1. Discovery.
2. Júlíus Kemp.
3. Norðurey og Suðurey.
4. Val.
5. Fljótshliðarhreppur, Eyja-
fjallahreppur vestur og austur
og Landeyjahreppur austur og
vestur.
6. SÖngkonur úr Destiny's child.
7.66,7 mitljarðar.
8. Alonso.
g.Arið 1994.
10. Grámosinn glóir.
11. Óðinn.
12. Sextán.
13. Markús Örn Antonsson kom
<í eftir honum, Egill Skúli Ingi-
bergsson á undan.
14. Hún framdi sjálfsmorð.
15. 1968.
16. Jóna Fanney Friðriksdóttir.
17. Barbara og Linda.
18. No doubt.
19. Napoli.
20. Frosti Bergsson.
Baldur Þórir heldur sjgurgöngu sinni áfram og er nú kominn meö þrjá sigra. Hann fékk heil 16 stig en Snorri veitti honum þó góða
keppni með 12 stig. Snorri skoraði á Guðlaug Þór Þórðarson alþingismann. Fylgist með I næstu viku.
Skorar á nafna sinn
Snorri Már Skúlason mun etja kappi við Baldur Þóri í
næstu viku.
„Ætli ég verði ekki að reyna að taka þessari
áskorun," segir Snorri Már Skúlason fjölmiðla-
maður þegar blaðamaður tilkynnti honum að
nafni hans, Snorri Sturluson, hefði skorað á
hann sém eftirmann sinn í keppninni. Snorri
Már var staddur erlendis þegar honum bárust
fréttirnar, en verður kominn heim í tíma og
getur att kappi við Baldur Þóri.
Baldur Þórir virðist einkar sterkur leikmaður
en hann er kominn með þrjá vinninga. Hann
byrjaði á því að velta Gísla Marteini Baldurs-
syni út úr keppninni, næstur í röðinni var al-
þingismaðurinn Sigurður Kári Kristjánsson og í
dag hafði Baldur betur í viðureigninni við
Snorra. Sterkustu keppendurnir hingað
til eru samt Kristján B., Ævar örn Jóseps-
son og Anna Kristín Jónsdóttir en síðar
kemur í Ijós hvort Baldur Þórir mun verða
þeim á meðal í úrslitakeppninni sem fer
fram um áramótin.
Snorri Már Skúlason Snorri var
staddur erlendis þegar honum
bárust fréttirnar en hann veröur
kominn heim f tlma.