Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Page 28
I 28 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST2005 Helgarblað DV Hápunktur Hinsegin daga, hátíðar homma og lesbía á Islandi, verður Gay-Pride skrúðgang- an í dag. Ljóst er að þó margt hafi breyst til batnaöar í réttindabaráttunni, búa samkyn- hneigðir enn við fordóma samfélagsins sem geta varpað djúpum skugga á sálarlíf þeirra. Örn JákupDam Washington lést 19. júlí síðastliðinn, aðeins 25 ára að aldri. Örn barðist lengi fyr- ir tilverurétti sínum sem samkynhneigður, svartur íslendingur. Hann kynntist kynþátta- hatri sem barn og síðar fordómum vegna samkynhneigöar. Örn var fallegur, listrænn og vinsæll. Örn var kallaður Venus og var á tímabili áberandi persóna í menningarlífi samkyn- hneigðra í borginni og var kosinn Dragdrottning íslands árið 1999. Stutt lífslaup Arnar ber þess augljós merki að fornaldarlegir fordómar eru enn við lýöi, bæði gagnvart lituðum ís- lendingum og sanikynhneigðum. Örn þráði einfalda hamingju og trúði á það góða þrátt fyrir stöðugt mótlæti í lítinu sem hann á endanum gafst upp á. Örn sem Venus i-'ar kósinn Dragd/ouning likmds íiríö 1999.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.