Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 39
DV Helgarblað
LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST2005 39
r
it
Gakktu þér til heilsubótar
Ganga er einfaldasta og náttúrulegasta æfingaaö-
feröin. Hún er hentug, einkum fyrir fólk sem er oröiö of
þungt til að geta nýtt sér hlaup og fólk sem er að hefja
æfíngar eftir hlé. Efþú byrjar á aö ganga, er nóg fyrir
þig aö vera I þægilegum og sterkum Iþróttaskóm.
Notaðu falleg orð
Þegar þú ræðir um þig, tilfinningarþínar og almenna líð-
an ættir þú ávallt að nota falleg orö. Hvort sem þú ræöir
um þig viö aöra eöa við undirmeðvitund þína skaltu til-
einka þér að nota eingöngu jákvæö lýsingarorð. Beröu
virðingu fyrir þér (efþú gerir þaö ekki, hver gerir það þá?).
Veldu félaga þína
Veldu þér vini semþú viröir og ert fullkomlega sáttur viö.
Oftar en ella er hægt að sjá hvaöa mann þú hefur sjálfur að
geyma þegar vinahópur þinn er skoöaöur. Gott verkefni er
aö sýna meövitaö öðru fólki ávallt umburðalyndi og hlýju,
lika þegar þú ert ekki í stuöi eöa þegar þaö hentar þér alls
ekki.
Framtíðarspá Helgarblaðsins er lögð fyrir Brynju Valdísi Gísladóttur sem er
menntuð leikkona og leiklistarkennari frá Listaháskóla íslands. Hún leikur frú
Karítas, forstöðukonu munarðarleysingjahælis, í söngleiknum Annie sem sýndur
er í Austurbæ um þessar mundir.
„Ég og mamma útskrifuðumst á sama
tíma sem leiklistarkennarar frá Listhá-
skóla íslands í vor. Móðir mín er Anna
Kristín Amgrímsdóttir leikkona," segir
Brynja Valdís Gísladóttir, leikari með
meiru. „Við erum mjög samrýmdar,"
bætir hún við einlæg. „Marnma hefur alla
tíð stutt mig í því sem ég er að gera enda
leikkona sjálf," svarar Brynja Valdís að-
spurð um fjölskylduhagi og heldur áfram;
„Fjölskyldan skiptir mig miklu máli. Ég á
mjög góða að og fæ góðan stuðning.
Sama má segja um vini mína sem spila
mildlvægan þátt í lífi mínu."
Leggur sig alltaf fram
„Nám,starf og gott fólk sem ég hef
TAROTLESNING
kynnst í gegnum tíðina hefur kennt mér
mjög mikið. Ég reyni að leggja mig fram
við að gera hlutina betur í dag en í gær,"
útskýrir hún hugsi og bætir við að það geti
verið mikið púsluspil að koma öllu heim
og saman. Þegar taíið berst að tölunni 10,
sem segir til um miklar annir og tíma-
skort, er Brynja fljót að finna tenginguna
við það úr lífi leikarans. „Oft og tíðum er
þetta óregluiegur vinnutími, en það á vel
við mig," bætir hún við kát og einstaklega
brosmild. „Kærasti minn vinnur í svipuð-
um geira og ég og þess vegna ríkir gagn-
kvæmur skilningur milli okkar," segir hún
kfrnin. „Hann hefur mikinn áhuga á mínu
starfi og styður mig mig eins og klettur."
Heimsfrægð í spilunum
„Annars er ffábær starfsandi í hópn-
um sem gerir vinnuna sérlega ánægju-
lega," útskýrir Brynja Valdís ánægð með
þátttöku sína í söngleiknum Annie sem
sýndur er í Austurbæ og hefur fengið frá-
bærar móttökur.
„Ég ætla að koma sjá og sigra Siguijón
digra," svarar Brynja Valdís og skellihlær
innilega þegar heimsffægðin er upplýst
og spilin lögð á borðið. „Ég vil halda
áfram á sömu braut svo lengi sem ég held
heilsu.Ég set alla mína orku í það verkefni
sem er á tíðandi stund og svo sé ég bara til
hvað morgundagurinn ber í skauti sér,"
útskýrir þessi heillandi kona sem er auð-
sjáanlega með báðar fætur á jörðinni.
spamadur@dv,us
Fjölskylda og
vinir Brynju
Valdísar
birtast I
lesningunni
10 mynt 9 Bikarar
Fjölskylda Brynju Valdisar og ekki síður sannir vinir Þegarspil þetta er dregið geislar silfr- aður litur sem segir ix
L kj v .ii'/'n tStKöBS / /
Sjónum er beint að
Brynju Valdísi Gísla-
dóttur leikkonu. Bunk-
inn er fyrst stokkaður
vel og síðan eru dreg-
in þrjú tarotspil og
þau lögð í réttri röð.
Gleðin er hljómurinn sem
bergmálar i kringum
Brynju Valdísi á sama
tíma og mannleg sam-
skipti veita henni mikla
gleði og færa„sjálfíð“
hennar á hærra stig.
tengjast spilinu.
Öryggi einkennir
umhverfi hennar
og fjárhag. Hún er
hluti affjölskyldu
þessari (vinahóp)
sem aðstoðar
hana og styrkir í
einu og öllu. Hún
gegnir vissum
skyldum gagn-
vart fólkinu og er
meðvituð um það svo sannar-
lega. Hér er um gagnkvæma ást og
virðingu að ræða. Uppeldi hennar hefur
vissulega mótað hana sem manneskju i
atferli og háttum á jákvæðan hátt. Bak-
grunnur Brynju Valdisar eflir sjálfs-
traust hennar í starfi og leik.
tilum
sannleika og að
húnhefur gefið
umhverfi sínu ský-
laus skilaboð og er
að sama skapi
frjáls frá van-
trausti og tak-
mörkunum.
Henni er eðlis-
lægtaðsýna
kærleika í verki og um
þessar mundir hefur húnnáð að upp-
fylla óskir sínar sem eru um það bil að verða
að veruleika.
Umhyggja, heiðarleiki og jákvætt viðhorf til
lífsins lýsir þessari fallegu leikkonu best þar
sem ást, vinátta, góður félagsskapur og
notalegt umhverfi eflir hana á allan hátt.
cPafi/í'Sai*
9sverð
Brynja Valdís er alfarið
hætt að taka nærri sér
skoðanir annarra þvi hún
veit að það tefur aðeins
fyrir henni og velferð
hennar. Hún er fullkom-
lega fær um að hreinsa
allar hindranir úr vitund
sinni samhliða nýjum
kafla sem er vægast sagt
góður. Hún veit að nei-
kvæðni felur eingöngu i
sér frækorn eigin tor-
tímingar og einmitt
þess vegna stendur hún uppi sem
sigurvegari.
Hún hefur nú þegar ákveðið að halda ótrauð
áfram á vit nýrra ævintýra en hún er minnt á
að hún verður ekki fær um að snúa við.
Heimurinn bíður hennar og heimsfrægðin er
vissulega innan seilingar efhún kýs að velja
þá leið i lífinu.
Bjarni Karlsson, sóknarprestur í Laugar-
neskirkju, er 42 ára í dag. Sigur og vel-
ferð eru einkunnarorðin hér því hann
hefur sýnt þolinmæði í verki
I hugsun og á sama
tíma unnið heiðarlega
að þessu. Hamingja
mannsins styrkir vissu-
glæðir líf hans og
sem skipta hann
sannarlega máli.
Karlsson
Vatnsberinn (20.jan.-i8.febr.)
Ekki láta fjárhaginn eyðileggja fyrir þér á
nokkurn hátt. Þetta lagast allt með tím-
anum en þú ert þú minnt/ur á að gerast
ekki kærulaus þegar peningar eru ann-
ars vegar.
F\skm\r (i9. febr.-20.mars)
Stjömu fiska er ráðlagt að fara
sér hægt og ekki reyna aö stjórna fólki ■ »•
yfir helgina framundan sér i lagi. Að-
stæður fara stöðugt batnandi ef þú
nærð að virkja jafnvægi þitt og lagfæra
þaö sem aflaga fer [ þlnu eigin fari.
Hrúturinn (2f.nm-19.apit.)
Stjarna hrútsins ætti fýrir alta
muni að vera óhrædd um þessar mund-
ir við að njóta þess sem fagurt er. Varð-
andi fyrri reynslu þlna átt þú auövelt
með að ráðleggja vinum þlnum og ef
þú tapar ekki orku og vilja til aö fram-
kvæma ættir þú að halda áfram að veita
öðrum hjálparhönd þína.
Nautið (20. aprii-20. mal)
Láttu ekkert hindra þig I fram-
kvæmdum sem framundan eru hjá þér.
Láttu ekkert koma I veg fyrir aö þú njót-
ir stundarinnar til fullnustu.
Tvíburamirí?/. mal-21.júnl)
Ekki beina athygli þinni að því
hvernig aðrir hafa það. Llttu I eigin
barm og efldu sjálfið. Þú finnur án efa
fyrir kyrrð innra með þér ef þú situr
hljóð/ur þó ekki sé nema fimmtán mln-
útur daglega (prufaðu og finndu hvað
það gerir þér gott, kæri tvlburi).
Krabbinnr22.jiini-22.yii)o_________
Þú býrð án efa yfir skynsemftil
að gera greinarmun á erfiðu ástandi og
ættir ekki að gleyma náunganum því
ráð þín koma sér óneitanlega vel. -«»
LjÓnið ÍB.jú!i-22. ágúíl)
Þú veist innst inni að þú getur
stjórnað viðhorfi þlnu til atburða llð-
andi stundar og ættir ekki að hika við
að segja hug þinn hverju sinni og á það
jafnvel vel við næstu daga.
Meyjan (23. úgúst-22. septj
Talan nlu virðist segja til um
að þú ert að leggja lokahönd á verk eða
framkvæmd þessa dagana (ágúst).
Vertu hreinskilin/n við sjálfið og hættu
að reyna að stjórna þeim sem I kringum
þig eru.
VogÍn (22sept.-22okt.)
Ekki reyna að leysa öll þln
vandamál samtímis. Þér er ráðlagt að
gefa vandamál fortlðar upp á bátinn og
horfa fram á við. Ef stjarna vogar sinnir
fýrst og fremst sjálfinu mun hún verða Iftt
snortin af þvf sem ekki kemur henni við.
Sporðdrekinn 02 00.-21. nmj
Ekki leyfa neinu(m) að standa I
vegi fyrir þvl sem tilvera þln færir þér.
Þú ættir að stökkva yfir þær hindranir
sem þú telur aftra framgöng’u mála
þegar draumar þfnir eru annars vegar.
Bogmaðurinnf22.mfv.-2i.*s.)
Gleymdu ekki að athafnir þln-
ar gera þér ekki erfitt fyrir, heldur við-
brögð þín við þeim. Ekki gleyma eigin
líðan þó mikið gangi á hjá þér þessa
dagana. Mundu að byrja á byrjuninni.
Steingeitin(22.fc-)9.jan.)
Reyndu næstu misseri að
beina huga þínum frá öllu því sem
kann að hrjá þig um þessar mundir en
einungis þannig opnar þú fýrir jákvæða
hluti sem bíða þín vissulega.