Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST2005 Sport jDV ENSKA KNATTSPYRNAN TS -y Spá D V: 12 sæti Guðni Bergsson er leikjahæsti íslendingur sem spilað hefur í ensfc Bolton. DV Sport fékk Guðna til að ræða um sína gömlu félaga í E Titlar Stofnað: 1905 Heimavöllur: The Valley Sæti I fyrra: 11. sæti Meistari: Aldrei. Bikarmeistari: Einu sinni (1947) Deildarbikarmeistari: Aldrei. Evrópumeistari: Aldrei. Vmw Darren Ambrose, Chris Powell, Jon- athan Spector (i láni), Gonzalo Bent Þaö verður Rommedahl Ambrose Sorondo (í láni), Al- Murphy exeiSmertin (i láni). Smertin • Holland r. /i Paul Konchesky, Mark Fish. \WSSft Hermann Kishishev Perry Sorondo Kiely ... má liðið ekki við meiðsl- um. Undanfarin ár hefur liðinu vegnað vel í upp- hafi móts en þegar liðið hefur á mótið hefur botn- inn dottið úr leiknum siðustu eiktii vegna meiðsla lykilmanna. Ætli liðið sér að ná góðum árangri má liðið við fáum meiðslum því breiddin í leikmanna- hópnum er afar lítil. LYKILMAÐURINN Lykilmaður Charlton verður Darren Ambrose sem liöið fékk frá Newcastle í sumar. Ambrose er 21 árs gamall hægri kantmaður og hefur leikið með öllum yngri lands- liðum Englands. Ambrose lék 91 leik fyrir Newcastle og ‘‘skoraði 17 mörk. Það er okkar spá að hann muni springa út f vetur. Bobby Robson fyrrverandi knattspyrnustjórl Newcastle skilur ekkert í sfnum gömlu félögum að hafa látið Ambrose sleppa til Charlton. „ Kaup Charlton á Ambrose eru án efa bestu kap sumarsins. Drengurinn hefur ótrúlega hæfileika og hefur alla burði til að komast f fremstu röð," lét Bobby Robson hafa eftir sér f viðtali við staðarblað í Newcastle. Liðunum sem spáð er 9.-12 sæti eru öll mjög áþekk. Það þarf lít- ið að gerast til að þau lendi í botnbaráttunni, en með góðum leik gæti eitt þessara liða komið á óvart og barist um meistaradeild- arsæti líkt og Bolton gerði á síðustu leiktíð. Guðni Bergsson, sem er enn kóngurinn í Bolton þótt hann hafi hætt að leika fyrir tveimur árum, er hæfilega bjartsýnn á komandi átök hjá sínum gömlu félögum. „ Árangur Boltons á síðustu leik- tíð var frábær, liðið komst í Evrópu- keppni í fyrsta sinn sem er mikið af- rek hjá Sam Allardyce, stjóra liðsins sem hefur úr takmörkuðum pening- um að spila. Það verður mjög erfitt fyrir hann að toppa árangur síðasta tímabils og því finnst mér spá ykkar á DV mjög raunhæf þó svo ég voni að liðinu gangi betur," sagði kóng- urinn hóflega bjartsýnn. þjálfara er gríðarlega mikilvægt. Mark Taylor, sem sér um þá hlið hjá Bolton, er mjög hæfur. Starf sjúkra- þjálfara í nútíma knattspyrnu er sí- fellt að verða mikilvægara, félögin eru að greiða leikmönnum mjög há laun og kaupa menn dýrum dómium og því þurfa að vera hæfir menn sem sjá til þess að leikmenn geti spilað viku eftir viku." mexíkóskan framherja í ensku deild- inni. En Borgetti hefur skorað grimmt fyrir landsliðið og er mikill markaskorari. Hann er frábær skallamaður og vonandi er hann þessi fimmtán marka maður sem Bolton hefur vantað þau ár sem lið- ið hefur verið í deild- inni. Enski boltinn er líkamlega kreij- andi og það verður forvitnilegt að fýlgjast með iDHi' Spá DV: 11 sæti Stofnað: 1875 Heimavöllur: St. Andrews Sæti I fyrra: 12. sæti Titlar Meistari: Aldrei. Bikarmeistari: Aldrei. Deildarbikarmeistari: Einu sinni (1963) Evrópumeistari: Aldrei. Engar áhyggjur af aldrinum Guðni sem spilaði með Bolton allt þar til hann varð 38 ára hefur engar sérstakar áhyggjur af því að leikmannahópurinn sé gamall og segir starfsliðið í kringum liðið gott, „Leikmannahópur liðsins er vissulega gamall en ég hef engar sér- stakar áhyggjur af því. Það var eftir því tekið hversu lítil meiðsli voru hjá Bolton á síðustu leiktíð. Ég þekM það af eigin reynslu að starf sjúkra- Framherjinn sem liðið hefur vantað? Það má segja að salsastemming sé þessa dagana á Reebok-vellinum því Mexíkóinn Javier Borgetti er mættur á staðinn. „Það er mjög ánægjulegt fyrir ensku deildina að fá menn hvaðanæva að úr heiminum og sérstaklega gaman að fá Suður- Ameríku mann sem ekki er frá Bras- ilíu eða Argentínu því við höfum séð svo marga þaðan. En svona á pappír myndi manni kannski ekki lítast á Pandiani Forsell Mehdi Nafti, Walter Pandiani, Nicky Butt, Jermaine Pennant Grey Dunn Butt “ Barren Carter, Robbie Blake, lan Bennet. 'wm Clapham „Það verður mjög erfitt fyrir hann að toppa ár- Pennant angur síðasta tímabils og því fmnst mér spá ykkar á DV mjög raunhæfþó svo ég voni að liðinu gangi betur." Melchiot Upson M. Taylor • • Mike Taylor Aldrei gerist neitt í herbúðum Aston Villa. ... þarf það að bæta árangur sinn ,á útivelli. Liðið vann aðeins þrjá leiki á útivelli á seinustu leiktíð og ætli liðið að gera betur en í fýrra verður það að vinna fleiri en þrjá útileiki. Þá gerði liðið að- eins 40 mörk á síðustu leiktið en aðeins tvö lið í allri deild- inni gerðu færri mörk. Ef- laust væri það sterkur leikur fyrir Birmingham að splæsa I nýja lúx- usrútu fýrir komandi tíma Verður það miðjumoð enn eitt árið? Það er ágætt fýrir hjartveikt fólk að velja sér Aston Villa sem sitt lið. Það er sjaldan mikil spenna LYKÍLMAÐURINN Lykilmaðurinn I liði Birmingham verður Nicky Butt sem er I láni frá Newcastle. Butt er sigurvegari óllkt flestum öðrum leikmönnum Birmingham. Hann hefur unnið Englandmeist- aratitilinn sjö sinnum, bikarinn þrísvar sinnum og unnið melstaradeildina, allt með Manchester United. Butt hefur leik- íð 41 landsleik og ætli Birmingham að blanda sér I baráttuna á efri helmingnum þarf Butt að komast I það form sem hann var í á HM 2002 en segja má að þá hafi hann verið á hátindi . ferils síns. Fyrir Butt sjálfan er tímabilið afar mikilvægt þvl nú þarf hann að sanna fyrir fólki að hann hafi ekki einungis veriö farþegi (stórkostlegu Manchester United liði. í kringum liðið og oftast sigla | Villa- menn » lygnan sjó um miðja deild. Það lítur út fyrir óbreytt ástand á David O'Leary Þarfaö ná miklu út úr leikmönnum ef hann ætlar ekki að vera meö liöið um miöja deild. Villa Park á komandi leiktíð. Liðið hefur misst framherjann Darius Vassell til Manchester City og þá hefur þýski landsliðsmaðurinn Thomas Hitzelsberger haldið heim til Stuttgart. í staðinn hefur liðið fengið til liðs við sig tvær gamlar kempur, annars vegar Kevin Phillips sem gerði garðinn frægan með Sunderland á árum áður og nú síð- ast Southamton og hins vegar hefur liðið fengið Tékkann Patrick Berger til liðs við sig frá Portsmouth, en hann var á hátindi ferils síns árið 1996 þegar Tékkar fóru alla leið í úrslitaleik Evrópu- keppninnar í knattspyrnu. Styrkur liðsins felst í varnarleiknum, þeir Olof Mellberg og Martin Laursen ættu að mynda sterkt mið- varðapar og þá er J. Lloyd Samuel mjög vaxandi vinstri bakvörður. Miðjan verður líklega helsti höfuð- verkur liðsins, Djemba Djemba, sem liðið keypti frá Manchester United, á enn eftir að sanna sig í enska boltan- um og þá eru þeir Nolberto Solano og Patrick Berger komnir af sínu léttasta skeiði. Einnig er sóknarleik- urinn stórt spumingarmerki. Juan Pablo Angel hefur vissulega sýnt það og sannað að hann getur skorað mörk í úrvaldsdeildinni en hver á að vera með honum frammi? Kevin Phillips eða Luke Moore? Um slíkt er ómögulegt að spá en eitt er víst að David O’Leary verður að styrkja lið sitt enn frekar ætli hann sér eitthvað meira en miðjumoð á komandi leik- tíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.