Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Side 45

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2005, Side 45
DV Sport LAUGARDAGUR 6. ÁGÚST2005 45 BYRJAR EFTIR • 7 • DAGA ;u deildarkeppninni og á að baki farsælan feril með Tottenham og iolton, en þeir slógu í gegn á síðustu leiktíð og lentu í 6.sæti. Einfaldur stíll Leikkerfi Boltons er ekki flókið, Sam Allardyce spilar alltaf 4-3-3 og er ekkert að flækja málin Fyrsti leikur liðsins er gegn Aston Villa á Villa Park í Birming- ham eftir nákvæm- lega viku. Liðið verður þó án Javiers Borgetti en Allardyce ætlar að hvíla leikmanninn sem spilaði fjölda lands- leikja í sumar og þarfnasthvíldar. Að öðru leyti eru menn til- búnir f slaginn, en það mun mikið mæða á þeim Afríku- bræðrum E1 Hadji Diouf og JayJay Okocha, en þeir eru aðal skemmti- kraftarnir í stemmingsliði Bolton. „Vonandi er Borgetti þessi fimmtán marka maðursem Bolton hefur vantað þau ár sem liðið hefur verið í deildinni." honum eins og öllu liðinu," sagði Guðni sem greinilega er spenntur fyrir komandi tímabili í enska bolt- anum. I Erfitt tímabil t vændum Guðnihefur dhyggjurafþvi I I að væntingarar séu of rniklar i ár eftir frábæran árangur liðsins ífyrra. Hann \ hefur engar áhyggjur af | tiitöiuiega háum I meðalaldri liðsins þarsem I hann þekki áf eigin raun I hversu frábærir sjákraþjálfarar starfi hjá félaginu. Nýr framherji í herbúðum Bolton. Javier Borqetti Potirinn frá Mexíko Javier Borgetti Hefur iengi verið með bestu leikmönnum Mexikó og geeti vel orðið ein af óvæntustu stjörnum ársins. Ein athyglisverðustu kaup sum- arsins í enska boltanum eru án efa kaup Bolton Wanderers á mex- ikóska framherjanum Javier Borgetti frá Pachuca á eina milljón punda. Borgetti, 31 árs er markahæsti leikmaður mexíkóska landsliðsins frá upphafi ásamt þeim Carlos Hermosiilo og Luiz Hernand- ez, þeir hafa gert 35 mörk. Borgetti er afskap- (' lega klókur leikmað- 411 ur °g ágætis dæmi um það er mark sem hann gerði gegn ítölum á HM í Asíu 2002 sem að margra mati er glæsi- legasta skallamark sem gert hefur verið í keppninni. Borgetti er snili- ingur í loftinu og íjöldi marka hans koma með skalla. Stuðningsmenn Boltons geta hins vegar ekki búist við endalausum glæsimörkum því Borgetti hefur orð á sér sem „potari" en öll eru þau nú jafngild. Þótt í Mexíkó búi þekkt knatt- spyrnuþjóð þá er það nánast undan- tekning að leikmenn þaðan standi sig í Evrópu, að meistara Hugo Sanchez að sjálfsögðu undanskiid- um, en hann var einn besti framherji Eviópu þegar hann lék með Real Madrid á níunda áratugnum. Ólík- legt er að Borgetti nái hæðum Sanchez, en hins vegar verður gam- an að fylgjast með þessum klóka framherja í vetur í framlínu Bolton. Stofnað: 1874 Heimavöllur: Reebok Stadium Sæti í fyrra: 6. sæti Titlar Meistari: Aldrei. m Bikarmeistari: Fjórum sinnum (sfð- ast 1958) Deildarbikarmeistari: Aldrei. Evrópumeistari: Aldrei. Vmw Jason Talbort, Vincent Candela, Florent Laville, Anthony Barness, Julio Cesar, Fernando Hierro lan Walker.Jared Borgetti, Abdoulaye Diagne-Faye (I láni). \wm Borgetti • Nolan Diouf * Okocha * • Speed Campo . • Gardner Hunt • • NGotty Jaidi • . Jaaskelainen ... þarf mórallinn að vera góður. Bolton er mikið stemmingslið og það skiptir miklu máli að mórallinn sé góður. I gegn- um tíðina hefur húmoristinn Sam Allardice stjórnað liðinu og haldið uppi einstökum liðsanda. Fýlupúki á borð við ^ El Hadji Dioufverðurað passa sig að hrófla ekki við þessum anda sem ríkir hjá félaginu. LYKILMAÐURINN Lykilmaður Boltons veröur aðalsjúkraþjálfari félagsins, Mark Taylor. Þeir Jussi Jaaskelainen, Stelios Giannakopoulos, Bruno N'Gotty, Ivan Campo, Gary Speed, Jay-Jay Okocha, Henrik Pedersen og nýi maðurinn Jaret Borgetti eru allt mjög mikil- vægir fyrir Bolton liðið en allir eru þeir skriðnir yfir þrítugt og því á sjúkraþjálfarinn mikið verk fyrir höndum að halda þess- um drengjum frfskum allt leiktímabilið, frá 13. ágúst og fram f miðjan maímánuð á næsta ári.Takist honum að halda mann- skapnum hjá Bolton nokkuð heilum gæti liðið barist í efri hluta deildarinnar. En lendi liðið í meiðslavandræðum, þá er hóp- urinn lítill og falldraugurinn gæti gert vart við sig. Stofnað: 1874 Heimavöllur: Villa Park Sæti í fyrra: 10. sæti ; 9 sætí Titlar Meistari: Sjö sinnum (sfðast 1981) Bikarmeistari: Sjö sinnum (1957) Deildarbikarmeistari: Fimm sinnum (1996) Evrópumeistari: Einu sinni (1982) Stuart Taylor, Kevin Phillips, Patrik Berger,Aaron Hughes Angel • Barry Ber.9er So/ano Djemba-Djemba Hendry Thomas Hitzl- sperger, Darius Vassell. ’ww Samuel Hughes • • Laursen Mellberg • • Sörensen ... þarf Norðurlandasamvinn- an f vörn liðsins að ganga vel. Danski markvörður- inn, Tomas Sörensen, var afleitur á sfðustu leiktíð og þarf að finna sitt gamla form. Daninn Martin Laursen og ‘ Svíinn Olof Mellberg leika í . hjarta varnarinnar og ætli Villa sér langt þurfa þessir i þrír að ná vel saman í öftustu línu. jaSteh. m LYKILMAÐURINN Lykilmaðurinn er fýrirliði liðsins og varnarjaxlinn Olof Mell- berg. Mellberg gekk til liðs við Aston Villa sumarið 2001 og fékk það erfiða hlutverk að leysa Gareth Southgate af hólmi í hjarta varnarinnar. Mellberg er mjög reynslumikill þótt hann sé einungis 27 ára gamall. Á þessum fjórum leiktíðum sínum á Villa Park hefur hann leikið rúmlega 150 leiki auk þess sem hann hefur leikið 54 landsleiki fyir Svfþjóð. En það er ekki nóg að Mellberg sé einn besti knattspyrnumaður Svfa því hann hef- ur margoft verið valinn kynþokkafyllsti maður landsins og skák- að þá engum öðrum en Frederik Ljungberg, leikmanni Arsenal. Í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.