Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST2005 Fréttir DV Samfylkingin komin aftur Varaþingmaöurinn Lára Stefánsdóttir hefur sent bréf til dómsmálaráðuneytisins þar sem hún krefst aðgerða vegna umræðuvefs Barnalands sem hún segir klám- fenginn og dónalegan. Lára er vinkona Hörpu Hreinsdóttur, kennara við Fjöl- brautaskóla Vesturlands, sem var gagnrýnd harðlega á Barnalandi fyrir að kalla nemendur sína rassálfa á bloggsíðu sinni. Klám, dónaskapur og einelti Ermeðat þess sem Lára segir að megi fínna á Barnalandi. vinkonu I Herferð gegn Barna- I landi Varaþingmaðurinn Lára Stefánsdóttir telur umræðuvef Barnalands Ijaðra viðiög. „Það ligguráað klára aðalskipulag Hveragerðis svo hægtsé að úthluta ióðum tii bygginga hér hinum megin við þjóðveginn," segir Kristinn T. Haraldsson, eigandi Kaffi Kidda Rót i Hveragerði.„Við þurfum ekki að bjóða fína og fræga fólkinu að koma hingað. Það kemur sjálft og það vissi ég fyrir. Þegar ég flutti hingað sagði ég alltaf að ætti eftir að vera Hollywood Islands." urna Ormsson, en þaðan stálu þeir átta skjávörpum samtals að verð- mæti tæpar tvær milljónir króna. Bótakröfu Bræðranna Ormsson var hafnað af hálfu verjenda drengj- anna sem viðurkenndu þjófnaðinn, en þeir voru gripnir glóðvolgir með þýfið og komust skjávarparnir því í hendur lögreglu sem svo skilaði þeim. Móðir eins sakborningsins sagði við DV að drengirnir þekktust allir lítiliega og hefðu þeir stundað sam- an afbrot í skamman tíma. Flestir þeirra eru nú búnir að snúa baki við glæpaiífinu. Meðlimir Samfylkingar- innar eru snúnir aftur. Þeir fóru á átta rútum, ríflega 300 saman, í Þórsmörk um síðustu helgi í rjómablíðu. Um var að ræða sumarferð Samfylkingarinnar, sem nú er orðinn árlegur viðburður laugardaginn eftir menn- ingamótt í Reykjavík. Með- al þingmanna sem fóm í ferðina vom Ágúst Ólafur Ágústsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Katrín Júlíus- dóttir, en þau em nú á fimmta mánuði í sumarfríi þingmanna. Fimm drengir ákærðir fyrir fjölda afbrota Unglingspiltar í afbrotaöldu I héraðsdómi Drengirnir mæta til dómarans. Árni vill í annað sætið Árni Þór Sigurðsson borgarfulltrúi R-listans til- kynnti í gær að hann hygð- ist bjóða sig fram í annað sæti á lista Vinstri grænna. , Vinni Árni annað sætið í prófkjöri flokksins er því ljóst að kona muni skipa fyrsta sætið þar sem þegar hefur ákveðið að listinn verði svokallaður fléttulisti þar sem konur og karlar sitja til skiptis í sætum. Það kom mörgum á óvart að Árni hafði ekki stefnt á fyrsta sætið, en sjálfur segir hann annað sætið vera bar- áttusæti og því þjóni það hagsmunum flokksins best að hafa hann þar. Tekiur aukast á milli ára Tekjur íslandspósts fyrstu sex mánuði ársins em umfram væntingar og hækka um sex prósent á milli ára. Hagn- aður fyrirtækis- ins fyrstu sex mánuðina eftir skatta var 134 milljónir. í til- kynningu frá fyr- irtækinu er sagt frá því að mjög hafi dregið úr bréfmagni en á hinn bóginn hafi auglýsingapóstur og vöru- dreifing aukist mjög. Áætl- anir gera ráð fyrir enn frek- ari samdrætti í bréfmagni og sömuleiðis auglýsinga- pósts og vömdreifingar. Því verður inætt með aukningu í tekjum af annarri starf- semi. PÓSTURINN Kiamiengm og dónaleg umræða „Mér fínnst þetta vera bara þröngsýni og hártoganir hjá þérLára „Eftir nokkra skoðun á umræðunum tel ég að þær séu af því tagi að jafnvel varði við lög,“ segir Lára Stefánsdóttir, varaþingmað- ur Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi um umræðuvef Barnalands. í gær sendi hún bréf meðal annars til dómsmála- ráðherra vegna þessa. Hún telur nauðsynlegt að grípa til að- gerða vegna þess efnis sem þar má finna. Athygli vekur að bréf Láru kemur aðeins nokkrum dögum eftir að vinkona hennar, Harpa Hreinsdóttir, var gagnrýnd á Barnalandi fýrir að kalla nemendur sína rassálfa á bloggsíðu sinni. „Þar má finna mjög klámfengna og dónalega umræðu, einelti ásamt fleiru sem ég tel mikilvægt að sé kannað innan ramma íslenskra laga," segir Lára meðal annars í bréfinu sem hún birtir einnig á heimasíðu sinni lara.is. Hún bætir við að ómögulegt sé að horfa upp á um- ræðu af þessu tagi á vef sem sérstak- lega var hannaður fyrir vefsíður bama og ætlaður foreldrum. „Þröngsýni og hártoganir" Miklar umræður hafa skapast um bréf Láru á heimasíðu hennar og á Bamalandi. Þykir flestum bama- landsmæðrum að Lára agnúist út af smámunum. Á heimasíðu Lám skrif- ar barnalandskonan Inga til að mynda: „Mér finnst þetta vera bara þröngsýni og hártoganir hjá þér Lára. Sé ekki að það sé þitt að ákveða um hvað við tölum og hvar." Fleiri bæta við skilaboðum í líkum dúr og bama- landskonan „bæld" segir til dæmis að umræðumar séu alls ekki dónalegar. Inni á vefnum sé aðeins „eðlilegt fólk sem talar um tippi, píku og sé ég ekk- ert skammarlegt við það." Dómsmálaráðherra á Barnalandi „Umræður á bamaland.is em al- gerlega út úr kortinu, á sama vef og börn em að vista efnið sitt," segir Lára í bréfi sínu til dómsmálaráð- herra. Megin- inntak gagnrýni hennar er einmitt að börn séu í stómm stil inni á Bamalandi og lesi umræðuna sem þar fer fram. Bamalandskonur segja þetta fjar- stæðu, vefurinn sé fyrir foreldra og það sé fáránlegt að böm lesi um- ræðurnar. Barnalands- konan „MUX" veltir því jafn- framt fyrir sér hvort Lára haldi virkilega að sjálf- ur Bjöm Bjama- son skelli sér inn á Barnaland í rann- sóknarvinnu. „Það er ég viss um að dómsmálaráðherra hefur ekkert ann- að að gera en að skoða Bamaland og setja lög á okkur," og MUX veltir því jafnframt fyrir sér hvort náist að af- greiða lögin fyrir næsta sumarfrí. Ver vinkonu sína Herferð Lám gegn Bamalandi kemur á einkar áhugaverðum tíma þar sem miklar umræður hafa verið á Bamalandi síðustu daga um Hörpu Hreinsdóttur, menntaskólakennara « Hninsoottw -KrUaöl av--- OánawAlr mmendur undrau «0 ram Kallaði nemendursina rassálfa á Wogasiðu . ■ DV frétt 30. ágúst DV fjallaði I gær um bloggfærslu Hörpu Hreinsdóttur kenn- ara sem kallaði nem- endur slna rassálfa. Hún er vinkona Láru. 'teliæ__________ ■ síðu sim_______ Harpa nem- endum sínum <* við rassálfa og sagði þá ólæsa og vakti það hörð viðbrögð. Svo virðist því sem Lára sé að koma vinkonu sinni til vamar. í gær voru þingfestar ákærur á hendur fimm ungum drengjum á aldrinum 16 til 18 ára í Héraðsdómi Reykjavíkur. Alls em ákæruliðirnir 19. Ákærurnar koma í kjölfar glæpafaraldurs sem þeir stóðu fyrir í tæpt ár. Drengirnir eru á meðal annars kærðir fyrir innbrot, hylm- ingu, nytjastuld og fíkniefnabrot. Einn drengjanna, Axel Karl Gísla- son, sem varð sextán ára í mars er tengdur flestum ákærunum, en Hvað liggur á? hann er nú síbrotagæslu vegna brota sinna. Hann viðurkenndi meðal annars að hafa reynt að stinga lögreglu af á stolnum bíl, en sú ökuferð endaði með því að hann ók inn í garð og á tré. Drengirnir játuðu flestir brot sín greiðlega enda mæður þeirra við- staddar. Verjendur minntu dómara á ungan aldur afbrotamannana í von um að refsingu drengjanna yrði stillt í hóf. Eitt alvarlegasta brotið er innbrot tveggja drengjanna í Bræð-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.