Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST2005 í Sjónvarp DV ► Stöð 2 kl. 20.30 ► Stöð 2 BÍÓ kl. 00.00 ^ Sjónvarpið kl. 20.10 Druslur dressaðar upp Ekki eru allir gæddir þeim hæfileika að kunna að klæða sig sómasamlega. Það er oft erfitt fyrir vini og ættingja að horfa upp á fatasóðana, en brátt heyrir vandamálið sög- unni til. Hér eru snjallar tískulöggur kallaðar til verka og árangurinn er ótrúlegur. Þeir sem áður voru til skammar fá nú ný föt til að klæðast og ef þurfa þykir er hárið og förðunin lika tekin í gegn. Dauðir menn ganga ekki í Kórona-fötum Juliet Forrest er sannferð um að faðir sinn hafi verið myrtur og ræður einkaspæjarann Rigby Reardon til að komast til botns í málinu. Reardon leitar ráða hjé mörg- um sem eru einungis til á hvíta tjaldinu. Skemmtileg mynd byggð á hugmyndaríku handriti. Aðalhlutverk: Rachel Ward, Steve Martin, Carl Reiner. Leikstjóri: Carl Reiner. 1982. Bönnuð bömum. Lengd:89mfn. ★★★ Ed Framhaldsþættir um ungan lög- fræðing sem rekur keilusal og sinnir lögmannsstörfum I Ohio. Aðalhlutverk leika Tom Cavanagh, Julie Bowen, Josh Randall, Jana Marie Hupp og Lesley Boone. næst á dagskrá... miðvikudagurmn 31. ágúst 0! SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Stjáni (8:11) 18.24 Sl- gildar teiknimyndir (7:38) 18.32 Uló og Stltdi (7:19) 18.54 Vlklngalottó 19.00 Frétttr, iþróttlr og veður 19.35 Kastljósið • 20.10 Ed (81:83)1 20.55 A toppi plramldans Norskur heimilda- þáttur um starfssemi svokallaðra plramldafyrirtækja. 21.30 Kokkar i ferð og flugi (4:8) (Surfing the Menu) Áströlsk matreiðslu- og ferða- þáttaröð þar sem tveir ungir kokkar flakka á milli fallegra staða I Suðurálfu og töfra fram Ijúffenga rétti. 22.00 TfufrétUr 22.25 Fotmúlukvðld 22.50 Lffsháski - Fjórir þættir! (19:25) (Lost) Atriði I þáttunum eru ekki við hæfi barna. e. 1.35 Kastljósið 2.05 Dagskrárlok 6.58 ísland I bltið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island I bltið 12.20 Neighbours 12.45 I flnu formi 13.00 Sjálfstætt fólk 13.30 Jamie Oliver (OliverVs Twist) (21:26) 13.55 Hver llfsins þraut (6:8) (e) 14.25 Extreme Makeover - Home Edition 15.45 Amazing Race 6 16.35 Barnatlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Island I dag 18.30 Fróttlr Stððvar 2 19.00 Islandldag 19.35 Hia Slmpsons (12:25) (e) 20.00 Strikamir » 20.30 What Not to Wear (2:6) leikaþáttur þar sem fatasmekkur fólks fær á baukinn. Hér eru snjallar tísku- löggur kallaðar til verka og árangurinn er ótrúlegur. 21.00 Kevin HUI (22:22) Kevin Hill nýtur lífs- ins í botn. Hann er í skemmtilegri vinnu, býr í flottri íbúð og vefur kven- fólkinu um fingur sér. 21.45 Strong Medidne 3 (18:22) Þáttaröð um tvo ólíka en kraftmikla kvenlækna sem berjast fyrir bættri heilsu kyn- systra sinna. 22.30 Oprah Winfrey (When You're The Fat One In The Family) 6.00 Dead Men Don't Wear Plaid (Bönnuð börnum) 8.00 Overboard 10.00 Boycott 12.00 Head of State 14.00 The Crocodile Hunter: Collision Course 16.00 Overboard 18.00 Boycott 20:00 Head of State Þegar forsetaframbjóðandi demókrata deyr í miðri kosningabarátt- unni í Bandaríkjunum opnast óvæntar dyr fyrir Mays Gilliam sem eru flestum óþekktur. Brátt er nafn hans á allra vör- um en getur hann staðið undir þessu trausti? Aðalhlutverk: Chris Rock, Bernie Mac, Dylan Baker, Robin Givens. Leik- stjóri: Chris Rock. 2003. 22.00 Stuck On You Óborganleg gamanmynd um tvo afar samrýmda tvíburabræður. Bob og Walt Tenor gera allt saman enda eiga þeir ekki um annað að velja. Bræð- urnir eru samvaxnir en láta það ekki stoppa sig og eru góðir í öllu sem þeir taka sér fyrir hendur. Walt er með leiklist- arbakteríu og dreymir um að slá í gegn. Bob vill ekki standa í vegi hans og sam- þykkir að freista með honum gæfunnar í Hollywood. Aðalhlutverk: Matt Damon, Greg Kinnear, Eva Mendes. Leikstjóri: Pet- er Farrelly, Bobby Farrelly. 2003. Leyfð öllum aldurshópum. Lokaþátturinn í þáttaröðinni um hinn magnaða Kevin Hill er á dagskrá Stöðv- ar 2 klukkan 21 í kvöld. Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda. 23.15 Kóngur um stund (14:16) 23.40 The Five Senses 1.20 Mile High (18:26) (B. börn- um) 2.05 Medical Investigations 2.45 Blow Dry 4.10 Fréttir og ísland I dag 5.30 Tónlistar- myndbönd frá Popp TIVI • 0.00 Dead Men Don't Wear Plaid ________________________________|(Bönnuð börnum) 2.00 Born Romantic (Bönnuð börnum) 4.00 Stuck On You 7.00 Ollssport Síðasti þátturinn í fyrstu þáttar- röðinni af Kevin Hill er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld klukkan 21. Þætt- imir hafa notið mikilla vinsælda. en þeir fjalla um lögfræðinginn Kevin Hill sem er vinsæll og eftirsóttur í sínu fagi. Hann fær syo forræði yfir 10 mánaða frænku sitini og þarf þá að hætta á flottu lögfræðistofunni sem hann er að vinna á, og færa sig yfir á minni stofu í úthverfi. Þar ráða konur ríkjum og þarf því Kevin að bæla niður allar sínar karlrembu- hvatir. Kevin hefur aidrei þurft að koma nálægt bamauppeldi þar til hann fær litlu Söm í sína arma og þarf þá að breyta sínum lifnaðarháttum. 17.45 Cheers 18.15 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 19.15 Þak yflr hðfuðlð (e) 19.30 Everybody loves Raymond - lokaþáttur (e)_____________________________________ • 20.00 Coupling - Tvöfaldur lokaþátturl vinahópa geta verið óskiljanlegar þeim sem utan hópsins 20.50 Þak yflr hðfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 Dr.ÞhU 22.00 Law 6 Order Bandarlskur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara I New York. Tvær konur finnast myrtar I Ibúð sinni, sökadólg- urinn finnst en hann hefur tekið sér glsl og heimtar lögfræðiaðstoð. 22.50 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum I sjónvarpssal. I lok hvers þáttar er boðið upp á heims- frægt tónlistarfólk. 23.35 CSI: Miami (e) 0.30 Cheers (e) 0.55 NÁTTHRAFNAR 0.55 The O.C - lokaþáttur 1.40 The L Word - lokaþáttur 2.25 Ostöðv- andi tónlist @ OMEGA 7.00 Blandað efni 7.30 Ewald Frank 8.00 Billy Graham 9.00 Jimmy Swaggart 10.00 Blandað efni 11.00 Robert Schuller 12.00 Marlusystur 12.30 TJ. Jakes 13.00 Blandað efni 14.00 Kvöldljós 15.00 fsrael I dag 16.00 Blandað efni 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00 Blandað efni 20.00 Beli- evers Christian Fellowship 21.00 Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert Schuller 0.00 Nætursjónvarp 20.15 UEFA Champions League (Meistara- deildin - Gullleikir) 22.00 Olissport Fjallað er um helstu Iþrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn iþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björnsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 Bandariska mótaröðin i golfi (Cialis Western Open) 23.25 Spænsku mörkin qisijif ENSKI BOLTINN 14.00 Aston Villa Blackburn frá 27.08. 16.00 Wigan - Sunderland frá 27.08.18.00 Newcastle - Man Utd frá 28.08. 20.00 Þrumuskot (e) 21.00 Að leikslokum (e) 22.00 Tottennam - Chelsea frá 27.08. 0.00 West Ham - Bolton frá 27.08. 2.00 Dagskrár- lok 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Seinfeld 3 (6:24) 19.30 Game TV Allt það sem þú vilt vita um tölvur og tölvuleiki færð þú beint I æð héri Game TV. 20.00 Seinfeld 3 (7:24) 20.30 Friends 2 (2324) (Vinir) (The One With Barry And Mindy’s Wedding) 21.00 Resaie Me (10:13) (Immortal) Frábærir þættír um hóp slökkviliðsmanna I New York borg. 21.45 Sjéðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta I kvik- myndaheiminum. 22.00 Kvðldþéthirinn Beinskeyttur spjall- og skemmtiþáttur þar sem viðburðir dags- ins eru hafðir að háði og spottí. 22.40 David Letterwan Það er bara einn David Letterman og hann er konungur spjall- þáttanna. 23.30 Joan Of Arcadia (9:23) 0.20 Kvöldþátt- urinn [ Nýtur kvenhylli Kevin Hill er heitur gaur og ávaiitmeö dömur upp á arminn. Bestu lögin kynnt Glænýr og spennandi X-dóminóslisti er kynntur á útvarpsstöðinni X-FM 91,9 á milli 18-20 í dag. Heitustu rokklög ís- lands i dag kynnt og hver veit nema að ný og heit lög fái að ftjóta með. V_____________________________ TALSTÖÐIN FMS LD 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jónsdóttur 10.03 Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni.12.15 Hádegisútvarp- ið - Fréttatengt efni. 13.01 Hrafnaþing - Um- sjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 14.03 Er það svo. 15.03 Allt og sumt 1739 Á kassanum - lllugi Jökulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 1930 Úrval úr Morgunútvarpi e. 20.00 Margrætt með e. 21.00 Morgunstund með Sig- urði G. e. 22.00 Á kassanum e.23.00 Úrval úr Allt & sumt e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.