Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Blaðsíða 29
Ætlaað viðurkenna allt Brad Pitt og Angelina Jolie ætla víst að segja allt af létta í sjónvarpþætti á næstunni. Mikil launung hefur ver- ið yfir sambandi þeirra og veit í raun enginn hvort þau eru saman eða ekki. Núna segja heimildirað þau ætli að viðurkenna ást sína fyrir ^ sjónvarpskonunni Barböru Walters. „Brad og Angelina ■PJ*' vildu bíða eftir þvi að É skilnaður Brads gengi í n* gegn," sagði heim- fíjflb Cj? ildarmaður tíma- & ritsinsThe People. * jy- \ Ensagterað W Brad vilji alls T ekki særa fyrr- verandi eigin- ; konu sína f Jennifer Ani- t . ston. Bruce Willis kom inn með nýja Bruce Willis er vist kominn með nýja. Hann er farinn að hitta breska þokkadís að nafni Louise Griffiths. Louise er aðeins 23 ára gömul, en Willis er orðinn fimmtugur. Stúlka er fyrrverandi kærasta Formúlu eitt ökuþórsins, Jenson Button. Bruce er víst svo hrifinn af Louise að hann er búinn að bjóða henni með sér til Bandarikjanna. Bruce hefur verið mikið í ungu stúlk- unum eftir að hafa hætt með Demi Moore en hún byrjaði með Aston Kutcher. Fyrr í ár Ví. iAy-. | vartalaðumað \k’ Bruce ætti í sam- bandi við hina 18 ára yP* j gömlu Lindsay / Lohan. M Moguleikarmr hafa aldrei veriö fleiri M M M r~ MCSA í fjarnámi, í fyrsta sinn á Islandi — ■ ®GOLD CERTIFIED •. ■■ Learning Solutions Networking Infrastructure Solutions Soft Learning Solutions DV Lífið Reykjavíkurborg Menntasvið Hefur þú áhuga á að starfa með börnum og móta þannig framtíðina? Má bjóða þér lifandi starf þar sem 91% starfsmanna eru ánægðir í starfi og telja vinnuandann góðan? Sérstaklega er óskað eftir fólki sem hefur uppeldis-, myndlistar-, leiklistar- eða tónlistarmenntun eða reynslu af starfi með börnum. Kannaðu möguleikana á starfi með börnum í leikskólum þar sem þú hefur tækifæri til að móta framtíðina. Upplýsingar um störfin er að finna á www.leikskolar.is, hjá starfsmannaþjónustu Menntasviðs Reykjavíkurborgar í síma 411 7000 og hjá leikskólastjórum í Reykjavík. Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi I, 101 Reykjavík, sími:4l I 7000, menntasvid@reykjavik.is Nánari uppíýsingar um námskeiðin er að finna á: http://www.isoft.is/ eða í síma: 511 - 3080

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.