Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST2005 37 ^ Skjár einn kl. 20 oupllng Tvöfaldur lokaþáttur. Ástir vinahópa geta verið óskiljanlegar þeim sem utan hópsins standa - og ástir aðalsöguhetjanna í Coupling eru einmitt þeirrar gerðar. Gamanþættir um ást vináttu og samlíf nokkurra vina á fertugsaldri sem eru ýmist fyrrverandi, tilvonandi eða núverandi... Hvers ann- ars! Sigurjón Kjartansson furðar sig á nýjustu„stór stjörnu"heimsókninni til íslands ► Stjarnan Hefur tvisvar leikið konu Denzel Eva Mendes leikur í Stuck on You sem sýnd er á Stöð 2 Bíó í kvöld. Eva er fædd 5. mars árið 1974 í Houston en ólst upp í Los Angeles og Miami. Hún er af kúbverskum ættum. Eftir menntaskóla fór Eva í nám í markaðsfræði en hætti því þegar hún ákvað að verða leikkona. Áður en hún fór að fá hlutverk í bíómyndum starfaði hún þó sem fyrirsæta og kom meðal annars fram í auglýsingu fyr- ir American Express. Aðaláhugamál Evu eru tónlist, íþróttir á borð við skíði og klifur og svo innan- hússarkitektúr. Hún segist einmitt vilja vinna við innanhússhönnun ef hún væri ekki leikkona. Frægustu myndir Evu eru Exit Wounds, Training Day, 2 Fast 2 Furious, Once Upon A Time in Mexico, Stuck on You, Out of Tome og svo Hitch þar sem hún lék á móti Will Smith. Hún hefur í tvfgang leikið konu Denzels Washington, í Training Day og í Out of Time. „Þaö þurfti eitthvað stórfenglegt að gera til aðfá íslensk- an almenning i bíó. Framleiðendur myndarinnar hljóta að veita þeini viðurlcenningu fyrir vel unnin störf. “ Pressan Sætur Hann er nú sætur, hann máeigaþað. „You can do it!“ kom til fslands Nýjasta mynd Robs Schneider hefur fengið af- leita dóma í Bandaríkjunum og ekki gengið sem skyldi þar í landi. IUar timgur segja að ef leikari þarf að fara aUa leið tU fslands tíl að kynna myndina sfna þá lítur það ekki vel út. En það gerði Rob Schneider. Hann lét sig hafa það að koma hingað og hanga innan um bikim'- klæddar K stúlkur í heitum potti í Smára- ! »v W lind og talavið blaðamenn. I Kynningar- stjórar bíó- húsanna vissu alveg hvað þeir voru að gera. Það þurfti eitt- hvað stórfenglegt að gera tU að fá íslenskan almenningíbíó. Framleiðendur mynd- arinnar hljóta að veita þeim viðurkenningu fyrir vel unnin störf. Kannski að Island verði eina landið þar sem Deuce Bigalow, European Gigolo verður vinsæl. En kannski var Schneider-inn bara að koma hing- að tíl að ná sér í kvenmann. Rétt eins og Jamie Kennedy, Kiefer Sutherland og fleiri. En það sem vakti athygU var að öU blöðin birtu heUsíðu- viðtal við manninn sama daginn. Blað- ið setti hann meira að segja á for- síðu. Rob Schneider! Maður sem hefúr byggt starfsferil sinn á því að hrópa „You can do it!“ í Adam Sandler-myndum. Maðurinn sem segir „You can do it" er kominn tU ís- lands. Báðar sjónvarps- fréttastöðvarnar taka á móti honum í Leifsstöð. AthygUsvert er að öU fjöl- miðlaumfjöllun um væntan- legan Piparsvena-þátt Skjás eins snýst um ■■■MF hvort búið sé að finna pipar- sveininn. Enginn spyr hvort búið sé að finna aU- ar þessar konur sem eiga að ganga í augun á við- komandi piparsveini. Eftir því sem ég hef séð í útíensku1 þáttunum þá er þeim ætíað að leggjast ansi lágt og óvíst hvort nokkur þeirra á eftir að bera sitt barr eftir þessa þættí. En það þykir kannski ekkert tíl- tökumál? Jafn auðvelt að finna þær eins og að fá bikiní-stelpumar í pottinn með Deuce Bigalow? Johnny Depp kaupir næturklúbb Hann ræður til sín hinn samkyn- hneigða og viðkunnanlega Geor- ge sem barnapíu, en hann kennir Kevin ýmislegt sem tengist barna- uppeldi. George er skemmtUegur karakter sem hefur eitthvað að segja um flesta hluti. Kevin er guUfaUegur og nýtur mikillar kvenhylli. Enda nafnið Kevin HiU, aUsendis ekki ósvipað nafnorðinu kvenhyUi og virðist það fylgjast að. Kevin HUl er leikinn af sjarmörnum Taye Diggs. Taye Diggs heitir réttu nafni Scott Diggs, en af því að vinir hans köll- uðu hann aUtaf Scottaye lét hann stytta nafnið í Taye. Hann er alinn upp í Rochester í New York og hiaut BFA-gráðu í tónlist og leUc- list frá háskólanum í Syracuse. Hann er elstur af fimm systkinum. Hann á tvo bræður sem báðir hafa lagt fyrir sig tónlist. Önnur systir hans er dansari en hin er í mennta- skóla að læra að vera dýralækn- Leikarinn Johnny Depp hefúr flárfest í næturklúbbi í Las Vegas. Staðurinn heitir Empire Ballroom og var víst áður fyrr aðalstaðurinn í Veg- as. Depp, ásamt félaga sínum Salvatore Jenco, ætlar að reyna að vekja upp fyrri frægð og glamúr staðarins. Johnny Depp er enginn nýgræðingur í næturklúbbabransanum en hann átti áður fyrr Viper Room, sem varfrægur staður í HoUywood á sínum tíma. Leikarinn River Phoenix lést á skemmtistaðnum úr ofneyslu eiturlyfla og vakti það núkið umtal. Johnny Depp er ekki eina stjaman sem ætlar að stofiia stað í Las Vegas en George Clooney hefur víst ver- ið að skoða fasteignir þar í bæ tfl þess að opna bar. V* » RÁS 1 FM 9X4/93,5 730 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 9.40 Úr kvæð- um fyrri alda 930 Morgunleikfimi 10.13 Pipar og salt 11.03 Samfélagið ( nærmynd 13.00 Sakamála- leikrit, Vægðarleysi 13.15 Sumarstef 14.03 Út- varpssagan: Hús úr húsi 1430 Miðdegistónar 15.03 Dagamunur 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víð- sjá 18.25 Spegillinn 1930 Vitinn 1930 Laufskálinn 2035 Sáðmenn söngvanna 21.15 Frændur okkar ( Pers(u 2135 Orð kvöldsins 22.15 Kvöldsagan, Heimaeyjarfólkið23.00 Söngkonan í svarta kjólnum Hpjl 730 Morgunvaktin 830 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni ia03 Brot úr degi 1230 Hádegisfréttir 1235 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 1835 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 2030 Mús- ík og sport 22.10 Popp og ról 0.10 Ljúfir næt- urtónar BYLGJAN FM 98,9 5.00 Reykjavík Slðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og Island í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Astarkveðju UTVARP SAGA FM 99,4 (L0ð Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhomið 12J5 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 17.00 Gústaf Niels- son 18.00 Meinhomið 19.00 Bláhornið 20.00 Amþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir ERLENDAR STÖÐVAR SKY NEWS Fréttir allan sóiarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólartiringinn. FOXNEWS Fréttir allan sólartiringinn. EUROSPORT 4r<- 13.00 Cycling:Tourof Spain 15.15Tennis: Grand Slam Tournament US Open 22.15 Tennis: Grand Slam Toumament US Open BBC PRIME 12.00 Hetty Wainthropp Investigates 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Tikkabilla 14.25 Step Inside 14.35 The Stables 15.00 Antiques Roadshow 15.30 Vets in Practice 16.00 Animal Park 17.00 Bargain Hunt 17.30 EastEndere 18.00 The Life Laundry 18.30 Home From Home 19.00 Escape to the Country 20.00 Get a New Life 21.00 Waking the Dead 21.50 Jon- athan Creek NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 The Ultimate Crocodile 13.00 The Sea Hunters 14.00 Going to Extremes - The Silk Routes 15.00 Men Of Iron 16.00 Battlefront 17.00 Animal Nightmares 17.30 Monkey Business 18.00 The Ultimate Crocodile 19.00 When Expeditions Go Wrong 20.00 Going to Extremes - The Silk Routes 21.00 The Mafia 22.00 The Sea Huntere 23.00 Going to Extremes - The Silk Routes 0.00 The Mafia ANIMAL PLANET 12.00 Weird Nature 12.30 Nightmares of Nature 13.00 Pet Star 14.00 Animal Precinct 15.00 Pet Rescue 15.30 Wildlife SOS 16.00 Amazing Animal Videos 16.30 Big Cat Diary 17.00 Monkey Business 17.30 Animals A-Z 18.00 From Cradle to Grave 19.00 Tall Blondes 20.00 Crocodile Hunter 21.00 Animal Cops Houston 22.00 Monkey Business 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Wildlife SOS 0.00 Tall Blondes 1.00 From Cradle to Grave ^ DISCOVERY 12.00 Rex Hunt Fishing Ádventures 12.30 Hooked on Fishing 13.00 Super Stmctures 14.00 Extreme Machines 15.00 Scrapheap Challenge 16.00 A Racing Car is Bom 17.00 American Chopper 18.00 Mythbustere 19.00 Collision Course 20.00 Assassinations 21.00 Hitler’s Women 22.00 Forensic Detectives 23.00 Myt- hbustere 0.00 Assassinations VH1 15.00 So 80s 16.00 VH1's video jukebox 17.00 Smells Uke the 90's 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Mtv Live Keane 19.30 Coldplay MTV UVE 20.00 Storytellere 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 In French Top 5 22.30 The Fabulous Life of... 23.00 VH1 Hits MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Switched On 16.00 Just See MTV 16.30 MTVnew 17.00 Hit List UK 18.00 MTV Making the Movie 18.30 Making the Video 19.00 Trippin' 19.30 The Osboumes 20.00 Top 10 at Ten 21.00 MTV Mash 21.30 Dirty Sanchez 22.00 The Lick 23.00 Just See MTV CLUB 12.10 Fashion House 12.35 Paradise Seekere 13.00 Staying in Style 13.30 Hollywood One on One 14.00 The Review 14.25 City Hosprtal 15.10 The Roseanne Show 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Race to the Altar 17.40 Fashion House 18.05 Crimes of Fashion 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheatere 20.15 Sextacy 21.10 My Messy Bedroom 21.35 Ex-Rated 22.00 What Men Want 22.30 Men on Women 23.00 Weekend Warriore 23.30 Anything I Can Do 23.55 Arresting Design 0.25 Fashign House 0.50 Ross's BBQ Party 1.15 Staying in Style CARTOON NETWORK 12.00 Dexter's Laboratory 12.30 Ed, Edd n Eddy 13.00 Codename: Kids Next Door13.30 The Powerpuff Girls 14.00 Sabrina, The Animated Series14.30 Atomic Betty 15.00 Teenage Mutant Ninja Turtles15.30 Duel Mastere 16.00 Codename: Kids Next Door16.30 Foster’s Home for Imaginary Friends17.00 Duck Dodgere in the 24 1/2 Century 17.30 Charlie Brown Specials18.00 What'8 New Scooby-Doo? 18.30 Tom and Jerry19.00 The Flintsto- nes JETIX 12.10 Uzzie Mcguire 12.35 Bracefaoe 13.0Ó Spkter-Man 13J25 Moville Mysteries 13Æ0 Pokémon V114.15 Digimon 114.40 Spider- Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 12.15 Crash Course 13.55 The Fantasticks 15.20 Article 99 17.00 The Good Wife 18.35 Extremities 20.05 Square Dance 21.55 Vigilante Force 23.25 Semi-Tough 1.10 Warm Summer Rain TCM 19.00 Now, Voyager 20.55 In This Öur Life 22.30 Hot MíÍIÍotys 0.15 Goodbye, Mr Chips 2.10 The Man Who Laughs HALLMARK 12.45 Category 6: Days of Destruction 14.15 Ivana Trump's For Love Alone 16.00 Touched by an Angel IV 16.45 Vinegar Hill 18.30 Earty Edition 19.15 Lives of the Saints 20.45 The Passion of Ayn 4h Rand BBCFOOD 12.00 Kitchen Takeover 12.30 Ready Steady Cook 13.00 James Martin: Yorkshire's Finest 13.30 Sophie's Weekends 14.00 Nigella Bites 14.30 Neil Perry Fresh and Fast 15.00 Friends for Dinner 15.30 Ready Steady Cook 16.00 Chef at Large 16.30 Rosemary Castle Cook 17.00 Sophie Grigson's Herbs 17.30 Friends for Dinn- er 18.00 The Naked Chef 18.30 Food and Drink 19.00 Gondola On the Murray 19.30 Grigson 20.00 Can't Cook Won't Cook 20.30 Galley Slaves 21.00 Nigella Bites DR1 11.00 Mit liv med Halldór Laxness 11.30 De der levede för os 12.10 Sal til besvar 12.40 Tappet fra Bayeux 13.00 TV Avisen med vejret 13J20 Derhjemme 13.50 Nyheder pa tegnsprog 14.00 Dawson's Creek 14.45 Specia 15.00 Braceface 15.20 Junior-Kremen 15.30 Nord 16.00 Ulle Nord! 16.30 TV Avisen med Sport og Vejret 17.00 Dagens Danmark 17.30 Hvad er det værd? 18.00 Sporios 18.30 Koste hvad det vil 19.00 IV Avisen 19.25 Kontant 19.50 SportNyt 20.00 Dommer under anklage 21.25 OBS 21.30 Danske vidundere 22.00 Arbejdsliv 22.30 Boogie Usten - Bobleme syi 11.Ó5 Rent hus 1X2Ó Min jötte 14.00 Rapport 14.10 Qomonon Sverige 15.00 Sverige! 15.30 Krokodill 16.00 BoliBompa 16.01 Sagoboken 16.15 Gula giraffens djurhistorier 16.20 Bamdoku- mentren 16.30 Mamma, pappa, clown 17.00 Ylva och draken 17.30 Rapport 18.00 Stina om... 18.30 Plus om digital-TV 19.00 Best in Show 20.30 Fader Ted 20.55 Rapport 21.05 Kultumyhet- ema 21.15 Uppdrag Granskning 22.15 En röst i natten 23.05 Sándning frán SVT24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.