Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST2005
Sport DV
Björgviii
vann svigið
Björgvin Björgvinsson, skíða-
kappi frá Dalvík, sigraði á svig-
móti í Ástralíu en mótið var hiuti
af Eyjaálfubikamum. Kristján Uni
Óskarsson var annar eftir fyrri
umferðina en hann datt í seinni
umferðinni og féll úr keppni.
Tveir aðrir íslendingar voru þátt-
takendur í mótinu, Kristinn Ingi
Valsson og Sindri Már Pálsson, en
þeir duttu út úr keppni f fyrri um-
ferðinni. Björgvin var um 80 sek-
úndubrotum á undan næsta
manni og vann því mótið með
töluverðum yfirburðum.
Bolton á efttr
Fernandes
Sam Aliardyce, knattspymu-
stjóri Bolton, hefur að undan-
förnu reynt að fá Erakkann
Fabrice Femandes til liðs við sig
en hann er á mála hjá Sout-
hampton. Allardyce viil stækka
leikmannahópinn fyrir komandi
átök í Úrvaisdeildinni þar sem
meiðsli hafa sett strik í reikning-
inn nú strax í upphafi leiktíðar.
Willie McKay, umboðsmaður
Femandes, segir líklegt að gengið
verið frá samningum í dag.
„Bolton hefur lengi haft augastað
á Fernandes og hann hefur rætt
kaup og kjör við félagið síðustu
daga. Hann
hefuráhugaá
Jt þvíaðreyna
7 sigíÚrvals-
f deildinni á
nýjan leik.
Hannhefur
getunatil
þess að leika
í Úrvais-
deildinni og á
ömgglega eftir
að láta til sín
taka hjá Bolton,
ef hann nær
samkomulagi
við félagið."
Michael Owen hefur bundið enda á margra vikna vangaveltur um framtíð sína
með því að semja við Newcastle til íjögurra ára. Graeme Souness kveðst hafa
klófest besta enska markaskorarann sem völ er á.
/
Michael Owen hefur samþykkt að ganga til liðs við Newcastle en
fyrir nokkrum dögum samþykkti Real Madrid tilboð félagsins
upp á 16 milljónir punda. Er það tvöfalt það sem Real greiddi
fyrir hann er hann var keyptur frá Liverpool en þá fylgdi Anton-
io Nunez reyndar með í kaupunum. Hann gekkst undir læknis-
skoðun í gær og var síðan gengið frá félagaskiptunum en frestur
til þess rennur út á morgun.
Owen mim síðan verða formlega
kynntur blaðamönnum sem leik-
maður Newcastíe í næstu
viku þegar hann snýr
aftur úr landsleikj-
um Englands sem
em fram undan.
Samningur Owens
hefur ekki verið
gerður opinber
en talið er að í
honum séu
margs konar
klausur sem
Owen gæti
nýtt sér til
að koma sér frá félaginu verði árang-
ur liðsins ekki nógu góður. Engu að
síður em þetta stórmerkileg kaup fyr-
ir Newcastíe og verður Owen dýrasti
leikmaður í sögu félagsins.
Enginn betri en Owen
„Það er erfiðast að finna leik-
mann sem gemr skorað mörg
mörk og er enginn betri Eng-
lendingur en Michael
Owen í þeim efnum," sagði
Graeme Souness, stjóri
Newcastíe í gær. Eins og
allir vita er ekki van-
þörf á hjá
Saman á ný Michael Owen og
Alan Shearerléku á sínum tíma
saman í enska landsliðinu en
hittast nú á nýjan leik í framlínu
Newcastle.
Nordic Photos/Getty
Newcastíe enda er liðið ekki enn búið
að skora mark í fyrstu fjómm leikjum
tímabilsins og hefur einungis náð í
eitt stig. Staða Souness hjá félaginu er
viðkvæm en koma Owens er vissu-
lega mikill sigur fyrir hann.
„Ég myndi segja að þetta væm
stærstu og merkilegustu félagaskipti
sem ég hef komið nálægt í mínu starfi
sem knattspymustjóri,“ sagði Sou-
ness.
Arrigo Sacchi, yfir-
maður knatt-
spymumála hjá
Real Madrid,
sagði í gær að
málið væri frá-
gengið. „Hann
er nú þegar
leikmaður hjá
þessu enska fé-
lagi,“ sagði
hann og
bætti við
að öllum
hjá
„Það er synd að hann
skuli fara því við
höfðum mikið álit á
honum."
Real Madrid þætti leiðinlegt að láta
hann fara. „Þetta er frábær atvinnu-
maður, fyrsta flokks leikmaður og
mjög jákvæður einstaklingur. Við vor-
um mjög ánægðir með hann hjá Real
Madrid og þökkum honum fyrir hans
störf hér og óskum honum alls hins
besta í framtíðinni."
Ivan Helguera, vamarmaður Real,
tók í sama streng. „Það er synd að
hann skuli fara því við höfðum mikið
álit á honum. Þrátt fyrir að hafa feng-
ið aðeins nokkrar mínútur inni á vell-
inum skipti hann miklum sköpum
fyrir liðið á síðustu leiktíð."
Einn mesti áhrifavaldur í ákvarð-
anatöku Owen er væntanlega sá að
hann vilji fá að spila í hverri viku svo
hann missi ekki sæti sitt í enska
landsliðinu en fram undan er úrslita-
keppni heimsmeistaramótsins í
Þýskalandi næsta sumar þar sem
England ætíar sér stóra hluti. Hver
staða hans verður eftir eitt ár er
hins vegar
ómögulegt
að spá
umnú.
eirik
urst@dv.is
íslenska landsliðið í körfuknattleik tapaði 96-80 fyrir Kín-
verjum í síðari æfingaleik liðanna ytra í gær.
Hlynur vann einvígið við Yao Ming
„Það var allt annað að sjá til
strákanna í leiknum í dag og ég var
mjög sáttur við leik þeirra, þrátt fyrir
tapið," sagði Sigurður Ingimundar-
son, þjálfari íslenska landsliðsins í
körfuknattíeik eftir síðari leik lið-
anna í gær. Magnús Þór Gunnars-
son var stigahæstur í íslenska liðinu
með 21 stig og Hlynur Bæringsson
skoraði 18 stig og hirti 11 fráköst.
Magnús hitti frábærlega en 7 af 11
þriggja stiga skotum hans fóm rétt
leið.
„Baráttan var til fyrirmyndar í
leiknum í dag og ég var sérstaklega
ánægður með vamarleikinn. Auð-
vitað hefði maður viljað
vinna þennan leik, en
þetta kínverska lið er
auðvitað eitt allra
sterkasta landsliðið í
heiminum, þannig
að við þurfum að eiga
fullkominn leik til að
eiga möguleika í þessa
menn," sagði Sigurður og
sagði stemmninguna á
báðum leikjum hafa
verið ólýsanlega.
„Maggi og
Hlynur fengu
lófaklapp frá
áhorfendum
fyrir frammi-
stöðu sína í dag
og það var
rosalegt að sjá
hvað Yao
Ming er vin-
sæll héma. Það er eins og maður sé
á ferðalagi með sjálfum Elvis
Presley, þvllík ern lætin hvar sem
hann fer,“ sagði Sigurður, en næsta
verkefni hans er leikurinn við Dani
hér heima á laugardaginn.
Atliygli vekur að þegar borin er
saman tölfræði Hlyns Bæringssonar
og kínverska tröllsins Yao Ming, er
ljóst að okkar maður gaf NBA-
stjömunni ekkert eftir. Ming
var með 17 stig að meðaltali
í leikjunum tveimur og 8
fráköst, á meðan
skoraði að meðaltali 16
stig og hafði mikla yfir-
burði í fráköstun-
um með 12,5 að
meðaltali í leik.
baldur@dv.is
„Þegar borin er sam-
an tölfræði Hlyns
Bæringssonar og
kínverska tröllsins
Yao Ming, er Ijóst
okkar maður gaf
Ya° og Hlynur Hlynur Bæringsson skoraði 32 stig og tók 25
fráköst íleikjunum tveimurgegn Yao Ming og félögum íkínverska
landsliðinu. Ming var með 34stigog 16 fráköst íþessum tveimur
viðureignum við íslendinga. Nordic Photos/Getty
16. umferð Landsbankadeildar karla:
Enn tapa Fylkismenn á
heimavelli sínum í Árbæ
Keflvíkingar endurheimtu fjórða
sæti Landsbankadeildarinnar með 1-
0 útisigri á Fylki í gær. Árbæingar em
því ekki lausir við falldrauginn en
þeir þurfa helst að vinna sér inn eitt
stig til viðbótar til að tryggja sig end-
anlega. Þetta var fjórða tap liðsins í
röð á heimavelli.
Fyrri hálfleikur var fremur kafla-
skiptur þar sem gestirnir úr Keflavík
byrjuðu heldur betur. En eftir því
sem leið á leikinn fóm Fylkismenn að
leika skipulegar og spiluðu sérstak-
lega góðan sóknarleik sem virtist lofa
góðu. Haukur Ingi Guðnason var í
byrjunarliði Fylkis í fyrsta sinn í nærri
tvö ár og var það viðeigandi að það
væri gegn hans gömlu félögum í
Keflavík.
Tilkoma Hauks Inga virkaði sem
vítamínssprauta í lið Fylkis enda léku
þeir virkilega vel fyrstu 25 mínútur
leiksins. Þeir fengu þó nokkur mark-
tækifæri en vom heldur óheppnir að
skora ekki.
Eftir það gerðist ekki mikið og
sömuleiðis byrjaði síðari hálfleikur
rólega. Fylkismenn vom þó eilítið
hættulegri en Keflvíkingum óx ás-
megin eftir því sem leið á leikinn. Það
fór svo að Hólmar Öm Rúnarsson
skoraði eina mark leiksins með skoti
af stuttu færi eftir fyrirgjöf Guðjóns
Áma Antóníussonar. Keflvíkingur
virtust heldur lfldegri að bæta við
marki en Fylkismenn að jafna metin í
ffamhaldinu en úrslit leiksins réðust
þó á þessu eina marki. eirikurst@dv.is