Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Side 27
DV Fréttir MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST2005 27 Á þessum degi árið 1997 lést Díana prinsessa eftir harðan árekst- ur á strætum Parísar. Vinur Díönu, Dodi A1 Fayed, dó einnig í árekstrin- um en seinna kom í ljós að bflstjór- inn, Henri Paul sem einnig lést í slysinu, var undir áhrifum áfengis þegar hann missti stjórn á bflnum í æsilegum eltingarleik paparazzi- ljósmyndara við prinsessuna. Sá eini sem komst lífs af var lífvörður Díönu, Trevor Rees Jones, sem var sá eini í bflnum í bflbelti. Dauði Diönu prinsessu vakti mikla sorg hvarvetna um heiminn. Umfangsmikil rannsókn á slys- i inu fór fram sem á endanum leiddi til réttarhalda yfir þremur ljósmyndurum sem höfðu tekið myndir af Díönu og Dodi AI Faeyd að kvöldi 31. ágúst 1997. Síðar voru ljós- myndararnir sýknaðir af t því að hafa rofið friðhelgi | einkalífs prinsessunnar. | Þeir voru upphaflega í I hópi níu ljósmyndara sem sættu rannsókn i vegna gruns um mann- dráp. Enn eru ekki öll kurl komin til grafar í tengslum við Díönu prinsessu. Nýlega var gefin út bók um hana þar sem margt nýtt j kom fram um líf hennar. Díana held- ur því áfram að vera milli tannanna á v fólki þrátt fyrir að tej... átta ár séu liðin tíSf • frá dauða henn- Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. Jón Einarsson Ur bloggheimum skyggnis t bak við tjöldin í stjórnmálum. • Tvíhöfðar „Við fengum Gísia / Martein og Stefán Jón f JK \ Istereóíkvöld.Þeir j \ T voru á báðum stöðv- \ B —. J um. Það var kannski \ \ ,< ekki til marks um grið- \\ \_i arlegt hugmyndaflug ----S5* hjá Kastljósinu að taka þá báða glóðvolga afStöð 2. Þeir voru samt fjandi skemmtilegir og yröu liklega báðir flottir borgarstjórar. Ef kosið væri út á brosið myndi ég kjósa báða." Össur Skarphéðinsson atþingismaður www.ossur.hexia.net Amar Jónsson skrifar: Það er frá- bært að sjá hvernig íslenska skáklífið er farið að blómstra eftir mögur ár. Ég las um unga skákmanninn Hjörv- ar Stein Grétarsson sem gerði sér lít- ið fyrir, 12 ára gamall, og vann sér Pólitískar djúpsprengjur Það er margt að gerast í pólitik- inni þessa dagana. Eitt af því at- hygliverðasta er þó aðkoma Öss- urar Skarphéðinssonar að borgar- stjórnarmálum Samfylk- ingarinnar þar sem hann á bloggsíðu j£ sinni sendi Steinunni Vai- dísi Óskars- dóttur borgar- ■/“'-* M stjóra Reykja- .^É\. - vflcur ádrepu fýrir Í9 að bregðast harka- lega við tilkynningu Stefáns Jóns Hafstein um að hann vildi leiða lista Samfylkingarinnar í komandi borgarstjómarkosningum. En eins og með margt annað hjá Samfylkingunni er ekki allt sem sýnist. össur er nefnilega með þessu bloggi að reka fleyg milli Ingibjargar og Stefáns Jóns, vitandi það að Ingibjörg á erfitt um vik um að styðja Stefán Jón opinberlega. Steinunn Valdís sækir sitt fylgi fyrst og síðast í Kvennalistann heitinn og er ófeimin aö nota femínisma sem flotholt í stórsjó stjómmálanna. Ef Ingibjörg legðist gegn henni opinberlega myndi það espa kon- ur, sérstaklega kvennahstakonur, upp gegn henni. Og þótt Stein- unn verði össuri ef til vill sár vegna þessa skeytis hans þá breytir það litlu fyrir hann, hún taldist hvort sem er aldrei til hans innsta stuðningsmannakjama. Þetta blogg össurar er því n.k. pólitískar djúpsprengur fýrir Ingi- björgu svilkonu hans, djúp- sprengjur sem springa upp í and- litið á henni ef hún hættir sér ná- lægt borgarstjórnarmálunum. þátttökurétt í landsliðsflokknum að ári. Þetta sýnir að það mikla starf fyrir ungu kynslóðina er að skila sér. Kannski við íslendingar fömm aftur á það skrið eins og var í gamla daga, þegar hver einasti maður á landinu kunni mannganginn og hafði sína skoðun á skákum Bobbys Fischers og Spasskys. Nú er Fischer aftur kominn til landsins og liggur ekki á skoðunum sínum! Þetta em skemmtilegir tímar og frábært að sjá hvemig félög eins og Hrókurinn em að leggja gmnninn að öflugu skák- lífi. Til hamingju Hjörvar Steinn. E9Ó? '% \ „Ég 22 ára gömut.í * \ blóma llfsins og finnst I ég vera fær i flestan sjó. \ Ég hefskoðanir á öiiu og litið sem vefst fyrir -------~ mér." Kristín Tómasdóttir femínisti ípistli á www.sellan.is Bloggað í banka „Viðskiptabankarnir verða A að þola samkeppni og f ' vera tiibúnir til þessað | stunda heiðariega og \ eðlilega samkeppni. \ Kristinn H. Gunnarsson, ^ staddurl húsakynnum Seðlabanka Evrópu, Frankfurt' Pistill á heimasíðu Kristins, www.kristinn.is Síminn Segir já en meinar nei. Hættur og farinn f „Vor-sumar skiptin eru ■ ems og lostaþiungið |§1p\ kynlífá meðan sumar- 5 I haust skiptin eru eins ) ogástinsjálf.“Mig . / langar að breyta ótal ^mörgu. Kannski hætti ég einhverju fleiru en bloggi. En þið munuð aldrei komast að því hvað það verður, þvi ég erhætturað blogga. Eiríkur Örn Norðdahl skáld i sínu „hinsta bloggi' á www.blog.central.is/amen Nei eðajá Netveiji skrifár Síminn kynnti f gær nýtt þjónustufýrirtæki sitt fyrir þjóðinni með pompi og prakt. Á vef Morgunblaðsins sagði orðrétt í gær: „Stofnun hins nýja fé- lags mun ekki leiða til neinna breytinga á starfsemi ofannefndra þjónustu- þátta." Og var þá vísað í upplýsingaþjónustuna 118, útgáfu símasbrárinnar og rekstur Símaskrár.is. Þetta er rangt. Meira eða minna allan daginn lá símaskráin á netinu niðri. En daginn áður var allt í stakasta lagi. Nú er þetta undarlegt miðað við nafngiftina sem Síminn lét nýja þjónustufyrirtældnu sínu í té. Við gemm miklar kröfur til orðsins já. TU dæmis þær að því fylgi eitthvað jákvætt. Nýja fyrirtækið hef- ur þegar þetta er skrifað klúðrað sínum málum og fyrir mér heitir það nei. Stór sannleikur „Gott að við gerðum / ráð fyrir varfærinni f tekjuspá fyrir árið í I ár, það er miktu betra að vanáætla Vj tekjuren gjöld." T Gunnar Svavarsson bæjarfulltrúi á vefHafn■ arfjarðarbæjar Skógarskytterí á rjúpu toppurinn „Ég er einmitt á hreindýra- veiðum þessa stundina. Á Fljóts- dalsheiði," segir Sigmar B. Hauksson formaður Skotveiðifé- lags íslands. Nú er hreindýra- veiðitímabilið í hámarki og því vel við hæfi að tilnefna Sigmar mann dagsins. Grein eftir hann birtist í gær í Morgunblaðinu en þar átaldi hann harðlega viðhorf sem birtust í leiðaraskrifum en þar var lagt út af því þegar menn skutu tamda æðamnga og skot- veiðimenn settir undir þann hatt. Sigmar krefst afsökunar- beiðni fyrir hönd skotveiði- manna. Nafn Sigmars var dregið út sem og annarra dauðlegra og naut hann engra forréttinda þeg- ar hreindýraveiðileyfið er annars vegar. Stefán Geir er leiðsögu- maður en Sigmar hefur á ferli sínum skotið um sjö dýr. Hann „Ég er einmitt á hreindýraveiðum þessa stundina. Á Fljótsdalsheiði" em nú fylgjandi veiðimennsku." Toppurinn á veiðum er skóg- arskytterí á rjúpu að mati Sig- mars sem segir þetta þó erfitt að bera saman. „Líkt og að gera upp á milli barnanna sinna. Hrein- dýraveiðar em gríðarlega skemmtilegar einnig í þessu fal- lega landi." . ' er nú á höttunum eftir tarfi en stærsta hreindýr sem hann hefur skotið var tæp hundrað kíló. Leyfið kostar 124 þúsund krónur og Sigmar segir það „megaplús" ef ánægjan af veiðunum er tekin inní. Skotveiðimenn eiga ekki und- ir högg að sækja þegar almenn- ingsálitið er annars vegar að mati Sigmars, þrátt fyrir leiðara Moggans. „Þau viðhorf em út úr kú. Maður heyrir ekki slflct nema hjá öfgasamtökum í Evrópu. Ýmis náttúmverndarsamtök hafa einmitt snúið við blaðinu og 15. september. Gæsaveiðar hefjast 20, Hreindýraveiðitímabilínu lýkur 15. september. Gæsaveioar nerjasr zu. ágúst þannig að menn eru jafnhliða á gæs. Svo nk ir nokkur spenne, meðal sfomars og félaga en nú mun umhverfisráðherra tilkynna með hvaða hætti rjúpnaveiðar verða. Rjúpnastofninn hefur stækkað, Sigmar ^9" hann sveiflast á tfu árum og ekki sé vitað hvort hiö tveggja ára veiðibann Maður dagsins hefur haft þar eitthvað að segja. í dag árið 1897 fékkThomas Alva Edison einkaleyfi á fyrstu lcvikmyndavélinni

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.