Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST2005
Síðast en ekki síst DV
Ha?
Kaffitári í Njarðvík í gærmorgun.
Brunavarnir Suðurnesja voru kallað-
ar á vettvang þegar eldurinn hafði
læst sig í loftræstistokka sem liggja
frá brennsluofni fyrirtækisins. Að
sögn Víkurfrétta var slökkviliðs-
mönnum boðið í kaffi þegar
þeir höfðu ráðið niðurlög-
um eldsins. Þeir gátu hins vegar varla
bragðað á kaffinu áður en eldurinn
blossaði upp á ný. Stukku þeir þá upp
frá bollunum og slökktu eldinn.
Talið er að kviknað hafi í úrgangs-
efhi frá kaffibaunum í loftræsti-
stokknum, en mikill hiti er í stokkn-
um þegar brennsla stendur yfir.
Kviknaði íKaffitári ítvígang
Það kviknaði tvisvar í kaffihúsinu
Skemmdir eru smávæilegar á
Kaffitári, en mun verr hefði getað far-
ið. Hönnun hússins er tafin hafa
komið í veg fyrir meiri skemmdir, en
það mun vera mjög vel hannað.
Reykur komst auðveldlega út um
glugga og loftræstistokka og hefði
húsið öðrum kosti mettast af reyk.
Hvað veist þú um
Noreg
1. Hver er lengsti fjörður
landsins?
2. Hvað hét höfuðborgin,
Ósló, áður?
3. Hvenær hlaut landið
sjálfstæði frá Dönum?
4. Hvert er hæsta ijall
landsins og hve hátt er það?
5. Hvað heitir krónprinsinn
og konan hans?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Fjölskyldan
fylgdist
spennt með
landsleikn-
*. um um
helgina,"
segir Hildur
Sveinsdótt-
ir, móðir
þeirra Ást-
hildar og
Þóru
Helga-
dætra,
landsliðs-
kvenna í knattspyrnu. Þær byrjuðu báðar
ungar I fótbolta. Voru reyndar I fleiri
Iþróttum. Stunduðu skíði og handbolta
llka. Ásthildur og Þóra eru mjög nánar.
Ein og við öll I fjölskyldunni. "
Systurnar
Ásthildur og
Þóra Helga-
dætur voru
báðaríliði
íslands sem
náði frá-
bæru jafn-
tefli við
landslið
Svía um
helgina.
Þóra stóð í
markinu en
Asthildur
var í framlfnunni.
og fleiri félögum hans að stofna fé-
lag fyrir stjúpforeldra á íslandi. Þetta
er stór hópur sem hefur fengið oflitla
athygli.
1. Sognfjörður. 2. Kristjanía. 3.17. maí 1814.4.
Galdhapiggen (2469 metrar). 5. Hákon og Mette-Marit.
fiústaf í áttunda saeHö Tlkynnd
fpamboð í beinni útsendingu
Gústaf Adolf Níelsson, dagskrár-
gerðarmaður á Útvarpi Sögu, til-
kynnti í morgunþætti sínum Blá-
horninu á mánudaginn að hann
ætlar að sækjast eftir áttunda sæti á
lista sjálfstæðismanna í komandi
borgarstjórnarkosningum. Gústaf,
sem segist gamalgróinn sjálfstæðis-
maður, segir stefnumál sín vera
klassísk sveitastjórnarmál og hann
ætli að setja málefni ijölskyldunnar
og eldra fólks í öndvegi. „Ég styðst
við þau gildi sem hafa dugað þjóð-
inni hvað best í gegnum tíðina. Ég
vil leysa vanda eldra fólks og barna-
fólks því mér finnst fullorðnu fólki
ekki sýnd nægileg virðing og svo vil
ég leysa vanda bamafólks og
ástandið sem er á frístundaheimil-
um borgarinnar," segir Gústaf.
Hann segir velferðakerfið handó-
nýtt og finnst borgin vera búin að
missa allt frumkvæði. „Bæði fólk og
fyrirtæki flýja borgina og hér ríkir al-
Steinunn Valdís
Óskarsdóttir
Borgarstjórinn erí
„ræningjaflokki",
að mati Gústafs.
Pálmi Gestsson vökvar rætur sínar
Leikari gerir upp hús í
„Ég lít á þetta sem menningar-
sögulegt verkefhi að því leyti að
þetta er elsta húsið í Bolungarvík,"
segir Páimi Gestsson leikari, en
hann hefur unnið hörðum höndum
í sumar við að koma elsta húsinu í
Bolungarvík í upprunalegt horf.
Pálmi segist hafa fengið húsið í fyrra
frá föður sínum sem hafi bjargað
húsinu frá niðurrifi fyrir rúmum tíu
ámm. Pálmi er uppalinn í Bolung-
arvík og segist vel muna eftir sér í
húsinu þegar hann var lítill en þá
var það í eigu ömmu hans og afa.
„Ég hef ekki tækifæri til að búa
þama allt árið,'' segir Pálmi, inntur
eftir hvað hann hyggist gera við
húsið þegar það verður tilbúið. Það
mun þó ekki standa autt gangi hug-
myndir hans eftir. „Mig langar að
gefa kollegum og öðmm listamönn-
um tækifæri til að dvelja þama sér
Krossgátan
Lárétt: 1 samsull,4 lið-
tæku, 7 kjass, 8 spila-
sögn, 10 uppspretta, 12
rölt, 13 plat, 14 yndi, 15
okkur, 16 hristi, 18 rífa,
21 mas,22 veldi,23 nísk.
Lóðrétt: 1 kjaftur, 2
poka, 3 hrokagikkur,4
tryggðin, 5 fæða, 6 sár, 9
markleysa, 11 bátaskýli,
16 sýra, 17 þrá, 19 þjálfa,
20 handlegg.
Lausn á krossgátu
•oue oz 'ejse 6 L '>|so j_ t áns g i 'jsneu [ i 'jjjetuo 6 'pun 9 'pæ s 'uejsn
-||ol| y ']>|>|oqjojs £ jeuj z 'ujö l uiajgoq luneu £z '!>)JJ ZZ jejjs [z 'ejsej 8 L '>|0>|s
91 'sso s 1 'unun y [ 'qqe6 £ t joj z l 'pu|| 01 '9l°u 8 'Jope l 'ffiæq y 'suunfi t :jjajeq
besti sætið
gert skipulags- og umferðaröng
þveiti," segir Gústaf og bætir
við að R-listinn sé ræn-
ingaflokkur sem viti ekki
hvemig eigi að skipta
góssinu.
Gústaf vill ekki láta
meira uppi um stefnu-
mál sín en segir hlust-
endur allt eins geta átt
von á þeim í beinni út-
sendingu án þess að
hann ætli að láta þáttinn
snúast of mikið um hans
eigin persónu. „En ég er
af klassískum skóla sjálf-
stæðismanna og tek skoð-
anir mínar og stefnumál úr
íslenskum vemleika," segir
Gústaf að lokum.
svavar@dv.is
Gústaf Níelsson, dag-
skrárgerðarmaður á
Útvarpi Sögu tilkynnti
hlustendum framboð
sitt í komandi borgar-
stjórnarkosningum.
- sij
Bolungarvík
til hvíldar eða jafnvel til vinnu." seg-
ir Pálmi. Hann telur það kjörið til
þess að skapa meiri umferð um Bol-
ungarvík sem og að gefa listamönn-
um kost á að dvelja við Djúpið í fal-
legu umhverfi.
Pálmi bætir þó við að verkefnið
sé mun stærra en svo að einn mað-
ur ráði við það og því þurfi harrn á
styrkjum að halda til að klára að
gera upp húsið.
ALLIR LEIKIRNIR SEIV, '
SKIPTA MÁLI
í BEINNI Á SÝN
BO°i
4