Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST2005 Fréttir DV MetróíJapan Junichiro Koizumi for- sætisráðherra var á metró- sexúal nótum i Tókýó í Jap- an í gær. Þá hófst formleg kosningabarátta en kosn- ingar til neðri deildar jap- anska þingsins fara fram eftir tæpar tvær vikur, 11. september. Koizumi, sem hélt ræðu fyrir fjölda fólks og lék á als oddi, fer fyrir Frjálslyndum demókrötum. Genguí göngum Um síðustu helgi opn- uðu borgaryfirvöld í Sydney í Ástralíu ný umferðargöng. Þau eru rúmir tveir kíló- metrar að lengd. Ætlunin er að losna við óþarfa umferð um viðskiptahverfi borgar- innar. Bílar sleppa alls við 18 ljós með göngunum. Áður en umferð var hleypt í gegn fengu borgarbúar að rölta í gegnum göngin og skoða þau. Formúla G Þessir ökumenn þurfa ekki að hafa áhyggjur af vaxandi olíuverði. Fimmtán bílar knúnir sólarorku tóku þátt í fýrsta Formúlu G kappakstrinum í Istanbúl í gær. Þeir eru allir búnir til af nemendum við háskóla í Tyrklandi og tóku við Kurt- koy-brautinni af Formúlu 1. Sólarbílarnir komast að- eins á 60 kílómetra hraða. Þreyttur pílagrími Shíta-múslimi hvílir sig undir risaplakati af Imam Hussein í Bagdad. Hann er einn af fjölmörgum pfla- grímum sem eru á leið til að heimsækja Imam Kazem-altarið í Kazemiya- moskunni í Bagdad. Þessa dagana flykkjast shíta- múslimar til moskunnar til að minnast dauða sjöunda Shíta Imam Mussa Ibn Jaf- ar al-Khazem. 350 valdamestu stjórnarformenn heims hittast þessa dagana 1 Sydney. Frum- kvöðullinn Steve Forbes boðaði þá til sín á ráðstefnu sem hann heldur fyrir þá stærstu í bransanum. I gær hófst fimmta árlega ráðstefnan sem Steve Forbes heldur fyrir voldugustu stjórnarformenn heimsins. Hún fer að þessu sinni fram í Sydney í Ástralíu og er borgin á öðrum endanum. Ráðstefnan fer fram í óperuhúsinu í Sydney og er vart þverfótað í kringum það fýrir lögreglu- mönnum og mótmælendum. Öllu viðbúnir Lögreglan passar einnig upp á höfn- ina i kringum óperuhúsið. Horfst í augu Lögreglan íSyd- neystendurhringinn í kringum óperuhúsið og mótmælendur standa andspænis henni. Löggan passar Lögregl- an hefur mikinn viðbúnaö vegna fundarins. I fyrsta sinn er búið að girða af óp- „Það eru allir hæstánægðir með fundinn. Ég hlakka mjög til að ræða mikilvæg viðskiptamál við fundarmenn á næstu þremur dögum," sagði Steve Forbes þeg- ar hann setti ráðstefnu vold- ugustu stjórnarformanna ^ heimsins í gær. Hann /W er ritstjóri og stjórnar- / Sj formaður fjármála- / tímaritsins Forbes / og vel tengdur í við- I skiptaheiminum. \ Óperan girt af \/TM| Hann býður um I. 1 3f° t ^iðt°gr stærstu fynrtækja ustumennh af, enda hefur fjöldi mótmæl- enda safnast saman í kringum húsið. Vinstrimenn, friðarsinnar, anarkistar og umhverfissinnar láta allir í sér heyra. Einnig er bú- ist við því að áströlsk skóla- börn mótmæli fyrir utan ráðstefnuna. i \ Lýkur annað ' \ kvöld | I Mótmælend- .Hf / umir vilja vekja at- J hygli auðmann- / anna á hinum ýmsu ^— vandamálum ; Björgólfur heimsins, rbesyfírrik- stríðinu tsms.Ekkier SV Enda em fyrirtækjaforstjórar oft mennirnir sem ráða meim en þjóðarleiðtogar. Þá vilja margir einnig tjá óánægju sína með stefnu fyrirtækjanna sem sumir stjóramir fara fyrir. Ráðstefnan hófst í gærmorgun og henni lýk- ur síðan annað kvöld. , eins í írak Fjórir stórir Steve Forbes, lan Macfarlane, iðnaðarráðherra Ástrallu, Morris lemma fyikis- stjóri og Rudolph Giuliani, fyrr- verandi borgarstjóri New York, opnuðu ráðstefnuna I gær. Læknar í Kína undirbúa miklar aögeröir á Wei Wei Tvíkynja barn með þrjá fætur Wei Wei er eins árs gamalt kín- verskt barn sem fæddist með þrjá fætur og bæði karlkyns og kvenkyns kynfæri. Þegár bamið var nýfætt skildu foreldrar þess það eftir á tröppum musteris í Yongnian-sýslu íKína. Bóndi að nafni Han Fuzhong gekk fram á bamið og tók það að sér. Hann ættleiddi það en er bláfátækur og getur ekki séð fyrir uppihaldinu. Han brá því á það ráð að betla á götunum með barnið sér við hlið. Þá vakti hann athygli félagsmálayfirvalda í Kína, sem hafa nú hjálpað honum og Wei Wei til Peking. Þar á að gera aðgerð- ir á barninu til að hjálpa því. Þessa dagana em sérfræðingar með það í rannsókn til að sjá hvað hægt er að gera í stöðunni. Notar fótinn Þriðji fóturinn kemur sér stundum vel þegar Wei Wei bröltir á gólfinu. Með bangsa Wei Wei er kátt barn og hefur áhuga á böngsum og dóti eins og flestirjafnaldr- ar sínir. Gengur eðlilega Wei Wei notar venjulegu fæt- urna tvo tilað ganga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.