Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Blaðsíða 31
DV Lífið MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST2005 31 Björgvin Halldórsson er fyrir löngu síðan orðinn lands- mönnum kunnur fyrir söngsnilli sína. Hann hefur sent frá sér ódauðlega smelli sem lifa í hjörtum og hugum lands- manna um ókomin ár. Nú hefur hann ákveðið að taka sam an það efni sem hann hefur gert á 35 ára tímabili. „tg neftekið uppum 800 lög í gegnum tíðina þannig að þaði er mjög erfitt a að velja úr m þessi 75 lög I sem fara á safnpiötuna.i > Islandi, ég var búinn að segja hon-^ um hvað það væri allt írábært hérna." Þú tekur ekki lagið með honum? „Það stóð til í bytjun að Brimkió myndum hita aðeins upp fyrir hann. Því miður höfðum við ekki tíma." Lagstur undir feld Það mun lítið fara fyrir Björgvini næstu mánuði. „Ég er bara lagstur undir feld og ætla að loka mig inni í hijóðveri," segir Björgvin fullur metn- aðar. Milli þess sem hann er lokaður inni í hljóðveri er hann að spiia um helgar með hljómsveit sinni Brimkló. „Við verðum á Players í Kópavogi á föstudaginn og í Klúbbnum við Gull- inbrú á laugardaginn," segir Björgvin. Nóg að gera hjá þessum magnaða fyr. soli@dv.is „Ég er að taka upp nýtt efni á þrefalda safnplötu sem kemur út fyrir jól," segir hinn landskunni tónlistar- maður Björgvin Halldórsson. „Þetta er stærsta einstaka platan sem ég hef gert. Þetta er nýtt efrii í bland við gam- alt efni sem ég hef tekið upp frá 1970 til dagsins í dag.“ „Maður er stundum of sjálfhverfur til þess að geta valið þetta upp á eigin spýtur," segir Björgvin. Hlakkar til tónleikanna með Cocker Fyrr í sumar var fjallað um vinskap Björgvins og Joe Cocker, en þeir sátu að sumbii heila nótt á hóteli í Austur- Frakklandi fyrir nokkrum árum. Joe Cocker heldur tónieika hér á landi annað kvöld. Ertu ekki orðinn spennturað fara a' tónleikana? „Jú ég er orðinn mjög spenntur fyr- ir þessum tónleikum." Heldurðu að þú náir eitthvað að hitta hann? „Það kemur bara í ljós. Bara von- andi að hann eigi frábæra daga hér á Af nógu að taka Björgvin hefur sungið mörg ódauð- leg lög í gegnum tíðina og þyrfti að gefa út aukablað ef það ætti að reyna að teljaþauupp. Það erþví af nógu að taka. „Ég hef tekið upp um 800 lög í gegnum tíðina þannig að það er mjög erfitt að velja úr þessi 75 lög sem fara á safnplötuna. En ég er ekki einn í því," segir Björgvin, sem hefur fengið að- stoð við að velja lögin á plötuna. I Björgvin Halldórsson Nóg að gera hjá Bjögga þessa dagana. Islendingur fann skó Bjarkar í partíi og selur hann á netinu Skór Bjarkar er til sölu á eBay Ailterhægtaðfááheimasíðunni Ekkert er búið að bjóða í skóinn eBay, hvort sem það er eins og er. Skórinn verður þó áfram sál manna eða nærbux- til sölu næstu þijá daga. Notandinn ur af Madonnu, eBay sem er að selja skóinn hefúr not- býður upp á það. Nú er andanafnið andrivalur og annar skór söngkonunn- þykir mjög líklegt að ar Bjarkar til sölu. Um þama sér á ferðinni er að ræða látlausan I . fslendingur að “ *kó- F^ta fuZZuástandi VI nafrii Andri Valur. boð í skóinn eru þus- segiráeBay. Notandinn segist und dollarar eða um ------ y' I hafa eignast skó- 63 þúsund íslenskar krónur. inneftiraðhafaveriðípartíiáís- landi og tekur það fram að skór- inn sé í mjög góðu ástandi. Það er leiðinlegt að hugsa til þess að Björk hafi þurft að skakklappast á einum skó heim til sín eftír partí. Gaman verður samt að sjá hvort einhver vilji greiða þúsund dollara fyrir skóinn Björk Hefurþurft að fara heim á öðrum skónum. Örn Arnarson sundkappi er 24 ára í dag. „Maðurinn fyllist af orku og metnaði með komu vetrar og ásættanlegur árangur næst. Nýjar fréttir eru væntanlegar á sama tíma og ný tæki- færi bíða hans handan hornsins," segir í stjörnuspá hans. örn Arnarson Vatnsberinn mjan.-is.iebr.) Ef þér er illa við breytingar og kreppur ræður þú svo sannarlega vel við þær, vertu viss. Breyttu meðvitað hugarfari þfnu sem allra fyrst og þá breytist allt til batnaðar kæri vatnsberi. Fiskarnir r?9. febr.-20. mrs) ' Tilfinningahiti einkennir stjörnu fiska hér, en jafnvægi næst fyrir vikulok. MWmnW. mars-19.aprll) Ef maki þinn eða vinur veitir þér ekki alla þá athygli sem þú átt skilið er komið að þér að standa í báðar fætur og tala máli þínu. Ekki flýja ástandið án þess að ræða málin og segja hvað það er sem þú kýst í sambandinu. NaUtíð (20. aprll-20. mai) Þér er ráðlagt að einblína á það verkefni sem þú tekur þér fyrir hendur hverju sinni. Fólk sem borið er í heiminn undir stjörnu nautsins býr yfir ómældum styrk og þori og ætti að nýta ** hæfileika sína betur. W\bmm (21.nml-21.júni) A þessum árstíma hefur þú fulla stjórn á huga þínum og styður vitaskuld frelsi hugans og eigið skoð- anafrelsi sér í lagi sem er mikilvægt fyr- ir fólk eins og þig. KíMm(22.júni-22.júli)__ Kannaðu þínardýpstu tilfinn- ingar og svörin birtast þér samstundis með líðan þinni þá stundina. LjÓiiÍð (23. júli- 22. ágúst) — Tilfinningar þínar koma þér ef- laust í opna skjöldu næstu misseri en þú virðist stundum eiga það til að (mynda þér hvernig framhaldið verður. Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Þú hefur stundum tilhneig- ingu til að gefast upp þegar mest á reynir en þar ættir þú að herða sjálfið og finna lausn þvl hún er vissulega ávallt til staðar. VOqm (23. sept.-23.okt.) Kjarkur einkennir stjörnu vog- ar hérna í lok ágústmánaðar þar sem þú birtist sem sannfærandi manneskja sem er fær um að láta drauma sína lifna við á auðveldan hátt. Sporðdrekinn (24.0^21.^3 Ef það er mikil ábyrgð sem hvílir á þér þessa stundina, munt þú eiga auðvelt með að takast á við allt sem kann að blása á móti. Bogmaðurinn f22.1^.-2;. (kringum þig er bjart Ijós sem skín og notaleg hlýja sem umlykur þig svo sannarlega um ókomna tíð kæri bogmaður. Steingeitin (22.des.-19.jan.) Þú státar án efa af afburða- hæfileikum þegar mannlegasamskipti eru annars vegar og koma þeir sér vel fyrir þig næstu daga ef þú hugar vel að jafnvægi þínu (sefur vel og boröar rétt). SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.