Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2005, Side 25
I ► DV Sálin Geðsjúkir oftar fórnarlömb Meira en fjórðungur einstakinga með al- varieg geðræn vandamál varð fyrir of- beldi á síðustu árum. Þetta kemur fram í nýjasta tímariti Archives ofGeneral Psychiatry sem fjallar um málefni geð- sjúkra. Dæmi um þá glæpi sem fólk með geðraskanir varð oft fyrir voru nauðganir, kynferðisleg áreitni, rán og líkamsmeið- ingar. Talsmenn rannsóknanna segja þá geðsjúku oftmun varnarlausari gagn- vart ofbeldisfólki. Oftglími þeir þar að auki við fátækt og hafi ekki fastan sama- stað sem eykur enn hættuna á því að verða fyrir árásum. Sérstaklega virðist lit- að fólk með geðvandamál eiga á hættu að verða fyrirglæpum. Jón Bjarní Jónsson segirmjög erfitt fyrir fólk með félagsfælni | að haida áfram í námi vegna þeirrar vanlíðunarsem gripur það i fiöimenni. að vandamál. Hann telur þó alla umræðu til mikilla bóta enda sé sjúkdómurinn mun alvarlegri en margir gera sér grein fyrir. Oft eiga börn með fælnina mjög erfitt með að fara í skóla og taka þátt í tóm- stundum með öðrum bömum. Það hendir þvf oft að þau verða fómar- lömb eineltis og útilokunar enda hafa rannsóknir sýnt að almennt er skólaganga þessara bama mun styttri en annarra og því líkur á að þau nái minni starfsframa en aðrir á fullorðinsárum. „Ég man vel eftir fyrstu dögum mínum í skóla," segir Jón, sem seg- ist hafa kviðið mikið fyrir og þurft að fá systur sína til að leiða sig þangað í fyrstu. „Mér tókst þó að ljúka raf- virkjun í Iðnskólanum en þegar ég fór í Tækniskólann gafst ég upp vegna þess hve mér þótti erfitt að vera innan um fjölda fólks, jafnvel þótt mig hafi mikið langað til að halda áfram." Fólk er ekki eitt Jón Gunnar Hannesson læknir segir gleðilegt að fólk geri sér al- mennt betur grein fyrir tilvist þessa sjúkdóms og að fleiri úrræði séu að verða til þótt enn megi gera miklu meira. Hann segir mikið um sjáffs- morð meðal fólks með félagsfælni og nefnir að auki að á meðan al- mennt sé talið að 6-7% fólks í þjóð- félaginu glími við alkohólisma sé hlutfall þeirra meðal þeirra félags- fælnu allt upp í 25%. „Fólk er að reyna lækna sjálft sig og grípur þá tif þess að drekka, en „Fólk er að reyna lækna sjálft sig og grípur þá til þess að drekka en það ekki það sem það þarfn- ast," það ekki það sem það þarfnast," segir Jón Gunnar, en hann telur reynsluna hafa kennt sér að al- mennt séu þessir sjúklingar við- kvæmt og gott fólk sem þurfi að vita að það er ekki eitt sem glímir við þennan vanda. Nauðsynlegt að njóta lífsins Báðir segja þeir að mikilvægt sé fyrir fólk að gera eitthvað í sínum málum eigi þeir við þennan vanda að stríða og hvetur Jón Bjarni fólk tif að koma á fund og ieita sér aðstoð- ar. „Það er þannig að maður gerir sér ekki alveg grein fyrir ástæðum vandans. Oft kemur fyrir að féfags- fælni er greind sem þunglyndi, enda er algengt að það fylgi í kjölfarið enda algengt að maður fyllist algeru tilgangsleysi og lífsleiða," segir Jón Bjarni sem segir samkennd f hópn- um hafa hjálpað sér mikið í gegnum vandann. Aðalatriðið sé að fólk njóti ekki lífsins eins og það ætti að gera og því sé mikilvægt að viðurkenna vand- ann og opna sig og að aðrir í samfé- laginu taki því af fordómaleysi og með skilningi. karen@dv.is Rannsóknir sýna fram á mikilvægi sj álfshj álparhópa Sjálfshjálp mikilvæg ungu fólki Heimasíður og kynning á geðrænum vandamálum hjálpar mikið ungu fólki sem glímir viö þessi vandamál, eftirþvísem fram kemur i nýlegum rannsóknum. Tals- maður rannsóknanna segir umfjöllum og fræöslu afar gagnlega fyrir fólk sem gerir sér ekki almennilega grein fyrir ástæðu vanlíðunar sinnar. Það sé því lík- legra til að leita sér aðstoðar og lausna á vanda sínum fyrr en ella auk þess sem fræðsla dragi úr fordómum almennings. Jafnframt kemur það fram að þó áhrif sjálfshjálparhópa hafi verið talsvert rannsökuð meðal fullorðins fólks hefur lítið verið litið til þess hvaða þýðingu þeir hafa fyrir þá sem yngri eru. Niðurstöður þessara rannsókna renni þó stoðum undir þær kenningar að það sé ekki síður mikilvægt fyrir ungt fólk aðfinna til samkenndar meðal fólks sem á við svipuð vandamál að etja þar sem unglingsárin reynist þeim oft mjög einmanaleg. Stæltar stelpur kl. 07.30 og 19.35 mán mið og fös Mömmumorgnar kl. 09.45 þri og fim Sti'gðu skrefið kl. 16.15 og 19.35 mán mið og fös í FORM EFTIR 50 kl. 17.20 þri og fim og 11.30 laug ÁFRÓ nÁmskeið kl. 18.30 þri og fim Meðgöngujóga kl. 20.40 mán og rnið Stæltar stelpur kl. 06.30 og 19.35 mán mið og fös | TÖFFARAR í TAKT kl. 18.30 mán mið og fös AfrÓ NÁmskeið kl. 17.30 þri og fim | Þrekraun kl. 06.30 mán, mið, fös og 18.00 þri og fim og 09.00 laug. Stæltar Stelpur kl. 07.35,16.20,17.25 og 18.30 mán mið oq fös Stæltar stelpur kl. 07.30 mán mið og fös STÆLTAR STELPUR kl. 19.30 þri fim og kl. 10.00 laug BETRUNARMUSIÐ SPORTHUSIÐ Skráning er hafin í síma 561 5100 og með tölvupósti; simi(a)isf.is stöðvar BAHHUSIi) BBTRUNARHÚSIJJ Si’ORTHÚSJÐ ÞREKHÚSH) SIMI 561 5100 WWW.ISF.IS m i 1 1 II *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.