Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjórar:
Jónas Kristjánsson
og MikaelTorfason
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Dr. Gunni heima og að heiman
Hallgrlmur Helgason er búinn
aö vera með niðurgang út af
þessu en ég er með hausverk.
Ég held samt að hann
sé ekki tilkominn
vegna látanna I
Baugsmálinu
heldur vegna
þess aö ég lá
eitthvað
skakkt á kodd-
anum. En
kannski ætti maður
aö vera með bullandi hausverk
út af þessu Baugsrugli, sem
mun eflaust aldrei taka enda og
aldrei neinn botn fást I, ekki
frekar en f Leiðarljósi. Grfnið úr
góða áramótaskaupinu fyrir
þremur árum bara orðið aö
glerhörðum veruieika. Sápu-
óperan meö Jónfnu Ben, Jónun-
um og Jóhannesi f fúll svfng f
fjölmiðlum, og nú eru komnir
ferskir aukaleikarar; nýi kærast-
inn Styrmir, Kjartan besti vinur
hans og svo alitaf á bakviö tjöld-
in .innmúraði ónefndi maður-
inn hvers nafn byrjar á D*. Verst
að ég hef aldrei nennt að horfa
á sápuóperur.
5amsær-
iskenn-
Þetta er
grafalvarlegt
mál. Flókið
baktjaldamakk
íslensks samfé-
lags hvorki meira né minna, bar-
átta .gamla valdsins' viö .nýja
peningavaldið*. Úff og maöur
þarf að taka afstöðu. Hvaö ef
maður nennir þvf ekki? Hvað ef
maður vill bara lifa sfnu Iffi frjáls
undan þvf aö þurfa aö pæla f þvf
hvaö moldrfkt og valdasjúkt lið
út f bæ er aö dedúa? Nú, er það
ekki hægt, nei? Jæja, þá held ég
bara áfram að versla þar sem er
ódýrast (f Bónus) og keyra lang-
ar leiöir til að kaupa bensfn hjá
Atlantsolfu. Geri allt sem ég get
til aö komast hjá þvf að ég sé
tekinn f rassgatið.
AUt í djóki!
En þegar allt
kemurtilalls
og öll spil eru
lögö á borðið
kemur f Ijós
að það er bara
alltfdjóki
hérna. ÞegarJón
Ásgeir sagði „eigum
viö ekki bara að henda 300 mill-
um f kallinn til að hann láti okk-
ur vera?* var það sagt (djóki.
Þegar ritsjóri Moggans skrifaöi
„Má ég biðja þig að eyöa
fingraförum Morgunblaðsins af
þessu skjali og senda það sfðan
til Jóns Geralds?* var það auð-
vitaö f djóki Ifka. Hver veit hvaða
djók kemur næst upp úr kafinu.
Ég segi þvf bara enn einu sinni:
Ha ha ha - hvflfkt djókland!
Rottugengi
Rottugengi þarf ekki endilega að vera
neikvætt orð. Frank Sinatra og félag-
ar nefndu sig The Rat Pack upp úr
miðri síðustu öld og voru svo sem ekkert að
skammast sín fyrir meint tengsl við mafí-
una. Þeir sungu vel, rifu af sér brandara og
bandaríska þjóðin hló með.
Svona svipað og Davíð og félagar. Frá-
bærir náungar sem heilla alla upp úr skón-
um með skemmtilegheitum og foringinn
alltaf bestur. Eins og Frank Sinatra. En það
er munur á því að standa á sviði í Las Vegas
eða sitja í Stjómarráðinu við Lækjargötu.
Pólitík er eldd og má aidrei verða hrein-
ræktaður show-bisness.
fslensk alþýða stendur nú furðu lostin
frammi fyrir þeim fréttum sem berast af
rottugengi Davíðs. Framkvæmdastjóri
flokksins, ritstjóri Morgunblaðsins og virtur
hæstaréttardómari liggja undir ámæli um
vinnubrögð sem helst ættu heima í skáld-
sögu. í raun væri þetta ekki nema fyndið ef
ekki ættu í hlut valdamestu menn landsins
um áratugaskeið. Enda er almenningi ekki
skemmt.
Hallgrfmur Helgason rithöfundur var
einna fýrstur til að benda á þá hættu sem lá
í loftinu og nefndi hana Bláu höndina. Hall-
grfmur vissi meira en aðrir eftir að hafa ver-
ið kaUaður á teppið hjá foringjanum. Fynd-
ið í fýrstu en eldd þegar hann þurfti að ótt-
ast um atvinnuöryggi föður síns sem þá var
vegamálastjóri. Fáir trúðu en satt var það
samt.
í útvarpsviðtali um helgina var Hallgrím-
ur spurður um næstu skref. Hvattí hann
fólk til að byrja á því að segja upp Morgun-
blaðinu. Almennir sjálfstæðismenn verða
svo að gera upp hug sinn hvað gera eigi við
framkvæmdastjóra flokksins. Sjálfur hefur
Davíð múrað sig inn í Seðlabankann.
Eftír stendur spumingin hvernig Jónínu
Ben tókst að ná tangarhaldi á helstu áhrifa-
mönnum þjóðarinnar og fá þá til að dansa
með. Nærtækasta skýringin er um leið sú
The
Rat
pacK
elsta í sögunni þegar samskiptí kynjanna
em annars vegar. Um það má lesa í DV í
dag.
anaspnaianum
Skarlmenn sem
Jón' ^
ína
þyrfti að
ná tök-
umá
CL
NÚ NÝLEGA VAR ÚRSKURÐAÐ að við á
DV hefðum gerst sek um mjög alvar-
legt brot á úr sér gengnum siðaregl-
um Blaðamannafélags íslands. Var
þetta í annað skipti sem DV hefur
fengið slíkan úrskurð frá siðanefnd
Blaðamannafélagsins síðan nýir eig-
endur tóku við. í fyrra skiptið var það
af því að við sögðum frá því að Þóra
Fischer læknir hefði verið sökuð um
vítavert gáleysi sem olli því að barn
hjóna í Reykjavík dó í móðurkviði.
Fyrst og fremst
EFTIR AÐ SIÐANEFND kvað upp þann
úrskurð að DV mætti ekki segja frá
þessu vom hjónunum dæmdar
milljónir í skaðabætur vegna gáleys-
is Þóm Fischer. Siðanefnd var úti að
aka, eins og svo oft áður, og stóð með
læknamafíunni en ekki hjónunum.
Úrskurður þeirra dæmir sig sjálfur,
úrleik.
ÞAÐ SAMA MÁ SEGJA um nýja úr-
skurð siðanefndar sem ijallar um
fréttaflutning DV af hermannaveika
starfsmanni Landspítalans. Þar
dæmdi siðanefnd DV fyrir að birta
nafn viðkomandi. Við urðum að
birta það þegar við sögðum hvar
Starfsmaðu
iLandspítala
i gjörgæslu
ihermannaveiki
/ - FtMMLATNtft VEGNA VEIKiNNARl NOREGI .'
t - BYRJAÐi AÐ VEtKJAST A HÓTELlA tTALÍU
\ - YPIRLÆKNIRSEGtRLlÐANHANSSTÖÐUGA
hann ynni. 26, ma* s,ðast-
Hann var l,ðinn DVsagði frá þviað
h starfsmaður Landspitata hefði
starismao- smitastafhermannaveiki
ur ------------—-------------
Landspítala en stjórnendur
spítalans fullyrtu engu að síður að
þeir hefðu ekki áhyggjur af því að
starfsmaðurinn hefði smitast á
Landspítalanum.
0G MAGNÚS E. HALLDÓRSS0N aðstoð-
arlandlæknir stóð með sínu fólki á
Landspítala og sagði orðrétt í DV:
„Það þarf enga rannsókn". Hann
vildi ekkert vita hvar maðurinn smit-
aðist. Samt var það skjalfest að her-
mannaveikum hafði fjölgað margfalt
„Veikin hefur fundist
á þremur stöðum á
spítalanum. Það kom
því málinu við hver
það varsem veiktist
og hvar hann vann."
milli ára. Og einn hefur látist úr her-
mannaveiki það sem af er árinu.
SIÐANEFND VAR ALVEG SAMA um
það. Þeir dæmdu. Og eins og í Þóru
Fischer-málinu átti það eftir að
koma nefndinni í koll. Um helgina
komu nefnilega fram nýjar upplýs-
ingar um hermannaveiki á Land-
spítalanum. Veikin hefur fundist á
þremur stöðum á spítalanum. Það
kom því málinu við hver það var sem
veiktist og hvar hann vann.
VIÐ VITUM EKKI ENN HVAR starfs-
maður spítalans smitaðist. Við því
fáum við engin svör. Hvorki Land-
læknisembættið né stjómendur
Landspítálans vilja fara nánar út í þá
sálma. Siðanefnd kóar með þeim og
dæmir sjálfa sig úr leik.
mikaef@dv.is
Herra Karl Slg-
urbjörnsson
Sd sem hefur
Guð meö sér þarf
engan annan.
Gísli Marteinn
Baldursson
Erfir flokkinn þvl
það verður eng- ,
inn annar eftir.
Hannes Hólm-
steinn Gissur-
arson
Innmúraður og
innvígður.
Herra Ólafur _
Ragnar Grfmsson tíl
Góður I ensku og ™
gæti þýtt hvaða
skjölsemer.
Bill Clinton
Efhún þyrfti að
flýja land.
Á misjöfnu þrífast börnin best Sagan endurtekur sig
ísmaðurinn Sigurður Péturs-
son, sem hefur búið á Grænlandi
undanfarin ár og veitt þar jöfnum
höndum hákarla og ísbimi lýsir
matarvenjum Grænlendinga í við-
tali við Morgunblaðið í gær. Þar
segir hann frá því að það væri sið-
ur á Grænlandi að láta sel úidna
og borða hann síðan. „Hann er
geymdur með innyflum og öllu í
poka við stofuhita í kannski þrjár
vikur,“ sagði Sigurður og var mest
hissa á því að jafnvel smábörn
hámuðu þetta í sig...
Þaö myndi lítið þýða fyrir ís-
lenska foreldra að bjóða sínum
börnum úldinn sel. Þetta sýnir
glöggt muninn á íslensku og
grænlensku samfélagi. Á meðan
börnin okkarháma ísig hamborg-
ara, pizzur og
Coca Puffs
þá borða
grænlenskir
jafnaldrar
þeirra inn-
yflin úr
úldnum
selum og
þykir / N 1
það
herra- v ~
manns-
fsmaðurinn Sigurður
Pétursson Segirgræn-
lensk börn borða úldinn
sel með bestu lyst.
Það kemur alltaf á daginn að
sagan endurtekur sig. Upp á það
geta Framarar í fótboltanum skrif-
að þessa dagana því á undanfar-
inni viku hefur liðið bæði fallið í 1.
deild og tapað bikarúrslitaleik.
Eftir að hafa sloppið við fall með
naumindum undanfarin sex ár var
engin undankomuleið þetta árið.
Það sama gerðist síðast þegar liðið
féU, árið 1995. Þá tapaði Fram bik-
arúrslitaleik fyrir KR og féli niður í
1. deiid.
Framarar eru þó langtfrá því að
vera þeir einu sem hafa fallið á
sama ári og þeir töpuðu bikarúr-
slitaleik. Það sama upplifðu KA-
menn í fyrra sem og árið 1992.
Framarar geta þó huggað sig við
Stöðug vonbrigði Framarar féllu um deild
og töpuðu bikarúrslitaleik d einni viku.
það að Iiðið vann 1. deildina með
glæsibrag árið 1996 og hver veit
nema að það sama verði uppi á
teningnum á næsta ári.