Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Blaðsíða 30
30 MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2005 Lífið DV % Verður Brosnan aftur Bond? Leikarinn Pierce Brosnan er víst ennþá til í að leika James Bond. Pi- erce sem fyrr í sumar sagð- ist ekki detta í hug að fara í smóking- inn aftur segir að hann eigi nokkra hluti ókláraða sem Bond. Miklar vangaveitur hafa verið um hver verði næsti Bond og töldu allir útilokað að Pierce myndi snúa aftur. Sagt er á heimasíðunni commanderbond.com að höf- uðpaurar Sony vilji aftur fá írska flagarann Pierce í jakkafötin og martiniglasið. Gaf unglingum gras og brenni- vín Skutlan Pari Hiiton er í djúpum skít. Lögreglan í Maryland er nú að rannsaka mál, þar sem kemur fram að Paris Hilton hafi gefið unglingum undir lögaldri eiturlyf og áfengi. Ef þetta reynist rétt getur Paris átt von á háum sektum og jafn- vel fangelsisvist. Það var við tök- ur á raunveruleikaþættinum The Simple Life sem Paris á að hafa boðið unglingum kanna- bisefni og áfengi til þess að þau yrðu aðeins hressari við upptök- ur. Einn unglinganna segir að Paris hafi gefið sér og vini sín- um nokkur skot af Jack Daniels, til þess að geta skemmt sér bet- ur. „Paris myndi aldrei gera slíkt," sagði talsmaður 20th Century Fox sem framleiðir þáttinn The Simple Life. George Lucas er ríkasta stjarnan Oprah Winfrey, George Lucas og Steven Spielberg eru meðal þeirra fimm stjarna sem komust á lista tímaritsins For- bes yfir 400 ríkustu Bandaríkja- mennina. Á listanum voru einnig Martha Stewart og Don- ald Trump. Donald og Spielberg eru báðir metnir á 2,7 milljarða dollara og en George Lucas slær þeim öllum við og er metinn á 3,5 milljarða. Oprah er met- ina á 1,4 millj- arð og Martha Stewart á einar 970 milljónir. Ekíd slæmt það. Guðbjartur Finnbjörnsson útgefandi tímaritsins Lifandi vísinda hefur íjölbreytt áhugamál. Milli þess sem hann skritár vísindagreinar flytur hann inn tónlistar- menn og segir hann sinn eigin smekk ávallt ráöa för í þeim málum. Hann gefur út vísindatímarit á daginn og ílytur inn rokktónlistarmenn á kvöldin. Guðbjartur Gefurútvis indatímaritog flytur inn tónlistarmenn. JVliöhin kvnnir: J. I. i'íi'* MJ MÖUl'i'.íllWUJ .Vtui: Kí.ó ii'i’ó og !<{ bsugsinialshja mátlágjpm H. mi. Hltóntlcikar hcitóst E 20:00. MÍSaverJ aítías kr. 42>00,- (ath. mhnerui sarti) lifandi tónlist MJIi'/ii I og flytur „Þetta er meira svona hobbí, mað- ur vinnur svona í þessu á kvöldin," segir Guðbjartur Finnbjömsson út- gefandi tímaritsins Lifandi vísinda og sérlegur áhugamaður um tónlist. Milli þess sem Guðbjartur skrifar um risaeðlur og halastjömur flytur hann inn stjömur á borð við Kris Kristofferson, Michael Bolton og heldur magnaða stórtónleika tO minningar um Pink Floyd með hljómsveitinni Dúndurfréttum. Þessi athafnamaður hefur nú flutt inn söngvara hljómsveitarinnar Yes, Jon Andersen, sem gerði garðinn frægan með lögum á borð við Owner Of A Lonely Heart og Heart Of The Sunrise og er ætlunin að hann haldi tónleika í Háskólabíói þann 16. októ- ber næstkomandi. Söngvarinn ætlar flytja lög af sólóferli sínum auk þekkt- ustu laga hljómsveitarinnar Yes og telur Guðbjartur fúlivíst að fjölmargir eigi eftir að sýna tónleOcunum áhuga. Eldfjöll og Kris Kristofferson Hvemig stendur á því að maður sem skrífar vísindagreinar í hvurmdeginum tiytji irm tónlistar- menn í frístundum? „Eins og ég segi þá byrjaði þetta sem hobbí en þetta hefúr hlaðið verulega utan á sig með tímanum," segir Guðbjartur og hiær. Þó að viðfangsefnin séu mjög ólík er ekkert vandamál að koma þeim báð- um í kring svo lengi sem hann blandi þeim ekki saman. Lætur eigin smekk ráða för „Ég vel listamennina út ffá mín- um eigin smekk," segir Guðbjartur um hvemig hann fari að því að velja tórOistarmenn tO að koma fram. Hann hefúr haldið nokkra tónleika með hljómsveitinni Dúndurfiéttum en þeir sérhæfa sig í lögum eftir Pink Floyd. Segir hann tónleikana hafa gengið vonum framar enda séu drengimir í Dúndurfréttum afar klár- ir músfkantar þó að þeir séu frernur óduglegir að koma sér á framfæri. „Anderson er samt uppáhalds tónlistarmaðurinn minn," segir Guð- bjartur en hann er að vonum ánægð- ur að hafa fengið eftirlætið hingað tO lands og því spennandi að sjá afrakst- urinn. Jon Anderson Með englarödd og nokkuð kynþokkafullur. Risaeðlur og rokktónlist G uðbjartur segir ekkert mál að koma báðum áhugamálum sínum fyrir I dagskránni svo lengi sem hann blandi þeim ekki saman. Strákarnir á Stöö 2 söðla um Atriði úr Strákunum í enskum „Maður má nú samt eklci alveg gleyma sér, þetta er nú bara eitt at- riði," segir Auðunn Blöndal um til- vonandi frægð og frama í hinum stóra heimi. Strákarnir, þeir Auddi, Pétur og Sveppi em fyrir löngu orðnir vinsælir hér á landi en allt útlit er fyrir að frægð þeirra muni ná út fyrir landsteinana. Stöð 2 er nefnOega að landa samningi við sjónvarpsstöðina ITV í Bretlandi um að sýnt verði atriði úr Strákun- um í þættinum „Tarrant on TV." Stjórnandi þess þáttar er Chris Tarrant sem stjómar einnig þáttun- um „Who wants to be a milli- onaire," eða „VOtu vinna mOljón." Auðunn Blöndal segist vera spennt- ur fyrir þessu og hann sé alveg til- búinn að taka England með trompi. Atriðið sem um ræðir er þegar Strákamir fá engan annan en Eið sjónvarpsþætti Smára Guðjónsen tO að sparka bolta af stuttu færi í beran aftur- endann á sér. „Þetta er náttúrlega mjög spennandi tækifæri fýrir okkur og það stendur ekki á okkur að gera meira fyrir enskan markað," segir Auðunn Blöndal um þessar þreifingar hjá bresku sjónvarps- stöðinni. Að fá tíu mOljón áhorf- endur er ekki eitthvað sem margir geta státað af.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.