Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2005 Fréttir DV Sairuráð Styrmis, Jónínu, Kjartans, Jóns Steinars og Jóns Geralds. Sjálfstæðis- menn segja • •• ©■ 1 0 „Þaö er ekki hægt aö k banna fólki að eiga vini. Mér finnst aivar- legra að það sé hægt að fara svona í töivu- pósta hjá fóiki.“ Pétur Biöndat alþingismaður. „Ég hef ekkert um þettaað segja." Kristján ÞórJúlíus- son bæjarstjóri. Égætlaekki að bregðast við þessu núna.Þaðerualltaf að koma nýjar og nýjar fréttir afþessu. Þannig að það er best að biðaogsjá." Þorgerður Katrin Ounnarsdóttir menntamálaráðherra. Jónína Benediktsdóttir og Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, áttu í ástarsambandi á meðan tölvusamskipti þeirra um málefni Baugs, sem Fréttablaðið hefur greint frá, stóðu yfir. Arnþrúður Karlsdóttir útvarpsstjóri vill hvorki játa því né neita hvort tölvuskeytin séu frá henni komin. Hún undrast hins vegar að ástar- samband Jónínu og ritstjórans hafi ekki fyrir löngu verið komið í hámæli. Jonína og Styrmir voru í ástarsambandi „Ég hefaldrei tjáð mig^ um þetta mál og eng-1 innhefurtalaðvið í mig um það, hvorki fyrr nésiðar.Auðvitað veltir maður vöngum yfir þessu máli en að öðru leyti vil ég ekkitjámig." Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, odd- viti sjálfstæðismanna í borginni. Ég hef nákvæmlega ekkert umþetta mál aðsegja." Arni Mathiesen sjávarútvegsráð- herra. „Ég hefekki neitt umA þetta mál að segja t umframþaðsem j kemurframíyfírlýs-' ingunni sem ég sendi frámér." Kjartan Ounnarsson, fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokks. „Ég er enn að fara yfír þetta, ég var „ bara að horfa á frétt- l irnar.Á Styrmirað segjaafsér?Éghef nú ekki séð neitt I spitunum sem kallar á það. I öllu þessu máii held ég að það sé æskilegt að menn fari rólega yfír þetta. Þetta er orðið svo mikið æsingamái í aliar áttir. Þegar maður sér svona mál, þá er niðurstaðan oft önnur á endanum en hún virðist vera í upphafí." Ouðlaugur Þór Þórðarson, alþing- ismaður og borgarfufítrúi. „Ég var nú bara að koma fráSvíþjóð ogætlaaðskoðamáliðj betur áður enég tjái j migumþað." Sigurður Kári Krist- ' jánsson alþingis- maður. „Ég tjái mig ekkert um þetta." Einar K.Ouðfínns- son alþingismaður. „Mér fínnst að Fréttablaðið eigi aö greina frá þvihvaðanA þeirfengu þessa i tölvupósta.Annars f breyta tölvupóstarnir' engu um málið. Nema hvaðaðþeirsýnaað Styrmir Ounnarsson varsá eini sem þorði að taka á þessu máli. “ Ounnar I. Birgisson, bæjarstjóri og alþingismaður. ^„Þetta raskar ekki minni k ró. Þessir tölvupóstar koma málinu ekkert við.Þaðsemeralvar- legt er aö birta þessa tölvupósta, efrétt reyn- ist að þeir séu stolnir. “ Einar Oddur Kristjánsson alþingis- maður. ’-.Æmh Björn Bjarnason skrif-, aráheimasiöusinni j um samskipti Styrmis Ounnarssonar og Jón- Inu Benediktsdóttur. Þar segir hann að á löngum starfsferli slnum, bæði sem blaöamaður og að- stoðarritstjóri á Mogganum, emb- ættismaður, þingmaður og ráðherra, hafí einstaklingar oft leitað til hans með erindi þess eðlis að ekki sé unnt að leysa úr nema með aðstoð lög- fræðinga.„Þá er gjarnan spurt: Oetur þú ekki bent mér á einhvern góðan?“ skrifar Björn. Jónína Benediktsdóttir og Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morg- unblaðsins, áttu í ástarsambandi á meðan á tölvusamskiptum þeirra stóð sem mjög hafa verið í fréttum að undanförnu. „Ég vil ekki tala um þetta," segir lónína Benediktsdóttir en hún er stödd í Kanada sem kunnugt er af fréttum. Og Styrmir Gunnarsson tekur í svipaðan streng: „Ég svara ekki svona spurningum.“ Hallgrím- ur Geirsson framkvæmdastjóri Ár- vakurs, útgáfufélags Morgunblaðs- ins, vísar til svars ritstjórans, aðspurður um ástarsambandið, og ítrekar traust sitt og stjómar Árvak- urs á ritstjóranum. Amþrúður Karlsdóttir, gömul vin- kona Jónínu en fjandvinur nú, segist undrandi á því að ástarsamband Jón- ínu og ritstjóra Morgunblaðsins hafi ekki verið komið í hámæli miklu fyrr miðað við hversu mjög Jónína sjálf hafi gumað af því og það jafnvel í fjöl- menni. Amþrúður er því ekki sú eina sem bjó yfir þessari vitneskju. Sam- band Jónínu og Styrmis var á fjöl- margra vitorði, samkvæmt heimildum DV. „Þetta kemur mér fyrir bragðið ekki á óvart," segir Arnþrúð- ur. „Styrmir er aðeins einn af mörgum ástmönn- Arnþrúður Karlsdóttir Segist lengi hafa búið yfír sömu upplýsingum og komið hafa fram I Fréttablaðinu. „Einnig hefég undir höndum tölvupóst frá Jónfnu þar sem hún krefur Jóhannes í Bónus um 70 miUjónir króna og hvítan Audi- jeppa að auki." um Jónínu og hún gerir ekki neitt nema hafa ávinning af því sjálf.“ Ástarsamband Jónínu og Styrmis varpar nýju ljósi á aðild þeirra að Baugsmálinu öllu þó viðkvæmt geti verið fyrir þá sem í hlut eiga. En í ljósi fullyrðinga Styrmis og Jónínu í fréttum helgarinnar verður ekki fram hjá því horft. Arnþrúður hafði gögnin Eru tölvupóstarnir sem Frétta- hlaðið byggir fréttir sínar á frá þér komnir? „Ég segi ekkert um það. Hins veg- ar get ég sagt að miðað við það sem fram hefur komið tU þessa, þá hef ég haft aUar þær upplýsingar undir höndum lengi. Einnig hef ég undir höndum tölvupóst frá Jónínu þar sem hún krefur Jóhannes í Bónus um 70 miUjónir króna og hvítan Audi-jeppa að auki. Jónína þarf ekki að vera hissa á því að þessar upplýs- ingar hafi lekið út. Jónína býður fólki Stigahlíð 70 Heimili Jónínu þangað sem hún bauð gestum sem gátu auðveldlega komist I tölvu hennar. tU veislu á heimUi sínu og fattar ekki þegar einhveijir eða einhver gesta hennar fer í tölvuna hennar og framsendir gögn sem þar eru. Jón- ína hefur aldrei kunnað að velja sér vini, eins og nú sannast," segir Arn- þrúður Karlsdóttir. Praktísk í ástamálum f viðtali við Blaðið, sem birtist fyr- ir helgi, segir Jórnna Benediktsdóttir meðal annars: „Ég þarf ekki lengur að þjóna öðrum og hef ákveðið að vera framvegis mjög praktískt í ástamál um. Ég er ham- ingjusöm kona og óttast ekki karl- menn.“ Síðar sama viðtali, segir Jónína svo: „Ég ætla að heUa mér út í stjórnmál. Hef aUtaf haft mik inn áhuga en lítinn tíma. Reynsla mín ætti að lífga upp á Sjálfstæðisflokkinn." Jónína keppir að því að hreppa fimmta sætið á framboðsfista Sjálf- stæðisflokksins fyrir næstu borgar- stjómarkosningar. Ljóst er að reynsla Jónínu hefur þegar lífgað upp á Sjálfstæðisflokkinn, þó með öðrum hætti en hún sjálf hefði óskað. Jón Steinar Gunnlaugsson segir fréttir helgarinnar ekki vera áfall Jónína og Styrmir Samband þeirra aföðr- um toga en áður hefur verið haldið fram. Truflaður á golfvellinum Eiríkur Jónsson og Reynir Traustason hringdu í Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttardómara í beinni útsendingu morgun- þáttar Talstöðvarinnar á laugardaginn. Eftirfarandi er uppskrift úr samtali þremenninganna. JSG: Halló. Eir: Halló.Jón Steinar? JSC-.Jú. Eir: Btessaður og sæll (kynna sig). JSG: Já,já. Brtu að hringja I mig I útsending- unni? Eir: Já, erað láta þig vita afþví. JSG:Já, takk fyrir aö láta mig vita. RT: Hvernig hefur þúþað? JSG: Ég hefþaö mjög gott. RT: Alltaf kátur? JSO:Já,já. RT: Hverng llst þér á Fréttablaðiö? JSG: Ég hefekki séð það. Ég er nefnilega staddur utanbæjar. Eir: Við ættum kannski að lesa þetta fyrir þig. Þetta er ógurleg lesning. JSG:Já. En Eirlkur; Ég tjái mig ekkert um það. Eir: Já. En það hlýtur að vera áfall aö fá svona frétt I hausinn. JSG: Það er ekkert áfall fyrir mig. En ég hef ekki ástæðu né aðstöðu til að vera neitt að tjá mig um þetta sem stendur þarna I blaðinu. RT: Þú ert náttúrlega bara kominn á friðar- stól I Hæstarétti. Eir: En hér virðist vera um allsherjarsamsæri að ræða, allavega miðað við þessa frétt. JSG: Eins og ég segi, Eirikur, þá erþað að minu mati ókurteisi hjá þér að hringja svona I mig. Eir: Ég létþig nú vita. JSG:Jú,jú, enda er þetta allt I lagi mln vegna. Ég er staddur hérna fyrir austan fjall I frábæru veðri og liöur vel. RT: Það er fallegt haustið. JSG: Já. Ég nýt mín vel hérna í haustveðrinu. Eir: Fréttablaðið ekki borið útþarna. JSG: Nei. En þær raska ekkert ró minni, þessar fréttir. RT: Já, en viö munum ekki pressa þig frekar. Eir.Já, og ekki trufla þig frekar. Og við biðj- umst afsökunar á að hafa hringt svonai sveitina til þin. En þú skilur að það var kannski ástæða til þess að reyna. JSG: Já, en Eiríkur; Þaösem eru skapleg vinnubrögð erað hringja I viðmælandann áður til að athuga hvort hann vilji eiga við þig orðastað. Að mlnu mati eru það ekki við- unandi vinnubrögð að hringja I beinni út- sendingu. Eir: Það ernú alsiða. JSG: Ekki efþú vilt taka vital við hann svona. Eir:Ja;þegar mikið liggur við. En Jón Stein- ar... Þetta er allt I lagi, er það ekki? JSG:Jú,jú. Ég er bara að koma með svona ábendingutilþln. RT: Heyrðu, Jón Steinar... Ég tek hann Eirlk I gegn eftir þáttinn. Enþú hefur gert þetta með sóma, Jón Steinar. Það er sómi að þvl að svara þó maður vilji ekki tjá sig. JSG: Já, já. Éggetnú sagt ykkur frá þvi að það er sagt þarna I blaðinu að ég hafí slitið samtalinu við blaða- manninn I gær. Eir.Einmitt. JSG: Ég var búihn að segja við biaðamanninn að ég myndi ekki og gæti ekki tjáð mig um þetta. Hann hélt alltafáfram að spyrja mig. Ég var búinn að segja honum að ég væri staddur á golfmóti og það væri beðið eftir mér.AÖ slá sko kúluna. EirÉgskil. JSG: Hann vildi ekki hætta og hélt áfram að spyrja mig. Ég endurtók það að ég vildi ekki tjá mig og gæti ekki tjáð mig. Þaö kom að þvf að ég varð að sllta samtafínu, sko. Þannig vorunú atvikaöþvl. RT: Þú sleist nú ekki þessu samtali. JSG: Nei, nei. Enda geri ég það aldrei. EirEinmitt, enda trúðiég varla Fréttablað- inu. Að þú hafír skellt á. Þú skellir aldrei á eins og þú ert búinn að sýna og sanna núna. JSG: Það mánú segja að ég hafi gert það með þessum aðdraganda sem ég lýsti. En ég mátti til. Eir: Þú þurftir núað slá kúluna. JSG: Nákvæmlega. Eir: Það mánú ekki láta svona mál trufla golfmót. JSG: Einmitt. Hinir leikmennirnir biðu eftir mér. Þetta eru strangar reglur. Ég held varla Jón Steinar f símanum Ræddi Baugsmáiiði beinni útsendingu. að ég megi vera með gsm-slma I vasanum. RT: Ertu ekki til I, Jón Steinar, að fara úr Hæstarétti og koma aftur í umræðuna? Mikið hefégsaknaðþin. JSG: Takk fyrir það. RT: Þú ert ekki svona möppudýr. Eir: Það eiga ekki að vera möppudýr I Hæsta- rétti. Það eiga að vera menn eins og Jón Steinar. Þú ert alltafað spyrja um eitthvað. Það eru alveg ný vinnubrögð I Hæstarétti. Áðurgátu menn bara komið og fluttsln mál ennúert þú alltafaö spyrja þá um eitthvað. Þetta er alveg nýtt. JSG: Ég veit ekki hvað ég á að segja um þaö. Ég reyni að undirbúa mig vel. Eir: Og ert alltaf spyrjandi, eins og við Reynir. JSG: Já, eins og gert er víða I dómstólum. Eir: Nema I Hæstarétti. Þangað tilJón Steinar kom. JSG: Ja, ég veit ekki með þaö. Eir.Jæja, við neyðumst vlst til að sllta þessu samtali. Gangi þér vel og þakka þér kærlega fyrirl JSG:Já, blessaðir!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.