Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Qupperneq 3

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Qupperneq 3
DV Fyrst og fremst MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2005 3 Spurning dagsin’ Notar þú yfirdráttarheimild? Þarfhana ekki „Aldrei og hefaldrei þurft á henni að halda. Vextirnir eru alltoflágir, það er að segja þeir sem ég fæ." Jakob Albertsson, gerir ekkert nema bíða dauða síns. Já, það er gott að hafa þetta inni þótt maður noti hana ekki alltaf. En vextirnir eru alltof háir auðvitað." Sigríður Hulda Jónsdóttir námsráðgjafky/ „Nei. En ég hefgert það. Mér finnast vextirnir bara fínir." Hildur Björg Jónasdóttir, þjónustufull- trúi hjá KB. „Nei, þarfekki á því að halda í augnablikinu." Kristján Krist- jánsson áhættu- fjárfestir. „Já, en ekkert of mikið. Mér finnst vextirnir alltofhátt." Þóra Þráins- dóttir, í fæð- ingarorlofi. Yfirdráttarlánin nota margirtil að létta undir með buddunni. Heildarupphæð yfirdráttar íslensku heimilanna er um rúmir 67 milljarðar króna.Vextir af þeim eru um 12,9 milljarðar á ári - rúmar 35 milljónir á dag. Kjartan kemur alltaf á óvart Ég sat áðan í skonsu minni ánægður með sól- ina og tilveruna og hlustaði á út- varpsþátt Þorfinns Ómarssonar milli kl. \ ' 11 og 12. I sama bili skaust MÞ- upp á mbl.is yfirlýsing frá Kjartani Gunnarssyni framkvæmdastjóra Sjálf- stæðisflokksins. Þar skýr- ir hann tilefni þess að Kjartan, Styrmir Gunnars- son ritstjóri Morgunblaðs- ins og Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. fund- uðu um mál Jóns Ger- | alds Sullenberger á ' hendur Baugsfeðg- um. Eina tilefnið, segir Kjartan, var að ítreka í viðurvist Jóns Steinars það sem Kjartan hafði áður sagt Styrmi Gunnarssyni að í hönd- um Jóns Steinars væri mál SuUen- bergers „í höndum vandaðs og heiðarlegs lögmanns..." Kjartan lagði þunga áherslu á að samtaUð dágsin hefði snúist „alfarið um hæfi og hæfni“ hans til að reka mál Sullenbergers - og ekki neitt annað. Varla hafði ég lesið yfirlýsing- una þegar ég heyrði Guðrúnu Hálf- dánardóttur viðskiptablaðamann á Morgunblaðinu upplýsa hlustendur um þá staðreynd að Jón Steinar hefði umárabU verið lögfræðing- ur Árvakurs hf og þarmeð Morg- unblaðsins. Jamm, það er nú svo. Styrmir Gunnarsson þarf semsagt bæði samtöl og síðan sérstakan fund með framkvæmdastjóra Sjálfstæð- isflokksins til að spyrjast fyrir um hvort lögfræðingurinn sem Morg- unblaðið hefur notað um árabil sé brúklegur. v Ég hef aUtafi 1 dáðst að hæfi- \ f leika Kjartans tU ' að koma mönnum á óvart. En ég held hann. batni með i aldrinum. össur Skarphéðinsson skrifar á heimasíðu sína: ossur.hexia.net Getur þú ekki bent mér á einhvern góðan? Undir ritstjórn Styrmis Gunnars- sonar tók Morgunblaðið aðra af- stöðu tU fjölmiðlamálsins en Baugsmenn vUdu. Blaðið hefur einnig síðustu daga birt sjónarmið annarra en þeirra, sem halda einhUða fram skoðunum hinna ákærðu í Baugs- málinu. Og nú er látið að því liggja í Fréttablaðinu, að Styrmir Gunnarsson sé höfuðpaur í samsæri gegn Baugsfeðgum og félögum þeirra fyrir það eitt að leiðbeina Jóninu Benediktsdóttur og Jóni Gerald SuUen- berger við val á lög- manni, þegar Jón Ger- ald vildi gæta réttar sins gagnvart Baugi. Jóhannes Jónsson í Bónus eða Baugi krefst þess, að * * Styrmir verði rekinn úr ritstjórastóli. í 12 ár blaðamaður og aðstoðarritstjóri á Morgunblaðinu, þar á undan fimm ár embættismaður í forsæt- isráðuneytinu og síðan 1991 al- ' þingismaður, ráðherra og borg- arfuUtrúi, aUtaf öðru hverju hafa einstaklingar leitað tU min með er- indi, sem eru þess eðUs, að ekki er unnt að leysa úr þeim nema með að- stoð lögfræðinga. Þá er gjarnan spurt: Getur þú ekki bent mér á einhvern góðan? Bjöm Bjamason skrifar á heimasíöu sína: bjom.is Dr. Gunni skrifar á mánudögum. í dag skrifar hann um fagra framtíð þar sem íslenskur plebbismi verður á hröðu undanhaldi. KHBR| Um: Haust og hús Ég er gapandi yfir því hversu snemma haustar í ár. Esjan orðin hvít og varla leggjandi á hana lengur nema með broddum. Ég stóð í þeirri trú að vegna gróðurhúsa- áhrifa gæti maður haft það náðugt í allan vetur og þyrfti jafnvel ekki að setja nagla undir skijóðinn. Þetta er svindl! Tímavél í Hafnarfirði Engu að síður tek ég haustinu fagnandi, end» uppáhaldsárstíðin mín. Það er notalegt að kúldr- ast i myrkrinu og reyna að klæða af sér kuldann. Svo er ólíkt meira í boði af andlegu snakki en um griUpenslað sumarið. Aigjör heví metal kvikmyndahátíð er til dæmis að skella á, full af gimilegu stöffi að mér sýnist, og Kvikmyndasafnið er byrjað að sýna gamla snilld í Bæjarbíói í Hafnarfirði. Að fara á sýningu í Bæjarbíói er eins og að stíga í tímavél og upplifa bíósýningu frá sirka 1975. Ekkert dolby eða THX-rugl, engin helvítis hailandi sæti, heldur óþægilegir bekkir, flöktandi mynd á tjaldi og hljóð sem mað- ur þarf að hafa sig allan við að greina. Svo er boðið upp á allskonar sniild úr kvikmynda- sögunni og vitleysingar inni. ‘ fraxntíðinni munum við öU . passa inn í höll- m«i*Voða fín 1 kjól- fyrir o]dtu7o3iSn Vatnsmýr- / eins og Rob “ / Schneider eru hvergi nærri. Þegar allt kemur til alls vil ég frekar ég horfa á snilld á óþægilegum bekk en rusl í dúnmjúkum, rassnuddandi lúx- usstól. Það er, innihaldið skiptir öllu máli, umgjörðin litlu - það getur meira að segja verið betra að umgjörðin sé þannig að maður fái flassbakk og upplifi menningarlega fortíð sína. í kjólfötum í framtíðinni Nýja tónlistarhúsið á Hafnarbakkanum títur á mynd- um út eins og eitthvað úr vísindaskáldsögu. Svona líka ægilega flott og rándýrt, allt fljótandi í gleri og glitrandi málmum enda sýruhausinn Ólafur Etíasson með puttana í þessu. Ótrúleg framsýni og drifkraftur! æpa menn nú hver upp í annan og sjá fyrir sér ffamtíð þar sem allir eru hættir að vera týpískir íslenskir plebbar. í framtíð- inni munum við öll passa inn í höllina, voða fín í kjólfötum, kannski akkúrat þá að láta Pól- veija byggja fýrir okkur óðal í Vatnsmýr- inni. Ég er viss um að árið 2009 verður hús- dýragarðurinn alltaf galtómur því allir verða í nýju höllinni að mæna á Atla Heimi og Sigrúnu Eðvalds. Þau verða auðvitað að grilla pylsur ofan í liðið og í bakgrunni sargar Sinfó Yesterday. \ bakgrunm sargar Sm: Kjall an Dr, Gunni NOVARTIS COfAOMER HEALTH Fljótvirkt bólgueyðandi verkjalyf m.a. við tíðaverkjum Inniheldur engin ávanabindandi efni VoltarenOt Díklófenak-K 12,5 mg Voltaren Dolo® ( dfklófenak kalfum) 12,5 mg. töflur. Notaðar viö vaegum eða frekar vaegum verkjum, svo sem höfuðverk, tannplnu og tfðaþrautum. Verkar elnnig hitalaekkandi. Dragi ekkf Úr einkennum é nokkrum dögum, skal lcita til laeknis. Þeir sem eru með eða hafa haft sögu um maga- eða skeifugarnarsár eða skerta lifrarstarfscmi ættu aö réöfacra sig við laekni éður en tyftð cr notaö. Þeir sem þola ekkí acetýlsalisýru, Ibuprófen eða ðnnur bólgueyðandi lyf eða eru með astma eiga ekki að nota Voltaren Dolo®. Notlð lyfið ekkí é meögöngu nema i samréði við lækni, en aldrei á sfðasta þriðjungi meðgöngu. Leitið ráöa laeknis eöa lyfjafraeðings um miliiverkanir við ðnnur fyf. Lesa skal vandlega leiðbeiningar á umbúðum og fylgiseðli. Geymiö þar sem börn hvorkl ná til né sjé.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.