Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Blaðsíða 23
DV Sport MÁNUDAGUR26. SEPTEMBER 2005 23 Petersons með átta mörk Alexander Petersons, leikmað- ur GrosswaUstadt, skoraði átta mörk er hans menn gerðu jafn- tefli, 29-29, gegn Wilhelmsh um helgina. Félagi hans, Einar Hólmgeirsson skoraði fjögur mörk en Gylfi Gylfason, leikmað- ur síðamefnda liðsins, gerði finun mörk í leiknum. Þá skoraði Þórir Ólafsson þrjú mörk fyrir Lúbbecke sem vann Pfullingen, 31-25. Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í Hði Gmmners- bach sem rústaði Uð Melsungen, 38-21, meö sjö mörk og Ásgeir öni HaUgrímsson skoraði tvö mörk fyrir Lemgo sem tapaði, 31-28, fyrir Alfreði Gíslasyni og lærisveinum hans í Magdeburg. Sigfús Sigurðsson skoraði tvö marka Magdeburg, sem er nú á toppi þysku deildarmnar. Á Spáni skoraöi OÓlafur Stefánsson fjögur mörk þegar Uð hans. Ciudad Reai, vatm Alcobendes 35-26 á laugar- daginn. Einar örn jónsson skor- aöi fimm mörk fyr- ir Torrevieja ,/ ' sem tapaði fyrir í’æ ’HW Barcelona, ? 'i mmm Fernando Alonso tryggði sér sigurinn í keppni ökumanna í Formúlu 1 í gær þegar hann varð þriðji í kappakstrinum í Brasilíu. McLaren-ökumennirnir Juan Pablo Montoya og Kimi Raikkonen voru í tveimur efstu sætunum. met sem verður örugglega aldrei bætt. Hann hefur verið mjög stöð- Spánverjinn Fernando Alonso varð í gær yngsti heimsmeist- arinn í Formúlu 1 þegar hann tryggði sér sigur í keppni öku- þóra með því að verða í þriðja sæti á keppnisbrautinni í Bras- ilíu. Juan Pablo Montoya var fyrstur og Kimi Raikkonen varð annar en þeir aka báðir fyrir McLaren. Alonso grét af fögnuði þegar úr- slitin lágu fyrir. „Mér líður ótrúlega vel núna. Þetta er mikilvægur dagur í mínu lífi og ég held að ég mtmi aldrei upplifa annað eins. Ég kem frá Spáni þar sem afskaplega lítill áhugi var á Formúlu 1-keppninni og ég barðist aleinn á móti straumnum án þess að fá mikla hjálp. Ég hef alltaf þurft að hafa mikið fyrir því að komast áfram í h'finu og nú get ég sagt þeim sem hafa stutt mig með bæði pening- um og mórölskum stuðn- ingi að ég er á toppnum þeirra vegna. Þessi keppni hefur verið stór- kostleg og ég verð að þakka þeim fjöhnörgu sem hafa séð um að haida Renault-bflnum mfnum við.“ Stórkostlegur öku- maður Flavio Briatore, Renault, var gríðarlega með Fernando Alonso og sagði ein stakan sigurvegara. „Þetta keppnistímabil hefur verið ævin- týri líkast og ég get með sanni sagt að Alonso er ein- stakur sigurvegari sem hefur nú sett , Brasilía vann í A1 -kappakstrinum Nelson Piquet Junior, sem keyrir fyrir Brasilíu, sigraði örugglega í fyrsta Al-kappakstrinum sem fram fór um helgina við Brands Hatch í Bretlandi um helgina. Piquet var fyrstur í sprett- keppninni og var því á ráspól í aðal- keppninni sem ffam fór seinni partinn ígær. Neison keyrði af miklu öryggi og var sigurinn aldrei í hættu. Hann missti í skamma stund fyrsta sætið eftir mis- heppnað þjónustuhlé en var fljótur að ná því aftur og hélt því alveg til loka. Mikil spenna var fyrir keppnina þar sem undirbúningur fyrir hana hefur staðið yfir lengi og verður gaman að fylgjast með þessari keppni í framtíð- inni. hðstjori ánægður Fernando Alonso Alonso er aðeins 24 ára gamall en ekur bll sínum afmikilli reynslu. Hann á eflaust eftir að vera i toppbar- áttunni I mörg ár. ugur aUt þetta tímabil og í raun bara gert ein mistök og það í keppninni í Kanada. En fyrir utan þau hefur hann verið stórkostlegur." Juan Pablo Montoya, sigurvegari kappakstursins, tók í sama streng og sagði Alonso vel að titlinum kominn. „Þetta er einstakt afrek hjá Alonso. Ég er ánægður fyrir hönd hans því hann hefur lagt hart að sér aHan sinn feril og er að uppskera núna eftir miklar æfingar. Vonandi kemst ég einhvern tímann á sama stall og hann er núna.“ -mh STIGAKEPPNIN Stigakeppni ökumanna: Fernando Alonso, Renault 117 Kimi Raikkonen, McLaren 94 Juan Pablo Montoya, McLaren 60 Michael Schumacher, Ferrrari 60 Giancarlo Fisichella, Renault 45 JarnoTrulli,Toyota 43 Rubens Barrichello, Ferrari 38 Ralf Schumacher,Toyota 38 Stigakeppni bflasmiða: McLaren 164 Renault 162 Ferrari 98 Toyota 81 ■■■■ wmmmmmmmmmmssttisi£8thts~ Mazda 3 ^ fullkominn ferðafelagi Komdu.reynsluaktu og gerðu verðsamanburð. Gæðin eru augljós. Mazda erjapanskur bfll, framleiddur í Japan sem vermir nú toppssetið samkvæmt stærstu gæðakönnun Evrópu og skarar fram úr hvað varðar endingu og lóga bilanatfðni. Skúlagötu 59, slmi S4Ú 5400 www.raeslf.U Opið fró kl. 12-16 laugardaga Söluumboö: Bflóssf., flkranesi - BSfl, flkureyri - Betri bflasalan, Selfossi - SG Bflar, Reykjanesbæ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.