Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Blaðsíða 12
12 MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2005 Fréttir DV WEGA ENGINE Nokkar vefsiður sem vert er ad skoða: cnet.com audioholics.com hp.com philips.com men.style.com/gear/flattvs WEDA CMOtNC i Nolural Coioui Shoipor Dcliill j > * • \ SupCrb I Claiity Hiflh Dohitilion Ro.idy p Sjonvarpsframtið Flatskjáir taka völdin þegar horft er til framtíðarinnar í sjónvarpi en valið er erfitt fyrir marga. Hvað á að biðja um í nýju sjónvarpi? Staðreynd er að verð flat- skjáa hafa lækkað töluvert undanfarið og fara enn lækkandi. Tvenns konar tæki eru á markaðnum, LCD-tæki og plasma. „Ég held að þegar LCD-tækin flestum búðum. Stærri flatskjáir eru verði búin að ná plasma-tækjunum í plasma-tæki að mestu leyti vegna stærð og fari niður í verði muni takmarkana LCD á stærð. Sala á flat- plasma-tækin detta út af markaðn- skjámermikiLalltaðhelmingurallra um en það gæti tekið tvö, þrjú ár,“ nýrra sjónvarpstækja. segir Veigar Óskarsson, innkaupa- stjóri hjá Heimilistækjum. Svipaða sögu segja aðrir sölumenn raftækja- StSSTÖÍn SkÍptÍT máli verslana; plasma-tæki láta í minni „Voðalegir hlúnkar eru þetta," pokann fyrir LCD þegar fram líða segirviðskiptavmurþegarblaðamað- stundir. 37 tommu LCD-skjáir eru ur DV er á vappinu í raftæjabúð. vinsælli en plasma í sömu stærð í Þetta sagði þó enginn fyrir nokkrum árum þegar flatskjáir fengust ekki. hvað verði sent út í þeim gæðum hér- Þegar hægt er að hengja 50 tommu lendis á næstu árum, meðal annars sjónvarp upp á vegg er jafnvel 28 HM í fótbolta á næsta ári. Með næstu tomrnu túbu-sjónvarp of stórt í stof- kynslóð DVD-spilara mun fólk geta una. Flatskjáir hafa einnig verið vin- notið flestra kvikmynda og þátta í sælir í svefnherbergi, eldhús og jafn- meiri gæðum en hingað til hafa sést, vel húsbfla þar sem þeir nota minna en allir ljósvakamiðlar á íslandi eru rafmagn en venjuleg sjónvörp. Þá er að skoða næstu skref í átt að útsend- að nefna að gæði flatskjáanna eru ingum í háskerpu. Háskerpusjónvarp meiri en eldri tækjanna og em í er framtíðin í sjónvarpi, en engin stöðugri framþróun. Flatskjáirrúr em túbu-tæki geta tekið við þannig út- ennþá dýrari en túbu-tæki í sam- sendingum. Framtíðartækið ætti því bærilegri skjástærð, en verðin fara að veljast með hliðsjón af því að það nokkuð hratt niður á við þar sem geti tekið á móti þessum sendingum í framleiðsla hefur aukist og inrtkaup fullum gæðum. „Meirihluti flatskjáa þar meö orðið hagkvæmari. sem við seljum hér er tilbúinn fýrir HDTV," segir Guðjón Júlíusson, sölu- maður hjá ELKO á Smáratorgi og Framtíöin er háskerpa bætir við að margir viðskiptavinir Nákvæmni í smáatriðmn og full- setji það sem gmnnkröfu þegar þeir komin hljóðgæði fylgja háskerpu- velja flatskjá. „42 tommu skjáir em sjónvarpi (sjá útskýringu annars samt mjög vinsælir hjá okkur," segir staðar á síðunni). Nú þegar er sent út Guðjón. I dag geta fáeinir plasma- með þessari nýju tækni í Bandaríkj- skjáir tekið á móti háskerpuútsend- unum og Japan og er búist við að eitt- ingu en þeir em rúmlega tvöfalt dýr- ari en eldri tegundir plasma-skjáa. haraldur@dv.is w t * * k. 181 v Blocjgari ámmntur Sigmundur Sigurgeirs- son, umsjónarmaður Svæðisútvarpsins á Suðurlandi, hefur fengið áminningu frá lögræðingi RÚV vegna skrifa sinna á bloggsíðu um Baugsmálið í sumar. Yflrskrift bloggs Sigmund- ar er „Það sem kemst ekki í fréttimar" og frasar eins og „Bónus pakk" og „andskotans banka- stjórahyski í KB banka" er meðal þess sem hann sagði í þessari mjög svo harkalegu bloggfærslu. Hann mun ekki verða látinn vinna við fréttaflutning fyrir frétta- stofu Útvarpsins í bili. Allt að tveggja ára biðlisti eftir greiningu á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins 266 börn bíða eftir greiningu Greiningar- og ráðgjafarstöð rík- isins sinnir greiningum á fötluðum börnum og veitir foreldrum þeirra ráðgjöf. Samkvæmt Stefáni Hreið- arssyni, forstöðulækni stöðvarinnar, lengist biðtími eftir greiningum jafnt og þétt. „Tilvísunum tfl okkar hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár og þess vegna er biðlistinn að lengj- ast," segir Stefán. í bréfi sem Stefán skrifaði Árna Magnússyni félagsmálaráðherra kemur fram að börn á aldrinum 7-16 ára bíði að meðaltali í eitt ár eftir að fá greiningu á þroskavanda- málum. „Við forgangsröðum biðlist- anum eftir alvarleOca fötlunarinnar þannig að börn sem eiga við alvar- legustu þroskafrávikin að stríða bíða styst," segir Stefán. Hann segir að því fyrr sem gripið er inn í þeim mun meira sé hægt að gera tO að draga úr áhrifum þroskavandans. „Þetta er líka spuming um peninga því umönnunar- bætur fást ekki fyrr en Greiningarstöðin hefur greint vanda barns- ins," segir Stefán Stefán segir að síð- : ustu fimm árin hafi V orðið 50% aukning á tdvísunum tíl Grein- ingarstöðvarinnar. „Greiningarstöðin hefur h'tið getað súmt tdvísun- um grunnskólabarna sem eiga við alvarleg þroska- frávik að stríða vegna manneklu," segir .... Stefán. Þá hafa fleiri einhverfutdfelli orðið td þess að lengja biðlistann en Stefán segfr rannsóknarvinnu um erfðaþátt einhverfu ift- vera í gangi í samvinnu við íslenska erfða- greininu. „Aukningu tilvísana má lflca rekja tO betri skdgreininga á þroskavandamálum bama og þess að fólk er meðvitaðra um þessa hluti," segir Stef- i1 án. Stefán segir að þrjú stöðugildi vanti td Stefán J. Hreiðarsson for- stöðulæknir Biðlistamir á grein- ingarstöðina eru allt oflangir. Erfið bið árum saman Foreldrar fatlaðra barna geta búist við að bíða árum saman eftir greiningu og ráðleggingum. þess að hægt sé að tæma biðlistann og áætlar hann að það taki þrjú ár. „Það er mín skoðun að biðtíminn sé of langur og að börn eigi ekki að bíða í lengur en 1-2 mánuði," segir Stef- án. Hann segist verða var við óá- nægju foreldra með þennan langa biðtíma og að það bitni lflca á starfs- fólki Greiningarstöðvarinnar. hugrun@dv.is WBGA vewikönnijn Roadstar 15“ Philips 15" Manliattan 15“ l’liilips 15" Sharp 15" Sony17" Samsung 17" Samsung 15" Malsui 17” Philips 17" Sony 15“ Sony 17" kr. 29.995 Radíöbær kr. 39.900 1leimiiistæki kr. 49.900 Svar kr. 57.900 ELKO kr. 59.900 Ormsson kr. 59.999 BT kr. 69.900 Ormsson kr. 69.900 Eico kr. 69.900 ELKO kr. 74.995 Heimilislæki kr. 89.900 Hxpert kr. 139.900 Expert Viewpia 32“ kr Hlfunk 32“ kr Pliilips 32“ 32PF432Ö kr Philips 32“ 32PF4320 ki Iluyndai32" kr Sharp32“ kr Viewpia 37“ l.CD 630-LC-Ell Panasonic 37“ Plasma PA50 Panasonic 37" Plasma PA50 Philips 37” Plasma Sony 37" Plasma KE-P37M1S1 Philips 37" I.CD 37PF7320 Philips 37“ LCD 37PF5320 Philips 37" LCD 37PF9986 Sharp 37" LC37GÁ5H Philips 37“ LCD 37PF9830 kr. 199.900 Svar kr. 244.900 FLKO kr. 249.900 Svar kr. 269,900 HI.KO kr. 275.988 BT kr. 289.900 Hl.KO kr. 299.995 Ileimiiistæki kr. 376,900 HLKO kr. 379.900 Ormsson kr. 449.995 Heimilistæki 139.900 Svar 139.995 Radíóbær 159.900 I-l.KO 169.995 I loimilislæki 179.900 Hxpert 199.900 Ormsson 42 og 50 tommu plasma og LCD Roadslar 42" plasma kr. 179.995 Radíóbær Philips 42" 42PF9946 plasma kr. 199.995 Ileimilistæki Hllunk42" plasma 1.14205 kr. 199.995 Radíóbær Medion 42" plasma MD34698 kr. 239.984 B1 Viewpia 42" LCD kr. 289.900 Svar I.oewe Xeios A 42 plasma kr. 469.900 Ormsson Panasonic 42" plasma kr. 459.900 Hico Pioneer 50" Plasma PDP506 kr. 499.900 Ormsson Philips 50“ Plasma 50PF9966 kr. 529.900 Hl.KO Philips 50“ Plasma 50PF9966 kr. 599.995 I leimilistæki Panasonic 50" Plasma PV500 kr. 729.900 Svar Pinneer 50" Plasma PDP505XDF: kr. 799.000 Ormsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.