Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2005
Sjónvarp DV
*
■S'
V-
>
► Stöð 2 - BÍÓ kl. 22
Þ>Stöð2kl.21.15
► Skjár einn kl. 20
Desperado
Farandsöngvarinn er goðsögn í
Mexíkó. Hann gengur um með gítar-
tösku stútfulla af vopnum og stútar
bófum á hægri og vinstri. Hann gerir
þetta til þess að hefna dauða kær-
ustunnar sinnar, en hún var drepin
af bandbrjáluðum ribbalda. Hann
kynnist svo gullfallegri stúlku sem hjálpar honum að koma
drullusokkunum fyrir kattarnef. Aðalhlutverk: Antonio Band-
eras, Joaquim De Almeida, Salma Hayek. Leikstjóri: Robert
Rodriguez. 1995. Stranglega bönnuð börnum.
★ ★★
Jamie
Oliver
Einn heitasti kokkur í heim-
inum í dag stoppar aldrei.
Jamie Oliver heldur áfam
að draga fram úr erminni
hvert góðgætið á fætur
öðru. Frábær skemmtun
sem gefur manni einnig
margar góðar hugmyndir í
eldhúsinu.
The O.C.
Það er nóg að gerast ÍThe
O.C. í kvöld. Það er ball í
Newport. Seth vill færa
sig upp á skaftið með
Alex en hún er ekki alveg
eins viljug. Allt sýður upp úr þeg-
ar upp kemst um samband
Marissu við garðyrkju-
manninn D J. og Sandy
hjálpar Caleb við að
leysa úr flækjunni sem
hann er í.
næst á dagskrá...
mánudagurinn 26. september
SJÓNVARPIÐ
15.55 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Myndasafnið 18.01 Gurra grls (20:26) 18.06
Kóalabræður (34:52) 18.17 Pósturinn Páll
(4:13)
18.30 Astfangnar stelpur (9:13)
19.00 Fréttir, Iþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Atta einfaldar reglur (54:76)
• 20.25 Náttúra Evrópu (4:4)
21.15 Lögreglustjórinn (The District III) Saka-
málasyrpa um Jack Mannion, hinn
skelegga lögreglustjóra I Washington.
22.00 Tlufréttir
22.20 Endurkoman (2:2) (The Second Com-
ing) Bresk sjónvarpsmynd I tveimur
hlutum frá 2003.
23.35 Spaugstofan 0.00 Ensku mörkin 0.55
Kastljósið 1.15 Dagskrárlok
0 skjAreinn
17.40 Bak við tjöldin: Must Love Dogs 17.55
Cheers 18.20 Popppunktur (e)
19.20 Pak yfir höfuðið (e)
Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson.
19.30 Sledgehammer (e)
• 20.00 The O.C.
21.00 Survivor Guatemala I ár fer keppnin
fram I Guatemala og búast má við
hörkuslag. Framleiðendurnir finna
alltaf eitthvað nýtt til að auka á
spennuna en meðal þátttakenda I
þessari þáttaröð er Gary Hogeboom,
sem leikið hefur með Dallas Cow-
boys.
22.00 CSI Bandarlskir þættir um störf rann-
sóknardeildar Las Vegas-borgar. Nick
og Warrick reyna að komast að þvl
hvað olli dauða ökumanns.
22.55 Jay Leno
23.40 C.S.I: New York (e) 0.30 Cheers (e)
0.55 Þak yfir höfuðið (e) 1.05 Óstöðvandi
tónlist
6.58 ísland I bltið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Island I bltið
12.20 Neighbours 13.00 Perfect Strangers
(133:150) 13.25 The Man in The Moon
15.10 Madntyre’s Millions (2:3) 16.00 Barna-
tlmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 ís-
land I dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Island i dag
19.35 TheSimpsons9
20.00 Strákarnir
20.30 Extreme Makeover - Home Edition
(14:14) (Hús I andlitslyftingu) Húsa-
smlði fær alveg nýja merkingu I þess-
um magnaða myndaflokki þar sem
heppnir Ibúðareigendur detta I lukku-
________pottinn.__________________________
• 21.15 Jamie Oliver (Oliver’s Twist) (24:26)
21.40 Greýs Anatomy (6:9) (Læknalif)
Dramatisk þáttaröð um nokkra lækna-
kandidata á sjúkrahúsi I Seattle.
22.25 Most Haunted (3:20) (Reimleikar)
Magnaður myndaflokkur. Bönnuð
börnum.
23.15 Silent Witness (2:8) (Bönnuð börnum)
0.05 Eyes (11:12) 0.50 25th Hour (Bönnuð
börnum) 3.10 Fréttir og Island I dag 4.30 Is-
land I bftið 6.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp
TIVI
12.20 Ameriski fótboltinn 14.30 Presidents
Cup
20.30 Itölsku mörkin
21.00 Ensku mörkin Mörkin og marktækifær-
in úr enska boltanum, næst efstu
deild. Við eigum hér marga fulltrúa en
okkar menn er að finna I liðum
Leicester City, Leeds United, Reading,
Plymouth Argyle og Stoke City sem
jafntframt er að meirihluta I eigu
íslenskra fjárfesta.
21.30 Spænsku mörkin
22.00 Olfssport Fjallað er um helstu Iþrótta-
viðburði heima og erlendis.
22.30 Spænski boltinn (La Liga) Útsending
frá spænska boltanum.
I Z 810 STÖÐ 2 - BÍÓ
6.00 The Truth About Charlie (Bönnuð börn-
um) 8.00 The Master of Disguise 10.00
Reversal of Fortune
12.00 Pandaemonium 14.00 The Master of
Disguise 16.00 Reversal of Fortune 18.00
Pandaemonium
Sjónvarpsþátturinn Extreme Make-
over: Home Edition hefur verið
sýndur á Stöð 2 við góðar undir-
tektir. Siðasti þátturinn verður
sýndur í kvöld klukkan 20.30.
20.00 The Truth About Charlie Endurgerð
sigildrar spennumyndar. Regina Lambert
hefur ákveðið að skilja við eiginmann sinn.
Aður en til þess kemur deyr maðurinn og I
sama mund uppgötvar Regina að allir þeirra
peningar hafa gufað upp. I kjölfarið skýtur
upp náunga sem segist eiga þessa sömu
peninga og krefur hana um endurgreiðslu.
Aðalhlutverk: Thandie Newton, Mark
Wahlberg, Tim Robbins, Stephen Dillane.
Leikstjóri: Jonathan Demme. Bönnuð börnum.
22.00 Desperado (e) Dularfullur
farandsöngvari með gltartösku fulla af
vopnum er á ferli I undirheimum Mexikó.
Hann er staðráðinn i að hefna dauða unnustu
sinnar. Með hjálp besta vinar sins og
glæsilegrar konu sem rekur bókaverslun tekst
honum að hafa uppi á glæpaforingjanum og
fikniefnabaróninum Bucho. Aðalhlutverk:
Antonio Banderas, Joaquim De Almeida,
Salma Hayek. Leikstjóri: Robert Rodriguez.
Stranglega bönnuð börnum.
0.00 Kill Bill (Stranglega bönnuð börnum)
2.00 Undisputed (Stranglega bönnuð börn-
um) 4.00 Desperado (e) (Stranglega bönnuð
bömum)
SIRKUS
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Islenskl listinn Hinn eini sanni Jónsi 11
svörtum fötum fer með okkur i gegn-
um vinsælustu lög vikunnar.
19.30 Fríends 3 (11:25)
20.00 Hell's Kitchen (5:10) (Hell's Kitchen 1)
Einn vinsælasti kokkur heims, Gordon
Ramsey, er kominn hér með glænýjan
raunveruleikaþátt sem slegið hefur (
gegn úti um allan heim. Ramsey fær
til liðs við sig óreynda kokka til þess
að hjálpa sér að opna veitingastað I
Los Angeles.
21.00 Veggfóður Hönnunar og llfstlisþáttur.
22.00 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og
skemmtiþáttur.
22.40 David Letterman
23.30 The Newlyweds (27:30) 23.55 The
Newlyweds (28:30) 0.20 Friends 3 (12:25)
0.45 Seinfeld (19:24) 1.10 Kvöldþátturinn
HKtemp
itorilwiM
Þátturinn Extreme
Makeover: Home Edition er
sýndur á Stöð 2 klukkan
20.30 í kvöld. Þetta er síð-
asti þátturinn í röðinni sem
hefur notið gríðarlegra vin-
sælda meðal íslendinga. í
þættinum eru það ekki ung-
ar stúlkur með minnimátt-
arkennd sem eru fegraðar,
heldur eru heilu húsin gerð
glæsileg. Auglýst var eftir
þátttakendum í Bandarfkj-
unum, sem vildu láta gera upp
húsið sitt. Fjölskylda er svo valin af
handahófi og send í frí á meðan
heil herdeild af smiðum, rafvirkj-
um, pípulagningamönnum og
stílistum ræðst með kjafti og klóm
á húsið. Afraksturinn er hreint
, ótrúlegur. Oft er
, húsið rifið næst-
l um alveg niður
- og nýtt byggt í
' staðinn en í
í flestum til-
vikum
sami grunnur notaður. Það er
skemmtilegt að sjá hvað þeim dett-
ur í hug að gera við sum húsin.
Hvort sem
Hópurinn á góðri
stundu Búinn aö
láta drauma fólks
um að eignast betri
heimili rætast.
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
qiSH$ ENSKI BOLTINN
14.00 WBA - Charlton frá 24.09 16.00 Man.
Utd - Blackburn frá 24.09 18.00 Þrumuskot
18.55 Tottenham - Fulham (b)
21.00 Að leikslokum
22.00 Newcastle - Man. City frá 24.09
0.00 Þrumuskot (e) 1.00 Tottenham - Ful-
ham 3.00 Dagskrárlok
Óskalagahomlð á
Bylgjunni
Ekki missa af Óskalagahádegi á Bylgjunni. Þátturinn er á
dagskrá frá 12.20 til 13. Það er tónlist frá árunum 1980 til
1990 sem er helst spiiuð og detta margir ■ pott minninganna þeg-
ar þeir heyra lögin. Hlustendur sjá algjörlega um að velja tónlist-
ina en þátturinn er í höndum vöðvafjallsins fvars Guðmundssonar.
TALSTÖÐIN
FM 90,9
7.00 Fréttir 7.03 Morgunútvaipið 9.03 Margraett
með Ragnháði Gyðu Jónsdóttur. 10X13 Morgun-
stund með Sigurði G. Tómassyni. 12.15 Hádegisút-
varpið - Fréttatengt efnL 13.01 Hrafnaþing 14.03
Messufall e. 15X13 Allt og sumt 1139 Á kassanum.
Illugi Jökulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Is-
land I dag 1930 Úival úr Morgunútvarpi e. 20.00
Maigrætt með Ragnháði Gyðu Jónsdóttur e. 21.00
Morgunstund með Sigurði G. Tómassyni e. 23.00 Á
kassanum e. 2330 Hádegisútvarpið e.