Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Blaðsíða 18
J8 MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2005 Sport DV ÚRVALSDEILD ENGLAND m i West Ham-Arsenal 0-0 Chelsea-Aston Villa 2-1 0 1 Luku Moore (44,), 1 1 Frank 1 lampard (4$.), 2-1 F, Lamjíard, i víti, (75.), Birmingham City-Liverpoo! 2-2 j 0 1 Luis Garcia, (68 ), 1 • 1 Stephen Warnock, sjm, (72,). 2- 1 Walter Pandjarii (752 2 Djbril Cissé, vlti, Everton-Wigan 0-1 0- 1 Damien Francis (*17 •). Man. United Blackburn Rovers 1 *> 1 0-1 M Pedersen (33.), 1 i Ruud van Nistelrooy (67.), I > M.Peder- sen (81.), Newcastle United Man. City 1-0 1 o Mic hael Owen (18.) WBA-Charlton Athletlc 1-2 0-1 Danný Murphy, viti . (9.), 0 2 D. Murphy (31.), I 2 Curtis D<i\ /IQS Bolton-Portsmouth 1-0 I 0 Kevin Nolon (25.) Middlesbrough-Sunderland 0-2 0 1 Tomrhy Miller (2.). 0 2 Julio Arca (60.). Staðan Chelsea 7 7 0 0 14-1 21 Charlton 6 5 0 1 10-4 15 Bolton 7 4 2 1 8-4 14 West Ham 6 3 2 1 10-4 11 Man.Utd. 6 3 2 1 7-3 11 Man. City 7 3 2 2. 7-6 11 Arsenal 6 3 12 9-4 10 Wigan 6 3 12 5-4 6 Tottenham 6 2 3 1 5-3 8 Newcastle 7 2 2 3 5-7 8 Middlesbr. 7 2 2 3 6-9 8 Blackburn 7 2 2 3 5-9 8 t iverpool 5 110 3-2 7 Birmingh. 7 13 3 7-11 6 A.Villa 7 13 3 6 11 6 Fulharn 6 12 3 5 9 5 Portsm. 7 12 4 5-9 5 WBA 7 12 4 7-13 5 Sunderl. 7 115 5-10 4 Everton 6 10 5 1-7 3 1 . DEILD ■ wm ENGLAND * sr Burnley ■ Brlghton i-i Coventiy -Hull 0-2 Crewe Watford 0 0 Crystal Palace- Preston 1-1 Leeds-lpswlch 0-2 Lelcester-QPR 1-2 Mlllwall-Cardiff 0-0 norwich-Readlng 0-1 Sheff. utd Derby 2-1 Southampton Plymouth 0-0 Stoke Wolves 1-3 StaÖa efstu liöa Sheff Utd. 10 9 0 1 22-10 27 Reading 10 7 2 1 19-6 23 Watford 10 5 3 2 19-12 18 Luton 10 5 3 2 14-10 18 Wolves 10 4 4 2 13-10 16 Stoke 10 5 1 4 1114 16 Soton 10 3 6 1 12-9 15 QPR 10 4 3 3 9-11 15 Leeds 9473 10-9 14 Lið Manchester United hefur orðið fyrir töluverðum áföllum upp á síðkastið þar sem lykilmenn liðsins hafa meiðst hver á fætur öðrum. Það bjuggust hins vegar fáir við að liðið myndi tapa fyrir Blackburn Rovers á heimavelli sínum OldTrafford. Pedersen skeut Man Það má með sanni segja að Blackburn Rovers hafi komið liða mest á óvart í ensku úrvalsdeildinni um helgina .en liðið lagði Manchester United að velli með tveimur mörkum gegn einu. Norðmaðurinn Morten Gamst Pedersen var hetja Blackburn en hann skoraði bæði mörk liðsins í leiknum. Úrslitin á OldTrafford voru mik- ið áfail fyrir Manchester-liðið þar sem fátt virðist geta stöðvað Chelsea í þeim ham sem liðið er í um þessar mundir. Mark Hughes, knattspyrnu- stjóri Blackbum, var yflr sig ánægð- ur með frammistöðu sinna manna. „Þetta er besta frammistaða sem leikmenn mínir hafa sýnt síðan ég kom til starfa hjá félaginu. Frá fyrstu mínútu til þeirrar síðustu var barátt- an í algleymingi og að auki heppn- aðist leikskipulagið mjög vel. Mörk- in hjá Pedersen skiptu auðvitað sköpum en við fengum nokkur tæki- færi til að bæta við mörkum." Owen hetja Newcastle Michael Owen skoraði sitt fyrsta mark á St. James Park í Newcastle þegar heimaliðið lagði Manchester City að velli, 1-0. Eina mark leiksins skoraði Michael Owen eftir góðan undirbúning Lees Bowyer. Owen var yflr sig ánægður með að vera búinn að skora sitt fyrsta mark á St. James Park. „Það er mikill léttir að vera búinn að skora mark á heimavelli. O’LearyvUdi fá hendi á Eið Smára David O’Leary, knattspymu- stjóri Aston Villa, var ósáttur við það að dómari leiksins gegn Chel- sea heföi ekki dæmt hendi á Eið Smára Guðjohnsen þegar liðið fékk vítaspymu í seinni hálfleik sem tryggði Chelsea sigurinn í leiknum. „OlafMellbeigbraut augljóslega á Didier Drogba þegar vítaspyman var dæmd en mér fannst slakt hjá dómaranum þeg- ar hann sleppti því að dæma hendi á Eið Smára Guðjohnsen á miðjum vellinum áður en boltinn barst inn í teiginn." O’Leary játaði þó að Chelsea væri frábært lið sem heföi átt skilið að vinna í fpilmnm. „Það veröur að segjast alveg eins og er að ég sé ekkert lið geta veitt Chelsea milda keppni nm sigurinn í deildarkeppninni." Ég vissi að það væri einstök tilfinn- ing að skora fyrir framan þessa frá- bæm áhorfendur en það er enn skemmtilegra að vinna leiki hér. Þó það sé mitt verk að skora mörk, þá er það aldrei mikilvægara en framlag liðsins hverju sinni. Við spiluðum ágætlega gegn sterku liði Manchest- er City og vonandi getum við byggt á þessari frammistöðu í komandi leikjum." 2-2 hjá Evrópumeisturunum Aldrei þessu vant var leikur Liver- pool líflegur og skemmtilegur en Birmingham City sýndi allar sínar bestu hliðar í leiknum og skapaði sér nokkur góð marktækifæri. Liverpool stjómaði þó ferðinni nær allan tím- ann og átti Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, stórleik og var einu sinni sem oftar drifkrafturinn í leik Liverpool. Luis Garcia kom Liverpool yfir á 68. mínútu eftir frábæran undir- búning Stevens Gerr- ard, en sjálfsmark Stephens Warn- ock og síðan ágætt mark Walters Pandiani kom Birming- ham-lið- inu yflr í leiknum. Djbril Cissé jafn- ; aði leikinn fyrir Liverpool á 85. mínútu úr vítaspyrnu og þar við sat. Ekkert stöðvar Chelsea Chelsea fékk loksins á sig mark í deildarkeppninni en það var Luke Moore, leikmaður Aston Villa, sem fékk heiðurinn af því að skora fyrst- ur manna framhjá hinum sterka Petr Cech í markinu hjá Chelsea. En þrátt fyrir að liðið fengi á sig eitt mark kom það ekki í veg fyrir ágætan sigur hjá Chelsea þar sem Frank Lampard var í aðalhlutverki og skoraði bæði mörkin fyrir Chelsea í 2-1 sigri liðs- ins. Eiður Smári Guðjohnsen kom inn á sem varamaður í seinni hálf- leik og stóð sig vel í þær 28 mínútur sem hann spilaði, en hann hefur verið ffá keppni vegna sýkingar í hálsi í síðustu .tveimur leikjum. Martraðarbyrjun Everton Everton hefiir byrjað tímabilið af- leitlega og um helgina tapaði liðið fyrir nýliðanum í deildinni Wigan Athletic. -Damien Francis skoraði eina mark leiksins í upphafi seinni hálfleiks. Wigan var betra liðið í leiknum allan tímann og var sigur- inn fullkomlega verðskuldaður. David Moyes, knattspyrnustjóri Everton, var ósáttur við leikmenn sína í leikslok og sagði þá þurfa að breyta um hugarfar ef ekki ætti illa að fara í deildinni. „Það er fátt sem gengur okkur í haginn þessa dagana. En leikmenn verða að líta í eig- barm. Þegar svona tímabil gengur yfir er nauðsyn- legt fyrir alla að fara í naflaskoðun og reyna að efla sjálfstraustið. Hugarfarsbreyting hjá öllum leikmönnum er það eina sem getur snúið gengi liðs- ins við." magnush@>dv.is „Það er fátt sem gengur okkurí haginn þessa dagana." íslenskir leikmenn í evrópsku knattspyrnunni um helgina Eiður Stnári Guðjohnsen kom inn .i si'iii viiranmöut .i 62. minútu íuii I lollt'iidirtgiiin Ai jen líohlien i 2 I sigfi ClH'lsea á Astón Villn. Henuann Hreiðarsson lek allau leikinn Ivrir Charlion sem sigraði Wesl Bronm ieh 2-1 a tilivelli. Jöltannes Karl GuÖjónsson lék allan leikiun l\rir I eieestei sem lap- aði fyrir QPH ii heimavelli 1 2. Gylfi Einarsson vai i hyi junarliði I eeds sem lapaði 0 2 a heimavelli fytir lpswich en vai skipt tit af a 59. iiiimtni. Þörður Guðjónsson og Hannes Sigurðsson voru ekki i leikmanna- Itópi Stoke sem steinla l’viir VVolves ti heiniavelli, I k Bjarni Guðjónsson var í hytjnnarliði Plynmuth sem gerði inaikalanst jaiiitefii við South- ampton a utívelli. Bjarna varski|)t tit afá 05. mfnútu. fvar IngimaRiSon og Brynjar Björn Gunnarsson jéku allan leikinn nieö Keadingscm vtinn I - 0 sigur á Norwieh a utivelli. Guðjón Þórðarson og lierisveimir lians hjá Notts County gerðu marka- laust ialiitefii ;i heiittavelli gegn lUtshden & Diamonds. Kristján Öni Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Brann sem tapaði, I -0, fyrir 1 yn. Ölaftir Öm Bjamason ;í \ið tneiðsli aö stríða og var því ekki ineð Bratm sem tapaði lýrir Lyn. Stefán Gíslason spilaði allan leikinn t'yrir Lyn sem vanti 1-0 sigur á Brann. Jóhannes Harðarson lék allatt leikinn með Start sem vann 3-0 sigur á Valerenga og komst á topp norsktt útvalsdeildarinnar. Ami Gautur Arason stóð i marki Valer- enga allan tímann. Haraldur Guðmmtdsson var a víirainannabekk Aalesund sem vann ■1-1 sigtirá Fredrikstatl á útivelli. Veigar Páll Gunnarsson skoráði seinna inark Stabæk setn vann Mandalskkameratene 2-0 á litivelli og náði tneð því fimm stiga forskot á toppi norsku 1. deildarinnar. Indriði Sigurðsson kom inn á sein varamaður i hálfieik í 3-1 sigri Genk á C.erele Brugge en staðan var 1-1 í háltleik. Grétar Rafn Steinsson spilaði ekki f\TÍr :\Z. Alkmaar sem tapaði fyrir NAC Breda. 2-1 Amar Grétarsson. Amar Þór Fi Viðarsson og Rúnar Kristinsson • £ voru i byrjunarliði l.okeren sein <K vann 1-0 sigur á Meistara- deildarliði Club Brugge á útivelli. Utinar skoraði eiria tnark leiks- / —, ins á 30. mín- W .) útu en var I siðan skipt út , af á 65. mín- útu. Arnar j ( / Þór lék allan , leikinn en gpsJ Arnari Grétarssyni x, •- var skipt út at' á 72. mínútu. Gmmar Heiðar Þorvaldsson skoraði bæöi mörk Halmstad í •fc 2-0 sigri á Helsingborg sem var í tjórða sæti deildarinn- ar fyrir leikinn. Gunnar 1 'j Heiðar er orðinn marka- gld* hæstur í sænsku úrvals- W'' deildinni með 13 mörk. Kári Ámason og félag- ar í Djugardens töp- uðu hins vegar 1-0 r-j. fyrir Hacken á títi- ■ <-F velli en Kári spilaöi IfvTstu 62 mínút- urnar og fékk gult spjald í tvrri hálf- leik. Djugardens heldui sex stiga m forskoti á toppnum ■>'” en Göteborg getur nú — - minnkað forskotið niöur í þrjú stig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.