Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Síða 25
DV Heilsan MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2005 25 Brauð er hollara en margur heldur Brauð er afar próteinríkt. Það inni- heldur líka vítamín.járn og kalk. Heil- hveitibrauð inniheldur trefjar sem eru góðar fyrir meltinguna. Brauð hefur frekar hátt saltmagn og brauð getur farið illa i fólk sem hefur ofnæmi fyrir myglu. Brauð er ekki eins fitandi og margir halda. I einni franskbrauðsneið eru um 80 kaloríur og i því er járn, níasín og kalk. Ein brauösneið afrúgbrauði inni- heldur um 65 kaloríur og það er ríkt afjárni og þíamlni. Seitt rúgbrauð er trefjaríkt og einnig járnríkt. Beiglur, muffins og pítur eru járnríkar en fleiri kaloríur eru I hverj- r___ um skammti, eða um 105-165. Beiglur Inni, fleiri kalorlur venjuleg braL Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 BETUSAN touch. Oiívia H«wton*Johfl Ov' SpokmvfFCtm^ and Bfsasí. Sywvö* • Gmpoww youtaal^' Thet • $$$' revcSuttOiiary íor every v.oman, onhancmg Y°ur _____ Margrét Rós Einars- dóttir Sölustjóri Manns lifandi. Svona líta umbúð- irnar út Olivia Newton-John er tals- maöur þreifarans. Þreifarinn Ersagður virka eins og stækk- unargler á brjóstin. Lækkaðu blóðþrýstinginn Fyrirþá sem hafa ofháan blóðþrýsting og vilja lækka hann er gott ráð að fylgja eftirfarandi átta reglum: 1. Kynntu þér áhættuna Er hár blóðþrýstingur I ættinni? Ertu I yfír- þyngd? Neytirðu ofmikils salts? Hreyf- irðu þig nóg? Reykirðu? Efsvarið við einni eða fleiri afþessum spurningum er játandi áttu á hættu að fá ofháan blóð- þrýsting. Hár blóðþrýstingur er 140/90 eða hærri. 2. Fylgstu meö mataræöinu Ofmikið salt og fita eru áhættuþættir. Mælt er með að fólk innbyrði um eina teskeið afsalti á dag en Bandaríkjamenn borða um þrjár, sem er ofmikið. Hættu að salta matinn og notaðu í stað þess krydd, jurtir, sitrónu og edik og þegar þú sýður pasta skaltu ekki salta vatnið. Smáræði eins og þetta skiptir miklu máli. Salt leynist víða og únninn matur og dósamatur er oft saltrikur svo það er gott að temja séraö lesa innihaldslýsingar. Það þurfa allir að borða smá fítu en minna en 30% afdaglegri kaloríuneyslu ættiaðkoma úrfítu. 3. Auktu inntöku á kalíum og magnesíum Fæöa sem inniheldur litið afþessum efn- um ýtir frekar undir háan blóðþrýsting svo gott er að borða mat sem er ríkur af kalíum og magnesíum eins og ávöxtum og grænmeti. 4. Borðaöu meiri trefjar Rannsóknir sýna að þeirsem borða alla- vega einn skammt aftrefjum á dag minnka líkur á hjartasjúkdómum um 20% og því meira sem borðað erþví betra. Orsök þessa er ekki þekkt en marg- ir næringarfræðingar trúa því að trefjar hjálpi til við að lækka blóðþrýsting og kólesteról. Betra er því að velja heilhveiti I stað hveitis og brún hrísgrjón í stað hvítra. 5. Hreyföu þigmeira Aukin hreyfmg minnkarhættu á háum blóðþrýstingi og það þarfekki að æfa eins ogóður maður en 30-45 mínútur, ,VEJ 4 **. - v li g'r-lfe fímm sinnum í viku ættu að vera nóg hreyfmg. 6. Fáöu aöra meö þér Þaðergottað hafa stuðning fjölskyld- unnar og vina og efþeir taka líka þátt í heilsuátakinu með þér erþaö bara gam- an,auk þess sem þaðergott fyrir alla. 7. Hættu aö reykja Efþú reykir ekki er það frábært en annars skaltu reyna allt til að hætta. Reykingar sem slfkarauka ekki blóðþrýsting en 10 hollráð fyrir heilsuna 1. Forðastu unnar kjötvörur og allt sem inniheldur hvítt hveiti. 2. Forðastu djúpsteiktan og bras- aðan mat og olíu með hertrí fítu. Það er algert eitur. 3. Borðaðu ber, sojabaunir og grænt grænmeti. 4. Hafðu tvö handlóð við rúmið. Gerðu nokkrar æfíngar fyrir svefh ogþegar þú vaknar. 5. Hafðu æfingahjól fyrir sjón- varpstækið og hjólaðu á meðan þú horfir á Survivor. 6. Gerðu teygjuæfíngaráhverjum degi, helstmörgum sinnum á dag. 7. Finndu eitt atriði á hveijum degi sem þú ert þakklát/ur fyrir. 8. Dragðu andann djúpt tíu sinn- um kvölds ogmorgna. 9. Brostu þegar þú horfist í augu við fólk, það lætur þér og hinrnn aðilanum lfða betur. 10. Reyndu að losa þig við nei- kvæðar tilfímningar. 11. Farðu í góðan göngutúr alla- vega tvisvar í viku og njóttu þess að vera úti í náttúrunni. 12. Ef þú ert í kyrrsetustarfí skaltu standa reglulega upp og hreyfa þig smávegis. auka líkurá heilablóðfalli og hjartaáfalli hjá þeim sem eru með háan blóðþrýst- ing. 8. Lyf geta hjálpað Efþú hefur lagt áþigað breyta lífsstíln- um en blóðþrýstingurinn erkannski enn aðeins ofhárþarfstundum að leita til læknis til að fá lyfvið hæfí. Það þýðirþó ekki að gleyma hinum sjö skrefunum því þau eru nauðsynlegur þáttur í að koma i veg fyrirofmikla hækkun á blóðþrýstingi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.