Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.2005, Blaðsíða 19
jyv Sport MÁNUDAGUR 26. SEPTEMBER 2005 79 „Ég vissi að það væri einstök tilfinning að skora fyrir framan þessa frábæru áhorfendur en það vinna leiki hér." er enn skemmtilegra að Morten Gamst Pedersen, Blackburn Lampard sjóðheitur Frank Lampard hefur ver- iö aö spila virkilega vel fyrir Chelsea í síöustu leikjum. Hann skoraöi bæði mörk Chelsea I leiknum gegn Aston Villa og virðist vera kominn f sitt besta form eftir frekar slaka frammistöðu i fyrstu tveimur leikjunum í deildinni. Nordic Photos/Getty Sjóðheitur á Old Trafford Norðmaðurinn Morten Gamst Pedersen átti stórleik með Blackburn Rovers gegn Manchester United um helgina og skoraði bæði mörkin 12-1 sigri liðsins. Pedersen var ein- staklega liflegur á vinstri vængnum hjá Blackburn og hefur verið einn afbestu leik- mönnum liðsins það sem afer tímabili. Þrátt fyrir mikla stöðubaráttu hefur Pedersen tekist að stimpla sig vet inn í Blackburnliöið og er nú orðinn einn aflykilmönnum liðsins. Erfitt að ná Chelsea héðan í frá ... Michael Owen reyndlst *gjKgjk hetja Newcastle United , Qf gegn Manchester City '<'ÆáTmT$ þegar hann skoraði eina vPzl *1 5 mark leiksins á heimavelli ■* ■■■* Newcastle, St. James Park. Owen hefur nú skorað í tveimur deild- arleikjum í röð og er líklegur til þess að vera (hópi markahaestu leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar ef hann heldur áfram á sömu braut. Leikmenn Sunderland Julio Arca, númer33, sést hér fagna markisinu gegn Middles- brough ásamt fétögum sfnum f liðinu. Nordic Photos/Getty Sunderland lagði Middlesbrough í gær Luke Moore, Aston Villa Michael Owen, Newcastle Morten Pedersen, Blackburn Danny Murphy, Charlton annarri mínútu leiksins en Kelvin Sunderland vann sinn fyrsta Frank Lampard, Chelsea Damien Francis, Wigan • • David Moyes knatt- spyrnustjóri Everton hefur þurft að horfa upp á lið sitt spila af- leita knattspyrnu það sem af er leiktíð en Everton hefur að- eins unnið einn leik af þeim átta sem það hefur spilað á tímabilinu í deild- ar- og Evrópukeppni.Til þess að bæta gráu ofan á svart hefur Everton tapað öllum hinum sjö leikjunum. Leighton Baines, Wigan Anton Ferdinand, West Ham Tomas Repgka, West Ham Titus Bramble, Newcastle leik í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar liðið lagði nágranna sína frá Middlesbrough með tveimur mörkum gegn engu. Þetta var fyrsti sigur Sunderland í ensku úr- valsdeildinni síðan árið 2002 og var hann fyllilega verðskuldaður. Argentínumaðurinn Julio Arca var sérstaklega líflegur á vinstri vængnum en hann fór hvað eftir annað sérstaklega illa með hægri bakvörðinn Abel Xavier. Tommy Miller skoraði fyrsta markið fyrir Sunderland strax á Davis, markvörður Sunderland, hélt síðan liði sínu inni í leiknum með frábærri markvörslu. Julio Arca innsiglaði svo sigurinn á 60. mínútu með góðu skoti beint úr aukaspyrnu. Mick McCarthy, knattspymu- stjóri Sunderland, var ánægður með leikmenn sína. „Þetta var svo sannarlega kærkominn sigur. Við lékum vel í leiknum, sérstaklega í seinni hálfleik og áttum skilið að vinna þennan leik." -mh Shay Given, Newcastle

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.