Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2005, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2005
Fréttir DV
Hreinn Sveinsson, skattstjóri á Suðurlandi, hefur sótt um leyfi fyrir heitum potti hátt
uppi í fjölbýlishúsi í Breiðholti. Búið er að setja pottinn upp en sjálfur vill skattstjór-
inn ekki kannast við heitan pott í þessari hæð þar sem fuglarnir einir fljúga um.
Hreinn Sveinsson
Skattstjóri á Suðurlandi
og pottamaöur i Breið-
holti.
Hjólað á
Rabarbara-
braut
Stýrihópur lýðheilsu-
verkefnisins Allt hefur áhrif
- einkum við sjálf! í Austur-
byggð vill að í stað gang-
stétta við Hlíðargötu verði
gerður göngu- og hjólreiða-
stígur í öruggri fjarlægð frá
bflaumferð. Stígurinn þyrfti
að minnsta kosti að ná frá
grunnskólanum að íþrótta-
húsinu og fengi nafnið
Rabarbarabraut. Skipulags-
og byggingarnefnd sveitar-
félagsins bendir á að hjóla-
og göngustígur er sýndur á
deiliskipulagi íþrótta- og
garðasvæðis en hefur enga
afstöðu tekið til þess hvort
stígurinn verði nefndur
Rabararabraut.
Skólagjöld við
lagadeild HÍ
Á þriðjudaginn sam-
þykkti deildaifundur laga-
deildar Háskóla íslands
ályktun til háskólaráðs þar
sem farið var fram á að þáð
beitti sér fyrir því að fjár-
veitingar ríkisins til laga-
deildar og annarra deilda
háskólans yrðu auknar.
Verði ekki af því fer laga-
deildin fram á „...heimild
til þess að innheimta gjöld
af nemettdurn". Með öðr-
um orðum vill lagadeíldin
auknar íjárveilingarella vill
hún taka upp skólagjöld.
Fulltrúar stúdenta á fund-
inum greiddu allir atkvæði
gegn tillögunni.
Digital á
Hólmavík
Nú er útlit fyrir að
Hólmvfldngar muni eiga
þess kost frá miðju næsta
ári að fá aðgang að sjón-
varpsstöðvum Digital fs-
lands. Þetta kemur fram á
strandir.is sem setti sig í
samband við yfirmann á
tækni- og tölvudeild 365 -
ljósvakamiðla. „Líklegast
verða í boði um það bil 7-8
sjónvarpsstöðvar til að
byrja með í gegnum Digital
ísland, þar með talin sjón-
varpsstöðin Sýn. Aðrar
sjónvarpsstöðvar sem
verða líklegastt í boði eru
Stöð 2, Stöð 2 Bíó, Sirkus,
NFS (fréttastöðin), RÚV og
ef til vill fleiri."
„Ég hefþað fint maður, líður alveg stórlega vel,“segir Indriði Pétursson ellilífeyris-
þegi.„Ég er bara að láta mér batna. Legusárið er að verða gott og ég er farinn að
geta gengið óhaltur. Það var ágætt að hitta þá Gísla og Vilhjálm í gær. Maður er
nú ekkiþað framtakssamur að gera það að eigin frumkvæði."
styður byttu
skilið af hveiju nefndin lét síðan
bamið aftur í hendumar á móður-
inni, jafnvel þótt hún hafi þurrkað sig
upp. Þessi vesalings kona var ekki
sleipari á svellinu en það að hún féll
fljótlega aftur og var komin í sama
ruglið. Aftur var barnið tekið af henni
en til að bæta gráu ofan á svart og
undirstrika ótrúlegan vanmátt nefnd-
arinnar fékk móðirin bamið á ný eftir
að hafa lofað bót og betmn.
Þessi barnaverndarnefnd þekkir
greinilega ekki hlutverk sitt, sem er
að vernda bömin. Svarthöfði skilur
hreinlega ekki hvernig þessar konur,
sem vinna í þessari nefnd, geta geng-
ið hnarreistar í dag eftir að hafa við-
haft slík vinnubrögð sem blasa við í
þessu máli. Það er greinilega víða
pottur brotinn í barnaverndarmál-
um á íslandi og Svarthöfði vonar að
hann þurfi ekki að lesa um mál þessu
lík á næstunni. Það er nóg að lesa
það einu sinni að barnaverndar-
nefnd styðji byttu.
Svaithöfði
Skatistjóri með dular-
fullan pott á 8. hæð
Skattstjórinn á Suðurlandi,
Hreinn Sveinsson, hefur sótt um
leyfi fyrir heitum potti á svölum
íbúðar í fjölbýlishúsi f Breiðholti. Það
merkilega er að potturinn er á átt-
undu hæð og hefur þegar verið
settur upp. Skattstjórinn vill bara
hafa öll leyfi í lagi.
Sjaldgæft mun vera að heitir pott-
ar séu staðsettir svo hátt uppi í
Breiðholti þó slflct sé alþekkt og jafn-
vel alsiða á Manhattan í New York og
í öðmm stórborgum erlendis. En
ekki í Breiðholti.
Skattstjórinn á Suðurlandi vill þó
ekki kannast við heitan pott á svöl-
unum á áttundu hæð íÆsufellinu en
sjálfur er Hreinn Sveinsson með lög'-
heimili við Freyvang 24 á Hellu.
Enginn pottur?
„Þetta er misskilningur," sagði
Hreinn í samtali við DV, spurður um
pottinn á áttundu hæð. „Þetta er
rangt. Þarna er enginn pottur."
Varla getur skattstjórinn verið að
segja satt því í bókunum borgarkerf-
isins stendur orðrétt:
„Umsókn nr. 26224, Æsufell 2.
heitur pottur. Sótt er um samþykki
fyrir áður uppsettum heitum potti á
svölum íbúðar 0801 ásamt leyfi fyrir
breytingu á niðurfalli yfir í niðurfall
frá eldhúsi íbúðar og fyrir uppsetn-
ingu mælis á áfyllingarlögn að heit-
um potti á 8. hæð í fjölbýlishúsinu á
lóð nr. 2-6 viðÆsufeU.
Bréf umboðsmanns eiganda
dags. 19. nóvember 2002 og ljósrit af
bréfí fyájiúsfélaginu ÆsufeUi2 dags.
19. pktóber 2002, bréf Lögborgar
dags. 23. apríl 2003 f.h. húsfélagsins,
álit kærunefndar fjöleignarhúsamála
dags. 26. febrúar 2003 og umsögn
lögfræði- og stjórnsýslu dags. 21.
september 2005 fylgja erindinu.
Gjald kr. 4.800.
Frestað.
Umsækjandi leggi fram nýja upp-
drætti og umsögnburðarvirkishönn-
uðar. “
Alls enginn pottur?
„Þetta er rangt. Þarna er enginn
Æsufell 2 Þarna uppi á
áttundu hæðinni hefur
skattstjórinn komið fyrir
heitum potti sem hann
villþó ekki kannast við.
Sjaldgæft mun vera
að heitir pottar séu
staðsettir svo hátt
uppi í Breiðholti þó
slíktsé alþekkt og
jafnvel alsiða á Man-
hattan í New Yorkog í
öðrum stórborgum
erlendis. En ekki í
Breiðholti.
pottur," sagði Hreinn skatt-
stjóri spurður hvort mynda
mætti hann í heita pottinum
á áttundu hæð í Æsufellinu
og njóta útsýnisins í leiðinni.
Barnavemdarnefnd
Svarthöfða brá heldur betur í
brún þegar hann sá DV í gær. Þar var
frétt á forsíðu sem sagði frá fyllibyttu
sem hafði vanrækt komabarn sitt í
langan tíma án þess að nokkuð væri
að gert. Barnaverndamefnd aðhafð-
ist ekkert í lengri tíma og flaut eigin-
lega sofandi að feigðarósi, líkt og
konan sem lá brennivínsdauð uppi í
rúmi með barnið grátandi undir
sæng.
Svarthöfði skilur ekki hvemig slfkt
getur gerst í samfélagi okkar á 21.
öldinni. Svarthöfði skilur ekki hvern-
ig lítið barn, sem getur enga vörn sér
veitt, getur átt skilið að þurfa að þola
&
Svarthöfði
slíka meðferð sem raun ber vitni.
Móðir bamsins, sem var fyrirburi,
gat engan veginn hugsað um það og
þrátt fyrir ítrekaðar óskir um að
barnið yrði tekið frá henni var komið
að lokuðum dymm hjá barnavernd-
arnefndinni. Konurnar þar á bæ
skelltu skollaeymm við bænum
þeirra sem vildu koma barninu burt
og það var ekki fyrr en lífi litla barns-
ins var stefnt í verulega hættu sem
bmgðist varvið.
Svarthöfði getur samt á engan hátt
Hvernig hefur þú það