Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2005, Síða 24
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2005 25
24 FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 2005
DV Heimilið
Heimilið 3V
Borðmotta
Þaðerhægtað
fáalltístill
Marimekko.
Borðmottan
kostar 1.390
krónur.
Efhúsið þitt eða íbúð eru opin er mikilvægt
að tengja herbergin saman með litum. Eftil
dæmis er opið á milli sjónvarpsholsins og
borðstofunnar en litirnir i þessum tveimur
herbergjum afar frábrugðnir virðist húsið
ekki vera ein heild. Eflitirnir eru svipaðir
skapast hins vegar þægilegt flæði. Þóttþú
elskir litadýrð geturðu haldið þessu flæði
með því að velja einn lit sem verður eins og
þráður i gegnum allt húsið. Tengingin þarf
ekkert endilega að liggja í litnum á veaaiun
um. Þú getur allt eins haft eins gluggatjöld,
púða eða jafnvel húsgögn.
í versluninni Marimekko í Iðuhúsinu
kennir ýmissa grasa. Þar er ekki aðeins
fallegt úrval af klassískum fötum held- >.
ur líka mikið úrval heimilisvara. ’,
Munstrin eru löngu klassísk en hægt er
að kaupa allt í stíl í hinum ýmsu litum. í
versluninni eru fötin í aðalhlutverki en
þar eru einnig hægt að finna skemmti-
legar tækifærisgjafir af ýmsum toga.
Handklæði
Fallegthand-
■klæði, 70x140
sm, og kostar
2.900 krónur.
I Ofnhanski
í Rauð
Unikko-
blóm á
fjólubláum
hanska.
Verð 1.250
krónur.
Náttsloppur
Hnausþykkurog
| þægilegur
Servíettur Fallegar
servíettur sem eru
33x33 sm og kosta 495
krónur.
sloppur úr 100%
bómull kostar
11.500 krónur.
Mummi þjöl leysir Steina sleggju afí bili sem þúsundþjalasmiður DV
og reddar málunum fyrir lesendur. Hann tekurámóti ábendingum og
svarar spurningum lesenda í gegnum netfangið heimiii@dv.is.
Þegar húsgögn eru
keypt þarf að huga að
mörgu enda stór fjár-
festing í gangi. Að
sjálfsögðu verðurðu að prófa að
sitja í stólunum, meira pláss þýðlr
meiri þægindi. Lyftu húsgögnun-
um, því þyngri því betri, sama hvað
«ee= bað er. Skoð-
S.... .K iji'ijb i aðu frágang-
inn, eru skrúf-
? urnarnógu
5 . fastar, saumur-
jjPPPff inn nógu vel
i ! LEjSlj gerður? Eru
í skrúfur og bolt-
arísamalitn-
um? Eru þær ryðfríar? Mundu samt
að þú ert að Ifta á þann hluta hús-
gagnanna sem sist aldrei svo ekki
verða fyrir vonbrigðum með útlitið.
Of barnaleg
barnaherbergi
\ Marga nýbakaða
foreldra dreymir
um hið fullkomna
ungbarnaherbergi
«1 >%|i handa nýja barn-
.. inu. Hugmyndin
\ J er sæt en ekkert
| f I' endilega hag-
WtmS&B kvæmust fyrir
1 budduna. Snið-
ugra er að útbúa
herbergi sem dugar barninu fyrstu
árin f Iffi þess svo ekki fylla það af
ungbarnadóti og skreyta veggina
með of væmnum og sætum mynd-
um því barnið vex ótrúlega hratt.
Fimm ára börn vilja ekki smábarna-
herbergi og neita jafnvel að sofa f
herbergi sem er bleikt f gegn eða
Herbergi unglinga á íslandi eru flest vel búin nýjustu
græjum. DV heimsótti tvær ungar stúlkur, Kassöndru,
sem er 14 ára og býr í Hafnarfirði, og Tönju, sem er 15
ára og býr á heimavist Menntaskólans á Akureyri.
Stelpurnar eru báðar ánægðar með herbergin sín.
Tanja Eránægð
með herbergið
j sem hún deilir
með annarri á
heimavistinni
enda erþað
Istórfogfloff.
Hleraðu vini og kunningja um
þeirra reynslu af verktökum.
Reyndu að fá meðmæli þeirra sem
hafa ráðist í svipað verk. Þegar þú
ert kominn með lista nokkurra
nafna skaltu hringja og sannreyna
réttindi þeirra. Ekki vaða út í vit-
leysu, vertu viss um að verktakinn
hafi öll tilskilin réttindi og trygging
ar. Biddu þá fimm sem þér Ifst best
á að benda þér á viðskiptavini sem
geti gefið honum meðmæli. Ekki
vera feiminn. Hringdu í fólkið. Þeir
sem eru ánægðir vilja örugglega
koma því á framfæri og þeir sem
eru það ekki vilja líklega taka verk-
takann úr umferð. Láttu þá þrjá sem
þér líst best á gera tilboð í verkið.
Ekki endilega taka lægsta tilboði, ef
það er mun lægra en hin tvö er lík-
legt að reynsluleysi geti verið um
að kenna. Gullna reglan er að ef til-
boð virðist of gott til að vera satt þá
er það liklega raunin.
Kassandra Líf
Erágætlega
ánægð með her-
bergið sitt en
hún verður 14
ára fnóvember.
Langar í margt en vantar ekkert
„Eg er þokkalega ánægð með herbergið mitt,“
segir Kassandra Líf Freysdóttir sem verður 14 ára
í nóvember. Kassandra býr í Hafharfirðinum og
er í 9. bekk í Víðistaöaskóla. Flest af húsgögmm-
um sínum fékk hún í fermingargjöf eða keypti
sér fyrir peningana sem hún fékk í fermingar-
■ gjöf. „Ég eyddi næstum öllum peningunum
mínum í herbergið en ég hafði fengið rúm og
tölvu," segir hún og bætir við að hún sé afar
1 ánægð með nýja rúmið sitt sem er ein og hálf
Ánægð Tanja býr
flmm daga vikunn■
ar á heimavistinni
en fersvoheim til
sin um helgar.
Heimavist I her-
bergi Tönju er llt-
iö eldhús.
Appelsínugult er
málið
Málverk Þetta málverk gerði Kassandra þeg-
arhún var lltil. Málverkið og bangsinn er það
eina afþvisem hún átti þegar hún var lítil sem
fær að vera inni I herberginu i dag.
vikunnar verður þetta hálf-
tómlegt svo ég ætla að fara
f ' að hengja upp myndir og
k svona," segir Tanja sem er
I Jh aðeins 15 ára þótt hún sé í
lHp fýrstabekkíMenntaskólan-
! umenhúnereinaf 17nem-
W endumsemkomustinnískól-
ann ári á undan sínum árgangi.
^ „Mér finnst þetta búið að ganga
mjög vel þótt álagið sé meira en í
grunnskólanum. í bekknum er góður
andi en það ríkir mikil samkeppni Það
em allir svo klárir og gáfaðir en það
hvetur mann einfaldlega til að læra
meira," segir hún. Tanja segist ekki vita
hvort hún muni endast á vistinm þar
til hún verður stúdent „Flestir eldri
nemandanna leigja sér frekar íbúð eða
herbergi en þetta kemur bara í ljós."
_ breidd. „Ég er búin að eiga sjö rúm á síðasta
eina og hálfa ári en ég er ánægð með þetta."
Herbergi Kassöndm er glæsilega búið alls
kyns græjum. Hún er með tölvu, plasmasjón-
varp og Íítinn geislaspilara. Hún segist frekar
horfa á sjónvarpið inni hjá sér en með fjölskyld-
unni frammi í stofu. „Yfirleitt horfi ég bara hér
inni hjá mér nema þegar ég er að passa. Vinkon-
ur mínar em líka oft hjá mér þegar ég er að horfa
á sjónvarpið eða ég horfi þegar ég er að fara
sofa."
Kassandra raðaði sjálf f herbergið sitt og er
ánægð með útkomuna. „Mamma kom með ein-
hveijar hugmyndir en annars er þetta frá mér
enda var ég búin að sjá hvemig þetta ætti að líta
út áður en ég keypti húsgögnin," segir hún og
bætir við að hana vanti svo sem ekki neitt. „Auð-
vitað langar mig í margt en í rauninni vantar mig
ekkert. Nema þá föt. Mér finnst ég ekki eiga mik-
ið af fötum."
Kurt Cobain
Tanjaætlarað
hengja fleiri
myndirá vegg-
ina I framtiðinni.
Appelsinugulur litur
er ótrúlega heitur
þessa dagana. Áhrif
hans eru ekkert
ósvipuð áhrifanna
sem rauður litur hef-
ur á okkur, það er
appelsfnugulurer
æsandi. I sfnu
skærasta formi er
liturinn ómögulegur
inn á heimilið en
blandaður öðrum
litum verður hann
ótrulega fallegur.
Ferskjulitur er góður fyrir baðher-
bergið og skapar fallegan glampa á
húð í réttri lýsingu. Appelsfnugul-
ur bjarmi í stofunni skapar hlýja,
góða og kraftmikla tilfinningu en
liturinn gæti skapað of mikinn hita
í eldhúsinu.
Snyrtivörur
Kassandra
geymir nánast
allarsnyrtivör-
urnarsinarinnii
herberginu.
Fataskápurinn
Kassandra segist
eiga nóg aföllu
nema fötum.
SEFUR ALDREI
á heimavist
„Ég er mjög ánægð héma," seg-
ir Tanja Þorsteinsdóttir sem býr fimm
daga vikunnar á heimavistinni í
Menntaskólanum á Akureyri Herberg-
ið sem Tanja deilir með annani stelpu
er einkar fínt og nútímalegt. Þær hafa
yfir eigin baðherbergi að ráða auk þess
sem f herberginu er sjónvarp, örbyígju-
ofii og hellur. „Við þekktumst ekkert
áður en við fórum að búa saman og
þetta var skrýtið fyrst en vandist mjög
fljótt enda kynnist maður fljótt þegar
saman, seg-
ir Tanja og bætir við
að herberbergið þeirra sé frekar stórL
Tanja fer heim á Hofsós allar helgar
og segist ætía að koma með meira af
persónulegum hlutum eftir næstu
helgL „Ég tók ekki mikið dót með mér
að heiman nema tölvuna og fötin mín
en þegar maður býr hér fimm daga
Bangsinn Þessi bangsi heitir
Binni. Kassandra fékk bangsann
þegar hún var lítil en hann fær
*%enn að vera inni hjá henni.
TFyrir þau herbergi sem njóta
mikils sólarljóss er gott að velja
kalda liti til að ná fram jafnvægi f
herberginu en velja ætti hlýja liti f
dimm herbergi.
2Þegar litaprufa er skoðuð verð-
ur að gera ráð fyrir að liturinn
verði dekkri þegar búið er að mála
vegginn.
3Þegar málmlit er bætt við máln-
ingu getur það skapað
skemmtilegan blæ í herberginu,
sérstaklega ef lýst er með halógen-
Ijósum.
4Þegar mörg mynstur eru valin
verður að sjá til þess að það sé
eitthvað sem tengi þau saman eins
og litur eða hönnun. Annars verður
of mikið kraðak.
SDökkir litir gera það að verkum
að vistarverur virka minni og
Ijósir litir hafa öfug áhrif.
v' Settu edik í pottinn þegar þú
sýður kartöflur.
f/ Grænar baunir verða fallega
grænar við suðu ef þú bætir örlitu af
sykri ofan I pottinn.
sítrónuberki yfir búðinginn til að
forðast eggjalykt.
\/ Ef soðin egg eru látin bíða í köldu
vatni í 5 mínútur verður mun auð-
veldara að ná skuminni af.
ið af kókos- og kúmenmjöli.
Settu örlíti af sykri í vatnið þegar
þú sýður spínat og græni, fallegi lit-
urinn mun halda sér.
Þú getur geymt niðurskoma ban-
ana og kartöflur í vatni svo þetta
verði ekki svart og ljótt á litinn.
✓ Það er mun auðveldara að flysja
hvítlauk ef hann
ti&ftlSjkjei . hefur
'"'V stað-
t/ Settu örlítið saltvatn yfir frönsku
kartöflurnar í ofninum og
þær verða stökkar og góð- ,5»
ar. / r'SB
i/ Kálið helst ferskara ef þú vefur
það í dagblöð. jj
\/ Ef þú átt engan rjóma
út í sósuna blandaðu þá ||||§
sntjöri og mjólk út í
pottinn.
V Dffðu hnífnum í
> heitt vatn áður en
þú skerð soðin
V Settu möndlur
vatn og það verður
mun léttara að
flysja þær.
s/ Soðin egg
geymast best í
\ köldu vatni í
ísskápnum.
</ Berðu smá ohú á
brúnina á pottinum
þegar þú sýður mjólk
svo hún sjóði ekki upp úr.
vatni
t/ Ef karríið er of
salt er gott að
setja út í það örlít
Hvaða litáað nota?
Það er aö mörgu að huga
þegar litir eru valdir.
hálf-
tfma.
\/ Settu
örlítið af
Viðtökum við
fréttaskotum allan
sólarhringinn. Fyrir hvert
fréttaskot sem birtist, eða
er notað í DV, greiðast
3.000 krónur. Fyrir besta
fréttaskotið í hverri viku
greiðast 7.000.
Fullrar nafnleyndar
er gætt.
Síminn er