Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2005, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2005, Qupperneq 38
jt 38 FÖ'Sf'Ú'DÁ&WMÖI&ÓBÉR’2Ö05 Rétta myndin Óléttur bíll. DV-mynd Heiða Síðastenekki Subway á ferð og flugi Boðið verður upp á Subwayí Gamla apótekinu á Isafirði í kvöld. Subwayinn kemur alla leið frá Reykiavík. í kvöld verður karókí sungið og Subway-bátar í boði í kaffi- og menningarhúsinu Gamla apótek- inu á ísafirði. Það eina sem þarf að gera til að fá að góla í karókíið og gleypa í sig Subwayinn er að skrá sig á lista í menntaskólanum þar í bæ. Það þarf ekkert að borga því / bátarnir verða í boði Subway- keðjunnar. Það furðulega við þetta allt sam- I ] »■ I an er að það er enginn Subway-staður á ísafirði, né annars staðar á Vestfjörðum. Bátunum verður komið til Isafjarð- ar með flugi, nánar tiltekið með seinna flugi. Myndu einhverjir •SUBWnV', segja að hér væri leitað langt yfir skammt því það getur varla annað verið en að hægt sé að fá einhvers konar skyndibita á ísafirði. Hvað sem því líður þá er ljóst að ung- mennin á ísafirði munu ekki slá hendinni á móti þessu, enda líklega ekki á hverjum degi sem þau fá Subway. Meðan bátarnir verða borðaðir verður horft á Idol en eftir það má búast við gargandi karókí- stemmningu. Við skulum bara vona að bátarnir verði ekki flugveikir á leiðinni. .Je Hvað veist þú um Böðvar GuDmundsson 1. Hvaða ár er hann fædd- ur? 2. Hvað heitir nýjasta bók hans? 3. Leikgerð hvaða bókar eftir hann var frumsýnd í Borgarleikhúsinu í gær? 4. Hvenær hlaut hann Hin íslensku bókmenntaverð- laun? 5. Hvað hét fyrsta ljóða- bókin eftir hann og hvenær kom hún út? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Ég vissi að hún yrði söngfugl um leiðoghún fæddist," segir Elsa Björk Sig- urðardóttir, móðir Aðalheið- ar Óiafsdóttur semsöngsiginn I hjörtu fslend- inga I Stjörnu- leitinni.„Þegar húnfæddistvar spákona sem sagði mér að hún yrði söngv- ari. Það hefur gengið eftir. Á hennaryngri árum héráHólmavlk varhún bæði I tónlist- arskóla og I leikritum. Hún varsú eina sem fórhéðan IVerslunarskóla Islands en þá fór húnaðbúafyrirsunnan. Verslunarskólinn heillaði hana út af félagslífinu og leikritun- um. Hún tókþátt I leikritunum öll sin ár i skólanum og skemmti sér vel. Ég er mjög stoltafhenni en við tölum saman mörgum sinnum á dag. Við söknum hennar hérá Hólmavík en hún kemur hingað þegar hún getur.Hún hefur samt ekki komistjafn oftog hún vildi. Núna erhún að gefa útplötu og allir á Hólmavík bíða spenntir eftir plötunni. “ Elsa Björk Sigurðardóttir, starfsmað- ur KB banka á Hólmavík, er móðir Aðalheiðar Ólafsdóttur sem tók þátt I Stjörnuleitinni á Stöð 2 með góðum árangri. Fjölskylda Aðalheiðar býr á Hólmavík en hún bíður spennt eftir sólóplötu Aðalheiðar sem kemur út á næstunni. Elsa er himinlifandi yfir því að draumar dóttur hennar séu að rætast. SKlNANDI gott hjá Isleifi Þórhalls- syni og samstarfsmönnum hans hjá kvikmyndahúsunum að bjóða upp á Októberbíófest í kuldanum. 1. Hann er faeddur árið 1939.2. Hún heitir Það er komin halastjarna. 3. Það er bókin Lffsins tré. 4. Hann hlaut þau árið 1997. 5. Hún hét Austan Ellivoga og kom út árið 1964. jM pórarlns á glæparáöstefnu i Llthatn Domvan slnrlega vanmetbm listamaðurH Árni Þórarinsson Á leið t Vilnius þar sem hann i setjast niður ásamt LeifDav- idsen og fleirum til að fjalla „Aldrei komið til Eystrasaltsland- anna og hef á tilfinningunni að þar sé frór jarðvegur fyrir skrautlegt mann- líf eins og við höfum nú haft ein- hvern pata af,“ segir Árni Þórarins- son rithöfundur. Árni hefur þekkst boð um að vera við sérstaka glæpasagnahátíð sem haldin verður í Vilnius í Litháen dag- ana 9. tíl 12. nóvember - Vilnius Alibi. Honum er sýndur nokkur heið- ur með boðinu því einum fulltrúa frá hverju Norðurlandanna, Eystrasalts- ríkjanna sem og Rússlands hefur verið boðið - tíu alls. Þeirra á meðal er einn ffægasti höfund- ur Dana í þessum geira, Leif Davidsen. „Já, þama verða ágætir kollegar sem gaman verður að ; hitta. Maður getur ekki verið f annað en auðmjúkur og t þakklátur fyrir það,“ segh Ámi. Tilgangur hátíðarinn ar er að kynna norrænar sakamálabókmenntir fýrir litháískum lesendum og útgefendum og stuðla að þróun ritunar sakamálasagna í Eystra- saltslöndunum: „Gagnrýnendur við- urkenna að norrænar sakamálasögur afhjúpi þegar best tekst til harðari og myrkari hliðar samfélaga okkar,“ segir meðal annars í tilkynningu. Athyglis- vert í því sambandi er að eitt stærsta sakamál seinni tíma, líkið í Norðfjarð- arhöfri, tengist Vilnius - þaðan komu jú Vaidas Jucevicius sem endaði í höfninni sem og Tomas Malakauskas sem tengd- ist málinu. Ámi er einn þeirra -»1 sem helst hafa farið fyrir glæpasagnavor- inu í ís- lenskum bók- «91 -Tfil Donovan Titill [TÞJ nýja krimmans frá M Árna erættaður frá :g|| Donovan sem Árni ®'j segir gleymdan en | 1 ekki grafinn. menntum. Nú er kominn nýr krimmi frá Áma: Tími nornarinnar - glæsi- lega fléttuð bók. Svo flinkur er Ámi að lesandinn kaupir það alveg að hin friðsæla og smáborgaralega Akureyri sé vettvangur glæpa. Tímanna tákn kannski. Ámi hefur haft þann hátt- inn á að leita titla í dægurlaga- textum fom'ðarinnar: Nóttin hefur þúsund augu, Hvíta kan- ínan og Blátt tungl. Einhverjir, fyrir utan sérviöustu popp- fiæðinga, munu draga þá ályktun að nú sé stefnubreyting hjá Áma en svo er ekki: Tími nomarinnar er tilvimun í texta eftir Donovan af öllum mönnum. Ámi? Donovan?Hvað erþað? „Stórlega vanmetinn listamaður. Gleymdur en ekki grafinn skal ég segja þér. Þessi titill hentar sögunni og ef þú hlustar á lagið fer það að grafa um sig í hugan- um. Þetta er mjög flott lag." jakob@dv.is krimma I norðri. um Hæstaréttarlögmaður með unglingaþátt Gamla myndin „Ég var með nokkra þætti í út- varpi en ég held að þama hafi ég ver- ið að stjóma þættinum Stúdío 4,“ segir Hróbjartur Jónatansson, sem var vinsæll útvarpsmaður áður en hann varð virtur hæstaréttarlögmað- ur. Gamla myndin í dag er tekin í hljóðveri Rásar 2 árið 1982. Stúdíó 4 var dægurmálaþáttur sem Hróbjart- ur stjórnaði ásamt Eðvarði Ingólfs- syni, sem hefur eins og Hróbjartur snúið sér að allt öðm og er nú sókn- arprestur á Akranesi. Þáttur þeirra félaga var í loftinu árið 1982 en Eð- varð var á þeim tfma vmsæll img- lingabókahöfundur. „Auk Eðvarðs, þá starfaði ég með- al annars með Amþrúði Karlsdótmr, Hávari Sigurjónssyni og Valdísi Gunnarsdóttur í útvarpinu. Ég var með alls kyns þætti. Einn þeirra hét til dæmis Efst á spaugi og var með sketsa sem ég skrifaði og fékk lærða leikara til að leika. Það var verið að segja mér frá því að Spaugstofan ætíi einmitt að nota sama nafn á eitthvað sjóv sem þeir em að fara í gang með umjólin." Studió 4 Prestur og lögfræðingur voru með vinsæl- an unglingaþátt. m ---------— Hróbjartur Jónatansson Ernú hæsta- réttarlögmaður. Lárétt: 1 rómur,4 bugða,7 hroki,8 prests- hempu, lOfrumeind, 12 ferðalag, 13 styrkja, 14 svif, 15 óværa, 16 þý, 18 Ijúka, 21 deilu,22 kaup, 23 elja. Lóðrétt: 1 blaut,2 frestaði, 3 undrandi,4 rekstur, 5 viska, 6 tann- stæði,9 konungur, 11 geðvonska, 16 úthald, 17 sóma, 19 kvabb, 20 bleyta. Lausn á krossgátu '|6e 03'Qnu 61'njæ/i jocj 91 'pun|o u 'jngof 6 'ujo6 9 'j|A s jmaspejs y 'umegiop £'ojp z 'joj 1 :jjajQo*| jUQ| £z 'une| zz 'nmuju tz 'epua 81 jæjcj 91 'sA| s 1 '6n|j f t 'ega £ t 'jog z 1 'iuoje 01 jofj 8 jisoj l '6|as p 'ppoj 1 :jjaje-j MARKAÐURINN FYLGIR FRÉTTABLAÐINU ALLA MIÐVIKUDAGA Mest lesna viðskiptablaðið markaðurinn j *!»«*«*-** *' AUGLÝSINGASlMI 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.