Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 47

Símablaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 47
S 1 M A B L A Ð I Ð 57 Framleiðum allar PAPPAUM- umnuÁ «& co. BÚÐIR — smáar og stórar — Pappaumbúðir úr beztu efnum------------------ Sími 1132. Barónsstíg 2. Reykjavík. Leitið till)oða. Fljót afgreiðsla. ______________ Einasta verksmiðjan á landinu. Meðan á viðgerðinni stóð lieyi’ði Lúð- vík, að skipverjar voru að tala um það sín á milli, Iivort viðgerðinni yrði lokið fyrir kvöldið, er stéttarfélag þeirra héldi afmæhsfagnað sinn. Fýsti flesta að kom- ast þangað. „Ha, er skemmtun hjá ykkur i kvöld? Þið verðið að komast þangað, annað er ekki forsvaranlegt“, kallaði hann til þeirra af miklum skilningi. „Látið ekki standa á járnunum.“ — Voru þrjú og fjögur járn á lofti i einu. Þótti formönnunum handatiltektirnar góðar, og spurðu hvort ekki væri hægt að fá hann á næstu netavertíð. KI. 22 um kvöldið var báðum ,skaut- um“ fulllokið, og samband komið á við meginlandið. Var þá lialdið heim eftir velheppnað dagsverk. Símastúlkunum létti stórlega við þessi endalok, þvi full-erfitt er að anna afgreiðsluþörf viðskiptamannanna á tveim línum, livað þá þegar um aðeins eina er að ræða. Þetta var nú i raun og veru skemmti- ferðalag. En stundum kárnar gamanið og Ægir gamli tekur illa hinum óboðnu gestum. Sumar viðgerðarferðirnar við ■ Eyjar hafa verið hreinar svaðilfarir, þar sem reynt hefur á karlmennskuna til hins ítrasta. En Landssíminn sendir heldur ekki neina veifiskata til sæsímaviðgerða á þessum slöðum. Marinó Jónsson. Fokið er í flest mín skjól, fegri hef eg lifað jól, gefið stúlku grænan kjól, glaðst við draum um meiri sól. Nú er úti um allan frið, ýmsir trúa á nýjan sið. Maður hefur varla við að verja blessað kvenfólkið. Að er sótt úr áttum tveim, ýmsar kjósa Vesturheim. Set eg á mig sultar-reim, sárt er að horfa á eftir þeim. Ekki er mér um ástandsvist, aðrir þó að hafi lyst. Sumir hafa mikið rnisst: margar hafa bragga gist. S t j á n i. Kaupfélag Hafnarfjarðar Fjölbreyttar vörur. — Sanngjarnt verð. — Lipur afgreiðsla. S í M I 9 2 5 0. KOMIÐ EÐA HRINGIÐ í SlMA 9250
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.