Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1941, Síða 55

Símablaðið - 01.12.1941, Síða 55
S í M A fí L A Ð I fí 65 Kjörfundur F. í. S. verður haldinn mánudaginn 12. janúar 1942. - Dagskrá skv. félagslögum. Reykjavík 10. des. 1941. STJÓRNIN. kannske ekki tíma ti! að luigsa, heldur flana af stað í blindni eins og þegar nashyrningurinn lokar augunum áður en hann ræðst að óvinum sínum. Það þarf framsýna og stórhuga menn til þess að veila forstöðu stórum íVrirtækjum. Þeir verða að liafa vakandi auga á því, sem unnt er að gera til bóta og gera sér far um að lagfæra það, scm að almanna dómi er ábótavant.. Það virðist vera tiltölulega algengt að menn séu ekki því sarfi vaxnir, er þeir liafa tekið að sér að inna af böndum. Stund- um vaxa fyrirtækin þeim yfir böfuð og smæð þeirra sést bezt í samanburði við fyrirtækið, sem þeir áttu að stjórna, en reyndist þeim ofvaxið. Sá maður, sem settur er yfir stórt fyrirtæki verður að liugsa um fleira en það, að fyrirtækið skili góðum arði. Hann verður að vera mannvinur á- samt því að vera vel að sér um allt það er við kemur starfi bans og gela jafn- framt notfært sér allar nýungar á sínu sviði. Hann verður að geta tekið ráð- leggingum frá öðrum þeim, sem betri þekkingu hafa á sumuni málefiium en hann. Hann verður að geta talað við undirmenn sína og umgengist þá sem jafningja sína. Að öðrum kosti bregð- ast þeir því, sem þeim er trúað til. En það vill enginn heiðarlegur maður gera. Mikið skortir ])ó á, að þess liafi alltaf verið gætt, þegar valinn hefir verið maður i báar stöður, að bann væri starf- inu vaxinn og liefði skilyrði til þess að vaxa með fyrirtækinu og fylgjast með þróun tímans. Afleiðingarnar bafa fljótt gert vart við sig. „Eftir höfðinu dansa limirnir.“ Þessir menn hafa svo stund- um orðið þeim þrándur í götu, sem bafa verið samvizkusamir og nýtir starfsmenn. * XXX RAFMAGN h.f. Sími 4005. O Vesturgötu 10. Amast raflagnir í hús og skip. Stöðvar settar upp. Allskonar viðgerðir á rafmagnsáhöldum. — Fullkomið vélaverkstæði, sem annast allt það, er lýtur að rafvélavirkjun og aðgerðum á hverskonar rafvélum.-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.