Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1941, Page 57

Símablaðið - 01.12.1941, Page 57
S í M A B L A tí l tí (>7 mikiö á skort. Eg býst viö, aö þar sé a‘ö finna orsök þess, hve margir félagsmenn viröast láta sig litlu skifta störf félagsins. Stórt spor í rétta átt var stígið til aS bæta úr þessu, meö landsfundi símamanna, sem haldinn var í Reykjavik sumariö 1938, og halda á ööru hvoru framvegis. Þaö er ekki einsdæmi, aö maöur heyrir sagt, einkum þegar veriö er aö innheimta félagsgjöldin: „Hvaö á eg aö gera í þesstt félagi? Hvaö gerir þaö fyrir mig?“ Þe'ss- um mönnum og konum vil eg benda á þetta: Stjórn félagsins hefir frá upphafi stööugt unniö aö hagsmunamálum félag- anna, og það er henni að þakka, ásamt skilningi forráðamanna stofnunarinnar, aö simamannastéttin stendur jafn fösturn fót- um og nú er. Þá má minna á hin stórkostlegu hlunn- indi, sem félagið veitti meölimum sínum meö byggingu sumarbústaðanna. stofnun styrktarsjóðs o. m. fl. Þaö er ekki stjórn félagsins aö kenna, ef sumarbústaðirnir eru ekki notaðir sem skyldi. Það er félög- unum sjálfum aö kenna og þeirra skilnings- leysi. Ötal margt fleira mætti benda á, en hér er ekki timi til þess. Góöir félagar! Verið áhugasamir um störf félagsins, sýniö skilning og góða samvinnu, í hinu þýðingarmikla starfi þess. Að lokum vil eg í nafni okkar hér, og eg vona í nafni allra félaganna út um land, sem ekki hafa sjálfir tækifæri til aö flytja kveöjur sinar, árna félaginu allra heilla í framtíðinni. Eg vil þakka stofnendum þess og öllum forvígismönnum þess frá upphafi. . Og eg vil þakka forráðamönnum Lands- simans fyrir auðsýndan skilning á starfi þess. Vil eg svo biöja alla, sem hér eru stadd- ir, og helst alla, sem mál mitt heyra, aö hrópa með mér ferfalt húrra fyrir félaginu. ÞAÐ BEZTA ER ALDREI OF GOTT! Jón Mathiesen Sími 9101 • 9102. ÁLEGG Á BRAUÐ — mikið úrval. Daglega nýtt í matinn: DILKAKJÖT — SALTKJÖT — NAUTAKJÖT — SVÍNAKJÖT — HANGIKJÖT — KJÖT, HAKKAÐ — FISKFARS — KINDABJÚGU — MIÐDAGSPYLSUR — KJÖTFARS HARÐFISKUR — OG FLEIRA — Allar mat-, nýlendu- og hreinlætis- vörur með lægsta dagsverði. Tóbak og sælgæti, stórt úrval BRUNA-, LÍF- OG SJÓTRYGGINGAR.

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.