Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 57

Símablaðið - 01.12.1941, Blaðsíða 57
S í M A B L A tí l tí (>7 mikiö á skort. Eg býst viö, aö þar sé a‘ö finna orsök þess, hve margir félagsmenn viröast láta sig litlu skifta störf félagsins. Stórt spor í rétta átt var stígið til aS bæta úr þessu, meö landsfundi símamanna, sem haldinn var í Reykjavik sumariö 1938, og halda á ööru hvoru framvegis. Þaö er ekki einsdæmi, aö maöur heyrir sagt, einkum þegar veriö er aö innheimta félagsgjöldin: „Hvaö á eg aö gera í þesstt félagi? Hvaö gerir þaö fyrir mig?“ Þe'ss- um mönnum og konum vil eg benda á þetta: Stjórn félagsins hefir frá upphafi stööugt unniö aö hagsmunamálum félag- anna, og það er henni að þakka, ásamt skilningi forráðamanna stofnunarinnar, aö simamannastéttin stendur jafn fösturn fót- um og nú er. Þá má minna á hin stórkostlegu hlunn- indi, sem félagið veitti meölimum sínum meö byggingu sumarbústaðanna. stofnun styrktarsjóðs o. m. fl. Þaö er ekki stjórn félagsins aö kenna, ef sumarbústaðirnir eru ekki notaðir sem skyldi. Það er félög- unum sjálfum aö kenna og þeirra skilnings- leysi. Ötal margt fleira mætti benda á, en hér er ekki timi til þess. Góöir félagar! Verið áhugasamir um störf félagsins, sýniö skilning og góða samvinnu, í hinu þýðingarmikla starfi þess. Að lokum vil eg í nafni okkar hér, og eg vona í nafni allra félaganna út um land, sem ekki hafa sjálfir tækifæri til aö flytja kveöjur sinar, árna félaginu allra heilla í framtíðinni. Eg vil þakka stofnendum þess og öllum forvígismönnum þess frá upphafi. . Og eg vil þakka forráðamönnum Lands- simans fyrir auðsýndan skilning á starfi þess. Vil eg svo biöja alla, sem hér eru stadd- ir, og helst alla, sem mál mitt heyra, aö hrópa með mér ferfalt húrra fyrir félaginu. ÞAÐ BEZTA ER ALDREI OF GOTT! Jón Mathiesen Sími 9101 • 9102. ÁLEGG Á BRAUÐ — mikið úrval. Daglega nýtt í matinn: DILKAKJÖT — SALTKJÖT — NAUTAKJÖT — SVÍNAKJÖT — HANGIKJÖT — KJÖT, HAKKAÐ — FISKFARS — KINDABJÚGU — MIÐDAGSPYLSUR — KJÖTFARS HARÐFISKUR — OG FLEIRA — Allar mat-, nýlendu- og hreinlætis- vörur með lægsta dagsverði. Tóbak og sælgæti, stórt úrval BRUNA-, LÍF- OG SJÓTRYGGINGAR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.