Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.12.1957, Síða 56

Símablaðið - 01.12.1957, Síða 56
SÍMABLAÐIÐ UHAPPDRÆTTI S. I. B. S. Býður fram eftirtalda vinninga á árinu 1958: 3 vinninga á Vi milljón kr. hvern. Sá fyrsti verður útdreginn í janúar, annar í júlí og þriðji í desember. 4 vinningar á 200 þúsund krónur 6 vinningar á 100 þúsund krónur 12 vinningar á 50 þúsund krónur 100 vinningar á 10 þúsund krónur 150 vinningar á 5 þúsund krónur og 4725 vinningar frá 500 upp í 1000 kr. hvern. Vinningar alls á árinu kr. 7.800.000.00. Ath.: Þessa vinningafjárhæð ber að skoða með það fyrir augum að miðinn kostar aðeins 20 kr. á mánuði. TAKIÐ EFTIR! Miðinn kostar aðeins 20 krónur á mán- uði, en þó getur sá eini miði gefið möguleika á vinningsfjárhæð, sem nemur kr. 2.800.000.00 á einu og sama ári, þar af 3 vinninga á Vz milljón krónur hvern. Dregið í 1. flokki. 10. janúar. • Hæsti vinningur í þeim flokki er Vz milljón króna. • Miðasala er hafin. Tryggið yður miða í tíma. • Verð miðans í 1. flokki er 20 krónur. Ársmiði 240 krónur. • Tala útgefinna miða er óbreytt. • Aðeins heilmiðar útgefnir. Vinningar falla því óskiptir og affallalaust í hlut eigenda. • Dregið 5. hvers mánaðar, nema í 1. flokki, þá 10. janúar. • Öllum hagnaði af happdrættinu er varið til nýbygginga að Reykjalundi, víðkunnasta vinnuheimili, sem reist hefur verið á Norður- löndum, fyrir örykja af öllum stéttum þjóðfélagsins. • Styðjum sjúka til sjálfsbjargar. mmm.

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.