Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 56

Símablaðið - 01.12.1957, Blaðsíða 56
SÍMABLAÐIÐ UHAPPDRÆTTI S. I. B. S. Býður fram eftirtalda vinninga á árinu 1958: 3 vinninga á Vi milljón kr. hvern. Sá fyrsti verður útdreginn í janúar, annar í júlí og þriðji í desember. 4 vinningar á 200 þúsund krónur 6 vinningar á 100 þúsund krónur 12 vinningar á 50 þúsund krónur 100 vinningar á 10 þúsund krónur 150 vinningar á 5 þúsund krónur og 4725 vinningar frá 500 upp í 1000 kr. hvern. Vinningar alls á árinu kr. 7.800.000.00. Ath.: Þessa vinningafjárhæð ber að skoða með það fyrir augum að miðinn kostar aðeins 20 kr. á mánuði. TAKIÐ EFTIR! Miðinn kostar aðeins 20 krónur á mán- uði, en þó getur sá eini miði gefið möguleika á vinningsfjárhæð, sem nemur kr. 2.800.000.00 á einu og sama ári, þar af 3 vinninga á Vz milljón krónur hvern. Dregið í 1. flokki. 10. janúar. • Hæsti vinningur í þeim flokki er Vz milljón króna. • Miðasala er hafin. Tryggið yður miða í tíma. • Verð miðans í 1. flokki er 20 krónur. Ársmiði 240 krónur. • Tala útgefinna miða er óbreytt. • Aðeins heilmiðar útgefnir. Vinningar falla því óskiptir og affallalaust í hlut eigenda. • Dregið 5. hvers mánaðar, nema í 1. flokki, þá 10. janúar. • Öllum hagnaði af happdrættinu er varið til nýbygginga að Reykjalundi, víðkunnasta vinnuheimili, sem reist hefur verið á Norður- löndum, fyrir örykja af öllum stéttum þjóðfélagsins. • Styðjum sjúka til sjálfsbjargar. mmm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.