Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1960, Page 35

Símablaðið - 01.01.1960, Page 35
Náttfatatízkusýning. ★ Fyrir nokkrum. árum voru símamenn norður í landi, það er í rauninni ekki frásagnar- vert. En þeir tveir, sem hér er átt við nutu töluverðrar hylli hjá hinu veika kyni. Svo bar við eitt sinn, er þeir fóru með þvott í þvottahús staðarins, að fatnaður hins veika kyns hafði slæðzt innan um þeirra eigin fatnað, vildi hvorugur viðurkenna flíkurnar. Þrátt- uðu þeir um þetta meðan af- greiðslustúlkan beið feimin eftir úrslitum. Einn af teikn- urum blaðsins frétti af þessu ævintýri og sendi okkur með- fylgjandi mynd, sem ekki þarfnast frekari skýringar. ★ Getraun þáttarins. Verðlaun kr. 100 og kr. 50. — Skilafrestur til 15. júlí. Úr iðrum Landssímahússins. Sem kunnugt er, hefur um skeið verið starfrækt kaffi- stofa á hanabjálka Lands- simahússins. Samkvæmt feng- inni reynslu virðast vonir þeirra, sem hugðu á megrun hafa brugðist, þótt tröppur séu óteljandi, og má vera að skýringin á þessu fyrirbæri sé, að lyst aukist við þessa erf- iðu fjallgöngu í kaffi og snæð- ing. Aftur á móti munu þeir, sem gjarnan vilja vera hátt uppi, kunna þessari staðsetn- ingu kaffistofunnar vel, og ekki ætti að spilla reksturs- grundvellinum vaxandi mat- arlyst og þorsti. ★ Fyrsti skífusíminn, sem notaður var í almennings- þágu, var tekinn í notkun í Albion N. Y. árið 1896. Þar áður var notaður „push buttons" sími, sem er nú aft- ur að koma á markaðinn. ★ Ung stúlka, sem nýlega hafði lært að aka bíl, ók um fáfarinn veg. Viðgerðarmaður frá símanum var að fara upp í símastaur, og um leið og hún ók framhjá kallaði hún út um gluggann: „Heldurðu virkilega, að ég hafi aldrei snert á bíl áður.“ ★ pmK- UR ÚT0W ///( MUP rvc/R £/A'S r. FHÆ Fuup- ltöAR £/P- FJALL SKOÞ/ K £ í V £ ÞRÝ/A ERMR /■AHH- AD <54V Kurm> FU6LINH f'mrn /ÍRW F £ % LEItM AFL/ 1 Ror GfíÁRRA TALA Æ.. & '/í'AT FÆ.TT rs/rufí, EIPS- //syr/ ST/I+sh- Atsr £AA/ /fETT SV/P- Ma ryx/+ STAPA ‘Atfap AREW 0Ý/e> £//vA £DA m<m SVfPO msn aœ áOÆfíCC ímm ÆR i ‘0&*orrA Afí ÍTJ1Ð ÍAUS Vfl fXEKfífí n/tm/ l£/T £HDA f£lAG. 'Asr- um ÝT/ Lr a/ VEL /UfF /.Of/ T/E UF/ DAG. USA T S/ u- /T60 simi L r/rosA- Æfí A ' urm 4 mir- //Va. SÍMABLAÐIÐ

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.