Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.01.1960, Qupperneq 16

Símablaðið - 01.01.1960, Qupperneq 16
09 triMmrmál Ég er símamaður. I áratugi hef ég verið vitni að mörgum heiztu og viðkvæmustu trún- aðarmálum manna — þeim, sem kitla mest forvitnina, og gómsætust eru til frásagna. En mér vitanlega hef ég ekki blaðrað frá einu einasta þeirra öll þessi ár. — Dreng- skaparheitið og kjaftæðis- löngunin liafa stundum háð harðvítugt einvígi, — en hið fyrra jafnan borið sigur af hólmi og gerir það, vona ég, það sem eftir er. En hvernig fer ég að því að gæta þess, að tungan haldi sér í skefjum? Jú, í flestum tilfeilum get- ur maður vanið sig á að láta út um annað eyrað, það sem fer inn um hitt. En svo koma stórfréttirnar, eða þessi kitl- andi einkamál, eins og þruma úr heiðskíru loíti, og þá er nú verra við að eiga. f vökunni gengur það, með góðum ásetningi, enda er það bara einfait viljaspursmál, en þó ekki eins auðvelt og marg- ur myndi halda. En hvað er það hjá hinni hræðilegu kjaft- æðishættu í svefni, og á henni hef ég fengið að kenna um næturnar. I>að er konan. Þær eru ekki fáar næturn- ar, sem ég hef orðið að halda mér vakandi, til að forðast þá hættu. Ekki af því, að ég trúi ekki konunni minni. En vin- inn er höfuðsetinn með bakmælgi og jafnvel rógburði. Maður, sem lendir í slíkri aðstöðu gerir oftast eitt af tvennu. Hann reynir að breyta öllu andrúmslofti þeirrar stofnunar, sem hann vinnur í, eða hann leitar sér vánnu annars staðar. Hið síðarnefnda mun vera algengara, þar eð maðurinn verður að rísa gegn venjum og „siðferðis- mati“ fjöldans, sem fyrir er, og það verður honum oftast um megn. Bæði með tilliti til mannsins, sem velja skal og þeirra, sem með honum eiga að starfa virðist því ein- sætt að velja menn af sama sauðahúsi og þá, sem fyrir eru, en það þýðir aftur á móti að prófendur verða að hafa staðgóða þekkingu á göllum þeirra. Slíkrar þekkingar er hægt að afla í fámenni en í stórum borgum mundi það verða hæpið og því auðsætt, að hæfniprófunin, hversu samvizkusamlega sem hún yrði framkvæmd, hlyti að mistakast, þar eð hún myndi byggja á röngum forsend- um. Prófendur myndu velja hæfan mann, og þar með yrði stefnt til vandræða. Af þessu eina dæmi er ljóst, að hæfniprófun í trúnað- arstöður á í raun og veru ekki við í sambandi við þær stofnanir, sem ekki er stjórnað af gáfuðum mannkosta- mönnum. Séu slíkir menn fyrir, getur tekizt mikil og gagnleg samvinna milli forstjóra stofnana og hæfnipróf- enda. Eins og ég gat um áður eru þeir, sem sækja um starf en fá það ekki að undangengnu hæfniprófi oft neikvæð- ir bæði gagnvart prófum og prófendum. í sambandi við viðbrögð þeirra kemur hið almenna síðferði þjóðfélags- ins til greina og getur skorið úr um það, hvort yfirleitt sé vinnandi að hæfniprófunum án þess að eiga vísar róg- herferðir þeirra, sem ekki fá allt, sem þeir vilja og að- standenda þeirra. Persónulega minnist ég þess í sambandi við hæfniprófanir, að maður, sem ekki var ánægður moð niðurstöður hótaði að kæra mig fyrir borgarstjóra Reykjavíkur og skrifa um mig svívirðingar í blöð ef ég vildi ekki breyta úrskurði og fara að vilja hans. Eigi slíkir menn innangengt hjá ritstjórum sorpblaða, sem hafa valið sér að ævistarfi að svívirða meðborgara sína fyrir sannar, hæpnar eða upplognar sakir, getur orðið meira en lítið hæpið að búa undir slíku, sérstak- lega ef hugsanlegt er, að menn í æðstu stöðum ljái rógi um menn eyra og taki' ákvarðanir í samræmi við slíkan fréttaburð án þess að kynna sér málin á viðhlítandi hátt. Ég myndi telja, að ekki væri fært neinum einum sér- fræðingi að framkvæma hæfniprófanir til lengdar, sízt í SÍMABLAÐIÐ

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.