Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 30

Símablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 30
mennta get raun Símablaðsins 1962 Eins og undanfarin ár efn- ir Símablaðið til bókmennta- getraunar í jólablaðinu. Er tilgangurinn með henni að ýta undir lesendurna að rifja upp gömul kynni á sviði bók- mennta okkar, og vill blað- ið enn undirstrika það, að þeim frístundum, sem til þess fara, er vel varið. Verðlaunin að þessu sinni eru: IÓNAS HALEGRÍMSSON, Hátíðaútgáfa Helgafells. Ráðningarnar verða að hafa borizt Símablaðinu fyr- ir 1. febrúar 1963, og skal nafn fylgja með í lokuðu um- slagi. Dregið verður úr rétt- um ráðningum á árshátíð fé- lagsins. Berist ekkert rétt svar, á- skilur ritstj. sér að dæma um, ásamt tveim mönnum, til- kvöddum af stjórn Menn- ingar- og kynningarsjóðs, hvert svar fer næst sanni, og meta það til verðlauna. — 1. „Þann seyði raufar þú þar (nafn) at betur væri at eigi ryki.“ ★ J| ★ 2. „Enn ek tel þat þó síðast, er mér þykkir mest vert, at (nafn) mun eigi ganga hlæjandi at sænginni í kveld.“ ★ H ★ 3. „Eigi skortir þik grimmleik ok sét er hvat þú vill.“ ★ n ★ 4. „Af henni mun standa allt hit illa, er hon kem- ur austur hingat.“ ★ m ★ 5. „Hefir hver til síns ágætis nakkvat ok skal þik þessa eigi lengi biðja.“ ★ || ★ 6. „Þat hef ek þik heyrt mæla, at þú ynnir mér mest barna þinna; enn nú þykki mér þú þat ósanna, ef þú vill gifta mik ambáttarsyni, þótt hann sé vænn og mikill áburðarmaður.“ ★ m ★ 7. Um hvaða konu í fornbókmenntum okkar er þetta sagt, og hvar: (Nafn) vildi ekki lifa eftir (nafn); hon lét drepa þræla sína átta ok fimm ambáttir; þá lagði hon sik sverði til bana ... . “ ★ n ★ 8. Hvaða harmleikur gerðist í Dinganesi í Noregi 1008, og hver var orsök hans? ★ m ★
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.