Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.09.1962, Qupperneq 35

Símablaðið - 01.09.1962, Qupperneq 35
í Vestmannaeyjum og hafði jafnan á hendi forystu í vandamálum símafólksins þar. Ami var drengskaparmað- ur mikill og vinmargur utan sem innan stofnunarinnar. Arni var kvæntur Katrínu Arnadóttur, sem lifir mann sinn ásamt uppkominni dótt- ur. Jakob Jakobsson, Ioftskeytamaður. F. 2. 9. 1924. D. 8. 10. 1962. Þegar sú sorgarfrétt barst okkur, samstarfsmönnum Jakobs Jakobssonar, að hann hefði látizt 8. október síð- astliðinn, veittist okkur í fyrstu erfitt að hugnema þá staðreynd að hinn ágæti fé- lagi hefði verið kvaddur úr þessum heimi í blóma Iífsins og þung urðu okkur sporin að gröf hans. Jakob fæddist á ísafirði 2. sept. 1924. Foreldrar hans voru hjónin Þórdís Guð- mundsdóttir og Jakob Krist- mundsson. Jakob lauk gagn- fræðaprófi á Isafirði og síð- ar prófi frá Samvinnuskólan- um x Reykjavík. Loftskeyta- prófi lauk hann 1948 og sím- ritaraprófi 1953. Ótalið er þá nám við Handíða- og mynd- listarskólann og mun hon- um e. t. v. hafa verið það hugleiknast. Skömmu eftir að Jakob lauk loftskeytaprófi, réðst hann til starfa í Veðurstofu íslands en árið 1950 hóf hann starf við radioflugþjón- ustuna í Gufunesi og vann þar síðan. Árið 1929 gekk hann að eiga Kristínu Kristinsdóttur úr Reykjavík. Eignuðust þau 3 börn, sem nú eru 13, 8 og 3ja ára. Minningin um kynni okk- ar er mér hugstæð. Áberandi þættir í framkomu hans voru fágun og hæverska, sem stakk þægilega í stúf við glamur og steigurlæti. Jakob var góðum gáfum gæddur, Iéttur í viðræðum og lagði ávallt gott til mála. Geðþekk- ur en ekki geðlaus. Störf sín öll rækti hann af sérstakri trúmennsku og ó- sérhlífni. Var hagvirkur og haldinorður. Undirhyggju- laus og aldrei smeykinn. Við fráfall Jakobs hefur stofnunin séð á bak frábær- um starfsmanni. Við starfsfélagar hans minnumst vildarvinar með þakklæti og hlýhug. Bjarni Gíslason. Jósefína Gísladóttir bókari lézt eftir langvarandi veik- indi 5. okt. sl. Hún var fædd á ísafirði 4. des. 1918 og var alsystir Bjarna Gíslasonar stöðvarstjóra í Gufunesi. Við Landssímann starfaði hún um 20 ára skeið árin 1938—48 og síðan frá árinu 1952. Hún var fyrst talsíma- kona í nokkur ár, vann síðar við innheimtu Landssímans en loks við ýmis skrifstofu-. störf. Árið 1947 giftist hún Þor- steini Jósefssyni rithöfundi og eignuðust þau eina dótt- ur, sem nú er 14 ára. Frú Jósefína var samvizku- söm starfsstúlka, umgengnis- prúð og góðviljuð. Hún var mjög listhneigð og Iagði stund á bókband og ljós- myndagerð í frístundum sín- u|m. Öllum þessum horfnu fé- og systra, og biður eftirlif- lögum færir Símablaðið andi ástvinum þeirra bless- hinztu kveðjur starfsbræðra unar guðs. 5 ÍM AB LAÐ IÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.