Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.09.1962, Síða 30

Símablaðið - 01.09.1962, Síða 30
mennta get raun Símablaðsins 1962 Eins og undanfarin ár efn- ir Símablaðið til bókmennta- getraunar í jólablaðinu. Er tilgangurinn með henni að ýta undir lesendurna að rifja upp gömul kynni á sviði bók- mennta okkar, og vill blað- ið enn undirstrika það, að þeim frístundum, sem til þess fara, er vel varið. Verðlaunin að þessu sinni eru: IÓNAS HALEGRÍMSSON, Hátíðaútgáfa Helgafells. Ráðningarnar verða að hafa borizt Símablaðinu fyr- ir 1. febrúar 1963, og skal nafn fylgja með í lokuðu um- slagi. Dregið verður úr rétt- um ráðningum á árshátíð fé- lagsins. Berist ekkert rétt svar, á- skilur ritstj. sér að dæma um, ásamt tveim mönnum, til- kvöddum af stjórn Menn- ingar- og kynningarsjóðs, hvert svar fer næst sanni, og meta það til verðlauna. — 1. „Þann seyði raufar þú þar (nafn) at betur væri at eigi ryki.“ ★ J| ★ 2. „Enn ek tel þat þó síðast, er mér þykkir mest vert, at (nafn) mun eigi ganga hlæjandi at sænginni í kveld.“ ★ H ★ 3. „Eigi skortir þik grimmleik ok sét er hvat þú vill.“ ★ n ★ 4. „Af henni mun standa allt hit illa, er hon kem- ur austur hingat.“ ★ m ★ 5. „Hefir hver til síns ágætis nakkvat ok skal þik þessa eigi lengi biðja.“ ★ || ★ 6. „Þat hef ek þik heyrt mæla, at þú ynnir mér mest barna þinna; enn nú þykki mér þú þat ósanna, ef þú vill gifta mik ambáttarsyni, þótt hann sé vænn og mikill áburðarmaður.“ ★ m ★ 7. Um hvaða konu í fornbókmenntum okkar er þetta sagt, og hvar: (Nafn) vildi ekki lifa eftir (nafn); hon lét drepa þræla sína átta ok fimm ambáttir; þá lagði hon sik sverði til bana ... . “ ★ n ★ 8. Hvaða harmleikur gerðist í Dinganesi í Noregi 1008, og hver var orsök hans? ★ m ★

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.