Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 38

Símablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 38
stóraukinna eftirlaunaréttinda, enda hafa opinberir starfsmenn verið skyld- aðir til að greiða iðgjald til Alm.trygg- inga án þess að eiga þar nokkur eftir- launaréttindi. Hér er á ferðinni mikið kjaramál fyrir opinbera starfsmenn og eftirlif- andi maka þeirra, og verður það von- andi leitt til farsælla lykta. Sam])ykkt þingsins fer hér á eftir: ÁLIT ALLSHERJARNEFNDAR. I. Þar sem skerðingarreglur almanna- trygginganna hafa nú verið felldar niður, telur 22. þing B.S.R.B. rétt að opinberir starfsmenn öðlist full réttindi gagnvart al- mannatryggingunum á öllum sviðum á sama hátt og aðrir, enda greiði þeir iðgjöld til þeirra á sama hátt. Hins vegar telur þingið ekki rétt að opin- berir starfsmenn verði látnir greiða slík gjöld aftur í tímann, og bendir í því sam- bandi á, að lífeyrissjóðir þeirra hafa létt miklum lífeyrisgreiðslum af almannatrygg- ingunum. Ennfremur má á það benda, að lífeyrisgreiðslur almannatrygginga miðast við tekjur þeirra hverju sinni. Persónu- gjöldin eru aðeins lítill hluti þeirra (ca. V4), en opinberir strafsmenn hafa tekið þátt í greiðslum hins hlutans á sama hátt og aðrir landsmenn. Samþ. samhljóða. II. 22. þing B.S.R.B. beinir því til stjórn- ar bandalagsins, að athuga réttindi gamalla starfsmanna og ekkna, sem hafa lífeyri samkvæmt gömlum reglum eða samkvæmt 18. gr. fjárlaga og kanna sérstaklega rétt- indi þeirra gagnvart almannatryggingun- um. Jafnframt vill þingið benda á nauðsyn þess, að við endurskoðun íaga um lífeyris- sjóð opinberra starfsmanna verði rýmkuð ákvæði er heimila flutning einstaklinga frá öðrum lífeyrissjóðum í lífeyrissjóð opin- berra starfsmanna. En vegna ákvæða fyrr- 72 SÍMABLAÐIÐ nefndra laga er miklum erfiðleikum bund- ið fyrir ríki og bæ að ráða starfsmenn, sem hafa lífeyrissjóðsréttindi annars stað- ar. Hins vegar geta ríkis- og bæjarstarfs- menn flutt réttindi frá lífeyrissjóði opin- berra starfsmanna til annarra lífeyrissjóða. Samþykkt. III. 22. þing B.S.R.B. felur stjórn banda- lagsins að fylgjast sem bezt með þeirri endurskoðun, sem nú fer fram á lögum um lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Þriðja málið, sem fjallað var um, var frumvarp til nýrra laga fyrir B.S.R.B., og sem stjórnin hefur samið. Yar það samþykkt á þinginu nokkuð breytt. Hafa lögin verið samræmd þeim viðhorfum, sem skapazt hafa við samningsrétt B.S. R.B. Gera þau ráð fyrir fækkun full- trúa á þing bandalagsins. Því miður var þing þetta sízt eftir- bátur annarra þinga, um utanaðkom- andi áhrif frá þeim pólitískum straum- um i þjóðfélaginu, sem um langan ald- ur hafa tröllriðið flestum launþegasam- tökum á íslandi. Hér er tvímælalaust á ferðinni stór- hætta fyrir samtök opinberra starfs- manna, enda sum eins og t. d. F.I.S. ákveðið pólitískt hlutleysi í lögum sin- um. Enda hefur F.I.S. ekki sizt af þeim sökum lengst af verið forystufélag i þessum samtökum. Þessa anda frá Bandalagsþingunum hefur i vaxandi mæli gætt innan einstakra félaga, og eitrar þar andrúmsloftið. Það skal hér sagt i fullri alvöru, að það má ekki seinna vera, að þeir hópar og einstaklingar innan vébanda B.S. R.B., sem meta árangursvænlega kjara- baráttu og félagslíf ofar hinu pólitiska svaði meir en flokkshagsmuni, — að þeir hefji samtök til að reka þennan ófögnuð af höndum félagssamtaka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.