Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 42

Símablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 42
t. d. komið frá mælitækjum, og eru þá mælingarnar umritaðar á tvenndar- kóda (binær-kode) á sjálfvirkan hátt. Við þessi kerfi er það oft kostur eða bein nauðsyn, að sending upplýsinganna fari fram með miklum hraða (t. d. þeg- ar er um að ræða radarmælingar), en í USA er þó búizt við að venjulegar fjarrita- og talsímarásir verði áfram þýðingarmestu rásirnar fyrir datafjar- skipti. Eftirfarandi tilvitnun i orð H. R. Huntleys, verkfræðings hjá „American Telepbone and Telegraph Co.“ sýnir, að búizt er við öflugri þróun og aukn- ingu í datafjarskiptum og datafjar- skiptatækni: „We are witnessing the birtli of a new phase of tbe communi- cations business .... it will be impor- tant and big, en probably qnite diffe- rent tban we now visualize it.“ ★ 9 þá Jaga! í blaði nokkru í Boston stóð eftirfarandi fréttapistill árið 1861: „Maður nokkur að nafni Jósúa Copper- smith, 46 ára gamall, hefur verið tekinn fastur í New York fyrir tilraunir til að ginna peninga út úr óupplýstu og hjátrúar- fullu fólki með því að sýna því uppfynd- ingu, er hann segir að geti flutt manns- röddina hvaða vegalengd sem er, eftir málmþráðum, svo að heyrist vel og skilj- ist af hlustendum við hinn endann. Hann kallar áhaldið ,,talsíma“, sem bersýnilega er afbökun á orðinu „ritsími“. Með því ætlar hann sér að ná hylli þeirra, er þekkja sigurför síðarnefnds áhalds án þess þó að þekkja grundvallaratriði þau, er það bygg- ist á. Upplýstir menn vita, að það er ómögu- legt að senda mannsröddina eftir þráðum, svo sem gert er með punkta og strik Morse- stafrófsins, og jafnvel þó að slíkt væri hægt, myndi það enga praktiska þýðingu hafa. Vér óskum yfirvöldum þeim til ham- ingju, er gripu glæpamanninn, og vonandi fær hann svo eftirminnilega refsingu, að það geti orðið öðrum samvizkulausum þorpurum, sem auðga sjálfa sig á kostn- að meðbræðra sinna, til rækilegrar viðvör- unar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.