Símablaðið

Árgangur
Aðalrit:

Símablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 46

Símablaðið - 01.09.1962, Blaðsíða 46
og Árni Hafstað. Varamenn voru: Sævar Magnús- son, Hákon Bjarnason og Ágúst Guðmundsson. Aðeins ein fjögramanna sveit æfði Bridge síðastl. vetur, en tók ekki þátt í keppnum. Nýtt starfsár er nú að hefjast hjá klúbbnum. Það er heiður símans, að sveitir hans standi sig sem bezt í hveri raun. Þess vegna þarf klúbburinn að njóta starfskrafta allra tafl- og spila-kunnáttumanna innan stofnunarinnar, svo árangurinn verði sem allra heztur. Þessir menn eru boðnir velkomnir á næsta æfingafund klúbbsins. Nokkur fjárbagslegur hagnaður varð að skemmti- kvöldum klúbbsins, sem fóru fram í salnum á 6. bæð. Salurinn hefur nú verið bættur nokkuð með viftum, en þó er það ekki nægilegt, einkum vegna þess að vifturnar eru látnar soga loftið út í stað þess að blása hreinu lofti inn. Formaður Tafl- og spilaklúbbsins á liðnu starfs- ári var Hákon Bjarnason. VANSKIL Maður nokkur, er þótti seinn til að skila verkíærum og bil- uðum hlutum í stað nýrra, er hann tók út, kom inn á lager og þóttist ekki fá nógu fljóta afgreiðslu. Hann tók pappírs- blað og skrifaði: Djúpt á þessu — (en þá sá efnisvörðurinn hvað var að ske, þreif blaðið og bætti við): — djöfuls níð hvað dregst hjá þér að skila, alla daga, ár og síð, ef að hlutir bila. x—10. * Jón á bjargi byggir flest, við brask og sarg ei kenndur. 1 símaargi allra bezt og allskyns þvargi stendur. x—10. 1. Árni Egilsson 2. Ágúst Guðmundssor. 3. Kjartan Nordal 4. Hallgrímur Matthíasson 5. Sigmundur Júlisusson 6. Vilhjálmur Vilhjálmsson 7. Jón Sigurðsson. : 1 P i 4 5 6 7 8 V V I NN m — 0 'h 1 1 1 ; 1 1 L..6 'A t 0 m i 1 1 0 1 : /X ’k -.5— : 1 : 0 ; 1 1 Jí 0 : 0 1 4'Á 'A : 0 m • : 1 A : 1 1 * : 0 : 0 ; 0' m 1 J* 'Á 4 • 0 : 1 A : 0 m wx : 1 0 3 Á f 0 : 0- 1 :'/* § 0 m : 1 1 3 M : 0 : 'k V : 0 A : 0 Él : 3 l 0 : 'A : 0 : 0 'á : 1 : 0 f 0 ti : 2 1 2 1 4 6 \ 7 V1NN .: 'Á 1 - 'k 1 : ,1 : % 4 k 'A ! k Á ■ 1. : Ó !. 3 /« 0 0 m , k : 1 : 1 !. 3Á Á % ■ 0 : 1 ; o : 1 Í 3 ‘M !* 0 0 m ;■ 1 : -1 v- 3 o.. 0 0 1 : 0 : 1 2 : 'k ■'1 0 0 0 0 i . lA . 1. fl. 1. Karl Þorleifsson 2. Sæmundur Óskarsson 3. Sigurður Baldvinsson 4. Arni Hafstað 5. Sigmundur Júlíusson 6. Guðlaugur Guðjónsson 7. Kristján Jónsson 8. Hákon Bjarnason 0. Arnór Þorlákscon. SÍMAB LAÐIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Símablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.