Símablaðið

Årgang
Hovedpublikation:

Símablaðið - 01.12.1964, Side 14

Símablaðið - 01.12.1964, Side 14
Auglýsing frá Póst- og símamálastjórninni: Evrópufrímerki 1965 Hér með er auglýst eftir tillögum að Evrópufrímerki 1965. Tillögurnar sendist Póst- og símamálastjórninni fyrir 1. janúar 1965 og skulu þær merktar dulnefni, en nafn höfundar fylgja með í lokuðu umslagi. Póst- og símamálastjórnin mun velja úr eina eða tvær tillögur og senda hinni sérstöku dómnefnd Evrópusamráðs pósts og síma CEPT, en hún velur endanlega hvaða tillaga skuli hljóta verðlaun og verða notuð fyrir frímerkið. Fyrir þá tillögu, sem notuð verður, mun listamaðurinn fá andvirði 2.500 gullfranka eða kr. 35.125.00. Væntanlegum þátttakendum til leiðbeiningar skal eftirfarandi tekið fram: 1. Stærð frímerkisins skal vera sú sama eða svipuð og fyrri íslenzku Evrópufrímerkja (26x36 mm) og skal framlögð tillöguteikning vera sex sinnum stærri á hvern veg. 2. Auk nafns landsins og verðgildis skal orðið EUROPA standa á frí- merkinu. Stafirnir CEPT (hin opinbera skammstöfun samráðsins ættu sömuleiðis að standa 3. Tillöguteikningarnar mega ekki sýna neinskonar landakort. 4. Heimilt er að leggja fram tillögur, sem kunna að hafa verið lagðar fram áður. Reykjavík 11. nóvember 1964. Póst- og símamálastjórnin. BÍMAB LAÐIÐ

x

Símablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.