Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2006, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2006, Page 16
76 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 Sport DV í SJÓNVARPINU Man. City-Man. United Riera klár, Reyna og Mills meiddir. Schotes kiár, spila Vidic og Evra? Lau. kl. 12.45 Arsenal-Middlesbrough Cole loksins klár, Campbell meiddur. Southgate frá. Lau ki 15 Aston Villa-West Ham Baros klár, Barry í banni. Bakke klár. Benayoon tæpur. Lau. kl. 15 Charlton-B'ham Murphy og Young klárir. Smerin tæpur. Sutton klár í slaginn. LaukU5 Fulham-Newcastle Antti Niemi fer beint ímark Fulham og Bocanegra og Volz eru klárir. Heiðar Helguson er tæpur vegna meiðsla. Margir meiddir hjá Newcastle. Lau kU5 Liverpool-Tottenh. Morientes klár. King og Davids klárir. Mido sömuleiðis. Lou kl 15 Portsm.-Everton Nýju mennirnir frá Totten- ham verða allir í hópi Portsmouth en Mwaruwari fer iíkiega beint í Afríkukeppnina. Lau.kl.15 Wlgan-WBA Connoly meiddur og McCulloch tæPur- Sun. kl. 13.30 Sunderland-Chelsea Breen og Caldwell klárir. Drogba í Afríkukeppninni, Essien meiddur. Diarra og Cole inn. 5un k/ J6 loler hrokafullur Sean Davis, sem í vikunni var keyptur til Portsmouth frá Totten- ham, ber gamla knattspyrnustjór- anum sínum ekki vel söguna. Dav- is, sem er 26 ára, var ekki í náðinni hjá Jol og kom það því fáum á óvart þegar hann var seldur. „Ef þú ert ekki í aðaíliðinu, þá yrðir hann ekki á þig. Hann var hrokafullur og þetta var alger martröð," sagði Davis. „Ég get talið þau á fingrum annarrar handar, skiptin sem ég hef talað við Martin Jol, sem var ekki lengi að svara f ■ fyrir sig: „Ef þú ert 0 alltaf að tala BOLTINN EFTIRVINNU Tímasóun að ræða - ^ við alla leik- menn bú- ast allir við þvi að fá að íi spila. Þetta er mjög algengt vandamál hjá knattspymu- liðum.“.“ Savage fær að kenna á því Fyrrverandi dómari íensku úr- valsdeildinni, Jeff Winter, sagði / enskum fjölmiðlum i gær að Robbie Savage þyrfti að vara sig og læra að hemja skap sitt. Savage er þekkt- ur fyrir Ijótar tæklingar og svo að suða endalaust i knatt- spyrnudómurum sem kveða upp dóma sem eru honum ekki °ð skapi. Hann erreyndar þekktur fyrir mörg önnur mis- jöfn uppótæki, eins og þegar hann notaði klósett dómar- ans til að iétta ú sér rétt fyrir leik með Leicester ó sinum tima. Hann sturtaði ekki nið- ur. En Winter segir að dómar- ar séu orðnir svo þreyttir ó framkomu Savage að hann megi búast við því að næst þegar hann verði sjólfur tæklaður af andstæðingi, muni só hinn sami enga f refsingu hljóta. W ) Jerzy Dudek, hinn pólski markvörður Liverpool, vill losna frá félaginu með öllum tiltækum ráðum. Ekki er langt um liðið frá því hann var hetja Liverpool í úrslitaleik meist- Sb, aradeildarinnar gegn AC i 3 Milan þar sem hann varði ótrúlega frá Andryi Shevchenko á lokamínútu fram- * lengingarinnar og svo fór hann á kostum í vítaspyrnukeppn- inni. Það var þó í sjálfu sér síðasti alvöru leikur hans fyrir félagið því hann hefúr fá tæki- færi fengið hjá Rafael Benitez, knattspyrnu- stjóra liðsins, frá því að Jose Reina kom til félagsins. Hann er orðinn þriðji mark- vörður félagsins, á eftir Scott Car- son sem hefur varið mark liðsins í leikjum liðsins gegn „auðveldari" andstæðingum þess. Dudek hefur ekki fengið að spila eina mínútu í marki Liverpool. „Tími minn hjá Liverpool er iið- inn. Ekkert getur breytt því nú," sagði Dudek í samtali við The Sun í gær. Honum gremst sérstaklega að Benitez skuli hafa sett þriggja miUj- óna punda verðmiða á hann. „Ef einliver kaupir mig á þrjár milljónir punda mun Liverpool hafa náð fram hagstæðustu leikmannakaupum ummæii ,ikuniPr „Ég er ekki vissum að ástæðan sé aug- un mín, mín undur- fallegu augu." Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal er á léttu nótunum þegar hann er spuröur af enskum biaðamönnum af hverju hann haldi að Thierry Henry hafi dkveðiö að yfirgefa ekki félagið isumar Joe Cole laminn í drasl! tjoj^írTíeiKka bo'ltanum Djöfull er ég ánægður með mína menn að byrja að berja menn þegar þeir eru að skíta á sig. Vorum gjör- samlega með drulluna upp á bak á móti Blackbum en hvað gerðum við þá? Alan Smith og George Rooney tóku öfuguggann Robbie Savage og tvímenntu hann þannig að hann lá meðvitundarlaus eftir. Síðan erum við það harðir að dómaramir þora ekki lengur að gefa okkur rautt. Smith og Clooney fengu bara gult og síðan náðu þeir að kovera það að Savage ógeðið fékk spjald líka. Ef United-menn setja ekki 10 mörk á móti Burton Albion í næstu viku, þá mega þeir vægast sagt skammast sín. í fyrsta lagi er þetta lið náttúrulega í utandeildinni. Þetta er eins og að FH myndi spila á móti Fc Bima frænka. En ekki nóg með að þetta lið sé firmalið heldur er markmaðurinn fimmtugur og 30 kílóum of þungur.' Það þarf náttúm- lega að skeina hverjum einuin og einasta United-manni ef leikurinn fer ekki 10-0! En það er samt gaman að því að heimavöllur utandeildarliðsins Bur- ton Aibion rúmar fleiri en Laugar- dalsvöllurinn okkar. Egghaus, dreng, for the love of shit! Þetta er ekki töff dreng! Það má segja að það sé gott gengi á evrunni hjá United-mönnum. Vomm að versla einn heltannaðan sem heitir Evra. Gór! Viðurkennið það að þetta var geðveikur brandari! Viðurkennið það! Harry Redknapp var að kaupa þrjá leilonenn um daginn. Þeir eiga það allir sameiginlegt að þeir totta. Enda koma allir frá Tottenham. Gór. Þegar menn verða.h homy þá lenda þeir oft í vandræðum. Joel Cole verður seint tal-’^í* inn gífúrlega myndarlegur maður en hann er í Chelsea og á money þannig hann tappar af. En hann setti mark- ið helvíti hátt um daginn, en hann ætíaði að tappa af í page3 stelpu á TheSun sem heitir Keeley Hazell. Hann gekk að henni flottur gæi og kom með einhveija skothelda pickup-línu. Það endaði ekki betur en svo að hann var laminn í drasl en hann náði að sleppa við frekari bar- smíðar með því að hoppa í gegnum rúðu. Skarst svona skemmtilega í leiðinni kallinn og týndi símanum og svona. Mætti síðan á æfingu dag- inn eftir eins og fílamaðurinn og var nánast óþekkjanlegur! Ef menn verða homy, þá lenda þeir í vandræðum, það er bara ekkert flóknara en 5... það! . Þangað til næst! Sæælar! Kv, Gillz. „Þetta eralgjört bull. Ég vil ekki spila leng- ur fyrir þettafélag." ársins. Ég verð 33 ára í mars. Ég hef ekki hugmynd um hvernig þeir enduðu á svo fáránlegri upphæð. Þetta er algjört bull. Ég vil ekki spila lengur fyrir þetta félag." Dudek er aðallandsliðsmark- vörður Póllands sem var eitt af fyrstu Evrópulöndunum til að tryggja sér farseðilinn á HM í Þýskaíandi. Hann, eins og aðrir sem koma til með að eiga möguleika á að spila á mótinu, viil ekki missa sæti sitt í landsliðinu og er því mikið kapps- mál að komast að hjá öðru liði sem vill nota hann. En hann segist búinn að reyna að útskýra sjónarmið sitt fyrir Benitez en það þjóni ekki nein- um tilgangi. „Ég sé ekki lengur neinn tilgang í því að ræða við Benitez. Það er alger tímasóun. Ég hef ákveðið að yflrgefa Liverpool sama hvað það kostar og ég mun ekki skipta um skoðun. Framganga Benitez gerir það að verkum að mér gremst þetta mál enn frekar." Liverpool lék gegn Luton Tovm í 3. umferð ensku bikarkeppninnar um síðustu helgi og stóð þá Scott Carson í marki Liverpool. Svo virðist sem Benitez hafi boðið Dudek að spila leikinn en hann lét ekki segjast og fór ekki einu sinni með liðinu á leikinn. „Ég viidi ekki fara með liðinu til Luton á laugardaginn til að undir- strika þá afstöðu mína gagnvart Benitez að ég hef ekki áhuga á að vera varamarkvörður liðsins. Af hverju í ósköpununm fer hann ekki að haga sér eins og sómasöm manneskja svona einu sinni og kemur fram við mig eins og manneskju, eins og ég hef alltaf komið fram við hann.“ Bikarhelgar eru alltaf hressandi. Alltafgaman að sjá milljónamæring- ana í úrvalsdeildinni mæta í leiki gegn liðum af svipuðu kalíberi og Volsungur og drulla á sig í beinni út- sendingu fyrir framan milljónir manna. Verðum að gefa Fulham prik fyrir að láta stórlið Leyton Orient sparka sér út úr keppninni á eigin heimavelli! Þetta hefði ekki gerst ef Helguson hefði verið á kantinum - en hvað getur Coleman vitað um það? Einnig er nauðsynlegt að minnast á „árangur" Tottenham í sömu keppni. Komast 2-0 yfir á móti Leicester, en eins og þeim einum er lagið, náðu þeir að tapa 3-2. Ég ætía að fyrirgefa þetta af því Jói Kalli iagði upp sigur- markið. Ég meina, gaurinn er nátt- úrulega bara MAÐURINN. Synd að hann sé að fara til Hollands. Ég vil hafa hann á Englandi þar sem hann á að vera. ManU fór líka á kostum gegn utandeildarliðinu Burton Albion. Ég meina, þetta sýnir bara að það er bara eitt almennilegt lið á Englandi. ManU, Iiv og Arse eiga bara ekki giætu, sem er sorglegt. Ummæli vik- unnar verða að vera snilldin frá Emile Heskey hjá Birmingham. Hann segir að kaupin á Chris Sutton hafi sýnt það svart á hvítu að forráðamönnum félagsins „sé alvara"!!! Alvara með hvað? Að falla með stæl? Ómetanlegt. | Tæklingin hjá Smith, Rooney og Savage í Worthless Cup var líka rosa- leg. Djöfull munaði millimeter áð yrðu slagsmál úr því. Ég er farinn eins og... pungurinn á Rob Styies BaMH Beck Kraftlyftinga- maðurinn sem Bolurlnn elskar f „Mín Skoðun". Andy Cole við stuðningsmenn United: Eg þarf líka að borga reikninga Framherjinn Andy Cole þykist vita að stuðningsmenn Manchester United hafi fyrirgefið honum að hafa < gengið til liðs við .0tk / erkifjendurna í Manchester City. „Þeir hafa verið frábærir. Þeir vita að ég þarf að borga reikn- t inga eins og allir aðrir." Cole, sem er 34 ára, hefur á ferli sínum safnað miklum auði og eru eignir hans metnar á meira en einn milljarð króna. Hann hefur leikið með liðum eins og Arsenal, Newcastle, Blackburn, Fulham auk iiðanna í Manchester. „Það skiptir engu hvort ég hef spilað fyrir Manchester United hér áður fyrr. Ég gekk til liðs við City til að vinna ákveðið verk og ég ætla að gera mitt allra besta," sagði Cole sem hefur skorað næstflest mörk allra í ensku úrvals- deiidinni frá því að hún var stofn- r uð. Nú hefur hann myndað öflugt sóknarteymi með Darius Vassell og samanlagt hafa þeir skorað fjórtán t mörk fyrir liðið í vetur. En það voru margir sem leyfðu sér að >* v - eíast um að 'L/%SÍr' ^Oma C°*e félagsins væri af hinu góða. „Ég vissi að það væru ein- hverjir sem myndu efast um hvort ég væri orð- inn of gamall eða þá að ég lék áður með United. En ég sé ekki eftir því að hafa komið til félagsins í dag." ■ Andy Cole Leikur með Manchester City gegn United í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.