Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2006, Qupperneq 45
DV Sviðsljós
LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 45
Rakel Steinarsdóttir
er heppin, 24 ára
stúlka. Hún sigraði í
keppni á útvarps-
stöðinni Fm957 í
sumar þar sem í
boði var ferð með
einkaþotu til Banda-
ríkjanna og á tón-
leika allra helstu
stórstjarnanna. Öll
útgjöld eru greidd
og þarf hún ekki að
lyfta litla fingri á
ferðalaginu.
í sumar setti útvaipsstöðin Fm
957 í gang einn af sínum bráð-
skemmtilegu leikjum en í þetta sinn
voru vinningarnir ekki af verri end-
anum. Ferð til Bandaríkjanna með
öllum útgjöldum, ferðir á alla helstu
tónleika sem verða sumarið 2006 og
síðast en ekki síst endalaust magn af
Miller bjór. Ferðin nefnist Miller
Music Tour 2006.
Ferðast í einkaþotu og eðai-
vögnum
„Það er ekki alveg komið á hreint
hvenær þetta verður, sennilega ein-
hvern tíma í júní. Þetta er alveg on,“
segir Rakel Steinarsdóttir, 24 ára
Reykjavíkurmær sem er á leiðinni til
Bandaríkjanna í sumar á vegum Fm
957. Rakel fer í loftið í einkaþotu frá
Keflavrk ásamt fólki alls staðar að úr
heiminum og lendir í New York þar
sem ferðin hefst. Ferðast verður í
eðalvögnum um Bandaríkin og allar
stærstu borgirnar heimsóttar þar
sem farið verður á tónleika með hin-
urn ýmsu stórstjörnum. Rakel sem á
þriggja ára gamlan strák segist
hlakka gríðarlega til ferðarinnar.
Fann umslagið í BT
„í útvarpinu var sagt að maður
ætti að finna umslag í BT í Skeifunni,
og ég var einmitt að leggja þar til að
kaupa tölvuleik handa litla strákn-
um mínum. Ég vissi að maður ætti
að finna mann frá Fm 957 sem hefði
umslagið undir höndum og ég var
svo heppin að pikka í réttan mann,“
segir Rakel og er að vonum spennt
fyrir ferðinni, en verðmæti hennar
er um 800 þúsund krónur með öllu.
Öll útgjöld eru greidd og þurfa gestir
MOler Music Tour ekki að borga
mat, drykk né ferðir en þeir munu
ferðast um á eðalvögnum í þessum
stærstu borgum Bandarrkjanna.
"Þetta verður algjör snilld," segir
Rakel sem er svo sannarlega heppin
stúlka.
Rakel Steinarsdóttir A
leiðinni til Banaríkjanna i
sumar i boð FM9S7.
Árslistakvöld
Party Zone í
II
Nú er komiö að árlegu árslista-
kvöldi útvarpsþáttaríns Party 2one,
sem er vitaskuld dansþáttur þjóðar
innar. Árslistinn verður fluttur þann
21. janúar á Rás tvö, i
þætti sem verður
heilir fjórir tímar
V J& á lengd. Eftir
Æ útvarpsþátt-
Winn hefst svo
® Bf árslistakvöld
^ Party Zone á
M ~ NASA, en það
\ verður nokkuð
y sem allír ættu að
skella sér á. Fram
koma Gus Gus, Hermi-
gervill Margeir-t Ámi E ásamt Magn
úsi Jónssyni og Dj Grétar. Þetta
verður allt laugardagskvöldið 21.
janúar. Nánari umfjöllun væntan-
Apparat í Stúd-
entakjallaranum
Laugardaginn 14. janúar spilar
hljómsveitin Apparat Organ Quar-
tet fyrir gesti í Stúdentakjallaran-
um. Húsið verður opnað kl. 22.00
og miðaverð er 1000 krónur. E
Apparat Organ Quartet skipa Jó-
hann Jóhannsson, , •».
Músikvatur, Hörð- J*'
ur Bragason, % m
Úlfur Eldjárn
ogArnarGeir IflffMf
Ómarsson. ifgjjp
Fjórirorg- "Wj
anistar og einn „ '
trommari. ^ b/J;
Sveitin var upp- ll
haflega stofnuð til
að taka þátt í
spunatónleikum Tilraunaeldhússins
í septemper 1999. Apparat-liðar
lýsa stundum tónlist sinni sem véla-
rokki, en venjulega er skilgreining-
in Organ Quartet tónlist sem er glse
ný tegund tónlistar.
kynþokkafyllst
Gréta Mar Guðbrandsdóttir var val-
in kynþokkafyllsta kona íslands i
vefkosningu tima-
Pritsins Sirkus.
Gréta Mar er
þekktust
fyrir að
þátt í
Ástar-
8|& fleyinu.
m Gréta
\\wfl Mar bar
'ú.pP höfuð og
1 ; herðar yfir
aðrar stúlkur í
þessari kosningu,
og skaut meðal annars Unni Birnu,
Ungtru heimi, ref fyrir rass. í öðru
sæti var Unnur Birna og í því þriðja
var söngfuglinn Emilíana Torrini.
Gréta Mar valin
I
þegar Snorri,
sem er 24 ára
gamall og
með meist-
arapróf í fom-
líffræði, sýndi
og sannað
þekkingu sína á
japanskri tedrykkju.
Lokatölur uröu 16-6
Snorra í vil og hefur hann þar með
tryggt sér sæti í annarri umferð Meist-
arans. Sigurður Kári sýndi þó góða takta
og þótti standa sig með afbrigðum vel,
þó að aðjúnktinn hafi að endingu lagt
alþingismanninn.
Þátturinn virðist fara vel af stað og
hefur hann vakið góð viðbrögð áhorf-
enda Stöðvar 2, en stjómandi þáttarins,
Logi Bergmann Eiösson, hefur vakið--»
mikla lukku enda spurningakeppnasér-
fræðingur með meim.
Sigurður Kári
Laut í lægra haldi fyrir
aðjúnktinum.
Snorri Sigurðsson
Sýndi og sannaði
þekkingu slna á
japanskri tedrykkju.
„Sigurður Kári var verðugur and-
stæðingur og þetta var nú bara nokkuð
strembið verð ég að segja," segir Snorri
Sigurðsson, aðjúnkt í líffræði við Kenn-
araháskóla íslands, en sá vaski piltur
lagði Sigurð Kára Kristjánsson alþingis-
mann í æsispennandi viðureign í
spumingaþættinum Meistaranum sem
sýndur var á Stöð 2 á fimmtudagskvöld.
“Ég held nú bara áffam að kenna,"
segir Snorri aöspurður um
hvað sé á pijónunum
hjá líffræðingnum
unga.
Miklar svipt-
ingarvomíþess-
ari þriðju viður-
eign fyrstu um-
ferðar og úrslitin
réðust ekki end-
anlega fyrr en í
lokaspumingunni
Alþingismaðurinn Sigurður Kári Kristjánsson neyddist til að láta í minni pokann fyrir Snorra Sigurðs^*
syni, aðjúnkt í líffræði, í æsispennandi viðureign þeirra í Meistaranum á fimmtudaginn.
AÐJUNKTINN LAGÐIALÞINGISMANNINN
Logi Bergmann
I Meistarinn hefur
I fengiðgóð viðbrögð.