Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2006, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2006, Qupperneq 46
54 LAUGARDAGUR 14. JANÚAR 2006 Menning BV Diggadaríum Leikminjasafn fslands minntist Lárusar Ingólfssonar (1905-1981) með sérstakri sýningu í leiklistar- stofu Þjóðmenningarhússins. Lárus var óvenju fjöihæfur listamaður: einn vinsælasti revíuleikari og gam- anvfsnasöngvari þjóðarinnar um árabil og helsti leikmynda- og bún- ingateiknari sinnar tfðar. Hann var fyrsti Islendingurinn sem átti fullan starfsferíl við leikmynda- og bún- ingagerð. A sýningunni eru nokkur sýnlshorn af leikbúningum frá hendi Lárusar, auksviðs- og búningateikninga. iiúningarnir eru fengnir að láni úr leikbúningasafni Þjóðleikhússins, en teikningarnar eru flestar í eigu Leikminjasafnsins sem hefur lagt sérstaka rækt við að halda til haga gögnum frá ferlí Lárusar. Þá eru sýnd nokkur myndlistarverk Lárus- ar sem sum hafa aldrei áður komið fyrir almenningssjónir. I sýningar- skrá er að finna ítarlega greinar- gerð um ævi og verk Lárusar eftir Ólaf J. Engilbertsson. Þjóðmenningarhúsið er opið um helginafrá kl. 11 til 17. Kristín Þorkelsdóttir, einn afkastamesti grafíski hönnuður þjóðarinnar á seinni helmingi síðustu aldar, opnar sýningu á verkum sínum í dag í Lista safni Kópavogs, Gerðarsafni. Sýninguna kallar Kristín Tvo heima. Á efri hæð í vestursal safnsins eru sýnishorn af grafískri hönnun Kristínar allt frá upphafi ferils hennar á síðari hluta sjötta áratug- arins: bókakápur, merki, peninga- seðlar, umbúðir og margt fleira. í austursal safnsins sýnir Kristín nýjar vatnslitamyndir, en hún hefur í rúmlega tvo áratugi ferðast um landið og túlkað íslenska náttúru með vatnslitum. mála var ég mest í abstraktverkum en fór svo að vinna fýrir mér f graf- ískri hönnun. Þar uppgötvaði ég mjög skemmtilegt viðfangsefni sem ég fékk meira að segja borgað fyrir. Svo kom að því að ég þurfti að gera eitthvað fyrir sjálfa mig," segir Krist- ín. „Það var sjálfsbjargarviðleitnin því ég var komin út í svo mikinn rekstur að það var einhvern veginn ekki ég. Listamannssálin fékk ekki þá næringu sem hún þurfti." er mjög gott fyrirkomulag," segir Kristín, sem stundum málar vatns- litamyndir sínar inni í bílnum ef veður er vont. með stuttmynd í gangi á sýningunni sem flallar um seðlana og það opnar kannski augu fólks.“ Bókarkápa með tilfinninga- gildi Kristín segist ekki hafa tölu á öllum þeim merkjum sem hún hefur hannað, né fjölmörgum bókarkáp- um, en ein bókarkápan hefur þó sér- stakt tilfmningagildi fyrir þau hjón. „Þessi bók var mikill áínifavaldur í lffi okkar. Hún heitír Raddir vorsins og kom út árið 1965, eftir bandaríska vísindakonu sem varð heimsffæg þegar hún opnaði augu fólks fyrir því sem við erum að gera jörðinni okkar. Við hjónin tókum þá ákvörðun þarna að hætta að eitra hjá okkur en þrátt fyrir það eru okkar tré síst minni en í öðrum görðum," segir Kristín hlæjandi. „I framhaldi af þessu fórum við líka að vinna í sjálf- boðaliðavinnu að kynna fólki þetta með skordýraeitrið." í tilefni af sýningunni hefur Gerð- arsafn gefið út sýningarskrá. Þar fjallar Aðalsteinn Ingólfsson list- Peningaseðlar líka listaverk í hönnunarhluta sýningarinnar getur að líta margskonar skemmti- lega hönnun og þar skipa peninga- Lalll Ingólfs Listamaður afguðs náö sem sinnti listagyðjunni með ýmsu móti. Listamannssálin þurfti nær- ingu Hönnun Kristínar er lands- mönnum vel kunn. Um árabil rak hún Auglýsingastofu Kristínar, síðar Auk hf., ásamt Herði Daníelssyni eiginmanni sínum. Á ferli sínum hannaði hún fjölmörg merki ásamt umbúðum sem enn eru í notkun og við berjum augum daglega. Merkasta hönnun Kristínar er án efa núverandi peningaseðlarnir sem geyma menningarsögu þjóðar- innar, en einnig má nefna umbúð- irnar utan um smjörið og nýja vega- bréfið. Kristín segir málverkið vera í for- gangi hjá sér núna þó að hönnunin hafi vissulega verið skemmtileg. „Þetta eru tveir gjörólíkir heim- ar, annars vegar þessi / \ lýríski " >, heimur þar j sem tilfinn- ! ingarnar ráða miklu, Málar í bílnum ef veður er vont Vatnslitamyndirnar á sýning- unni eru flestar frá árunum 2004 og 2005 og máiaðar úti í náttúrunni, en að auki sýnir Kristín nokkrar por- trettmyndir. „Mig langar að snúa mér meira að því að mála mannamyndir og þess vegna er ég að sýna þetta. Ann- ars hef ég mest setið úti í náttúrunni og málað þar.^------— Við IIörðurMH ferðumst HHf f mm mikið umH landið í leit^^» §1 Eyrarroslu íár Það var listahátíð ungs fólks á Seyðlsfirði sem bar Eyrarrósina úr býtum (gær. Eyrarrósin er sérstök viðurkenning fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggð- ■ nni. Dorrit Moussaieff forsetafrú afhenti verðlaunin á Bessastöðum en Dorrit er verndari verðlaunanna. önnur verkefni sem voru tilnefnd af nefndinní sem valdi úr fjölda um- sókna voru Jöklasýning á Höfn f Hornafirði og Kórastefna við Mý- vatn. Kristfn og peningaseðlarnir Peningaseðl- arnir eru ekki bara gjaldmiðill heldur líka mikil listaverk. seðlarnir okkar háan sess. „Seðlana vann ég ásamt Steven Ferbern, en hver seðill er í raun hugsaður sem minnisvarði um ákveðinn þátt í menningarsögu landsins," segir Kristín og staldrar við hjá þúsund- krónaseðilinum. „Hér er Brynjólfur Sveinsson framan á seðlinum, en á bakhliðinni er kirkja sem hann lét byggja í Skál- holti. A hverjum seðh tengist allt per- sónunni á framhliðinni. Á fimmþús- undkrónaseðhnum er komin kona framan á seðilinn, frú Ragnheiður Jónsdóttir, biskupsfrú á Hólum, en það kom til í beinu framhaldi af kvennaffídeginum og þvi að kona var orðin forseti landsins. Á bakhlið- inni er sviðsettur hannyrðatími hjá Ragnheiði, en mynstur á dúk sem er talinn vera hennar verk, er grunnur- inn að mynstrinu á seðUnum." Kristín segist ekki taka nærri sér að þrátt fyrir að fóUc handfjatli seðl- ana daglega sé það ekki mildð að skoða þá. „Við ætlum þó að vera gangsefn- um, nú orð-gHBiV y| iöerum viö^^ , rými. Þaö er j nauðsynlegt ...........' að hafa tvo Kaffi á Tröð Kaffihúsið bíla því ég Tröðvar IAusturstræt- vil vera kyrr ’nu og afar vinsælt á sjö- á sama stað undaáratugnum.Kristln mpftnn hannaði mynstur á .... . boiiaogundirskálar Horður sem staðanns er ljósmynd-.... ari þarf að vera hreyfanlegur. Við gáum yfirleitt til veðurs á móts við Smjörsöluhúsið, veljum okkur áfangastað og vinnum svo hvort í sínu lagi, en hittumst á kvöldin. Það Eyrarrósin ógleymdri Wífe málara- þjálfunin ý ■ °g jp myndskyni iHy að sjálf- sögðu, ogl svo þessi \______% meðvitaði , , hönnunar- heimur. þekkja a Þegar ég kannski byrjaði að aðiþær. LungA hefur verið haldin f nokkur ár f tengslum við listahátíðina Á seyði sem hefur hleypt fjöri f lífið á Seyðlsflrði hvert sumar. I umsögn um verkefnið segir að myndllst, tónlist, sirkus og útiviðburðir tvinni saman skemmtilega dagskrá, sem höfði til fjölmenns hóps heima- manna og gesta. Eyrarrósin var afhent í annað sinn f dag. Það voru Listahátíð f Reykja- vfk, Byggðastofnun og Flugfélag fs- jands sem settu verðlaunin á stofn og nam verðlaunaféð 1,5 milljónum króna auk verðlaunagrips sem Steinunn Þórarinsdóttir myndlistar- kona geröl. Umbúðir fyrir Glit Kristl hannaði þess ar umbúðir fyrir Glit sem framleiddi ker- amikvörur. fræðingur um vatnslitamyndir og hönnun Kristínar. í skránni er einnig viðtal Guðmunds Odds Magnússon- ar sem hann tók við Kristínu um hönnunarferil hennar. Sýningin opnar klukkan 15 í dag og verður opin til 12. febrúar. ■WMMÍÍÍ—■■■■■ ■HMB Bodil-verðlaun -tilnefningar Ttlnefningar voru i gær birtar um Bódtl - Eddu þeirra Dana. Þar eru ofarlega á lísta myndir sem hér voru sýndar á st’ð- asta ári: Drabet, Manderlay og Adams æbier eru þekktar hér á landi en minna kunnugar eru Nordkraft og Morke, en þessar fimm myndir eru i vali fyrir heið- urinn besta kvikmynd ársins. Eins og hér eru það samtök kvikmyndagerðarmanna sem velja eina úr þann S. mars. Tvelr leikarar Drabet eru tilnefndir: Jesper Christensen og eiginkona leikstjór- ans,Chariotte Fich, fyrir besta aukahfut- verk en hún er þekkt hér á landi fyrlr leik i Rejseholdet. Umsjón: Páll Baldvin Baldvinsson pbb&dv.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.