Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.2006, Síða 53
r
DV Sjónvarp LAUOARDAGUR 14. JANÚAR 2006 53
► Skjár Einn kl 19
Family Guy
Skuggalega svartur húmor hér á ferð en engu að síður eitt
það fyndnasta sem hefur sést á skjánum í seinni tíð. Þáttur-
inn fjallar um Griffin-fjölskylduna þar sem heimilisfaðirinn
Peter fer fremstur í flokki.
Þættirnir eru fullir af
óborganlegum karakter-
um og góðu gríni. Unga-
barnið er illskeytt ill-
menni, hundurinn talar,
sonurinn er heimskari en
alit og dóttirinn er mis-
heppnuð með meiru.
Dóri DNA
ikrifar um nfs, Þorfinrt
og gettu betur.
► Sjónvarpsstöð dagslns
Reality TV
Raunveruleikasjónvarpið er ein af þeim stöðvum
sem fólk hefur virkilega gaman af að horfa á. Þar
er ekkert nema þættir sem eru byggðir á raunveru-
legum atburðum. Raunveruleikaþættirnir hafa
slegið í gegn víðs vegar um heiminn.
Áhorfendur sem hafa áhuga á raunveruleikaþáttum
geta horft á Reality TV allan guðslangan daginn.
^tLÖGREGI
21.50The Race
"The Race" þáttur sem fjallar um 8
> manneskjur sem voru valdar af 30
þúsund umsækjendum til að keppa
við tímann. Þau fara hringinn í kring-
um hnöttinn á 13 vikum og fá ekki
nema 200 dollara á mann til að eyða.
Æsispennadi þáttur þar sem verðlaun-
inn eru 50 þúsund pund.
21.00 Hættulegustu lögreglumyndböndln
Þú upplifir hættulegustu aðgerðir lögregiunnar sem ger-
ast á dimmum nóttum á strætum stórborgar.
Mikið af óvæntum atburðum gerast í þessum þáttum.
22:40 Freshman Diaries ”
"Freshman Diaries" býður uppá einstaka upplifun nem-
anda í amerískum háskóla. Þátturinn fylgir 12 nemendum
sem eru í fyrsta bekk í háskóla íTexas, alveg frá því þeir
koma í skólann og fram að prófum 10 mánuðum seinna.
RÁS 1
Pressan
„Reyndar á semí-krístilega stöðin NFS einn Ijósan punkt ískoð-
anapredikerum ogþað er eldklerkurinn Ingvi Hrafii sem vantaði
bara smá skósvertu íandlitið og hempu til þess að fá að blómstra
að fitllu."
Á dagskrá Stöðv-
ar 2 kl 19.10 í
kvöld er spánnýr
gamanþáttur
sem skartar
grínleikkonunni
óborganlegu Lisu
Kudrow í aðal-
hlutverki. Þætt-
irnir nefnast The
Comeback og
byggja í raun að
vissu leyti á lífi
leikkonunnar.
Lisa Kudrow naut mikilla vin-
sælda í hlutverki sínu sem hin
undarlega Pheobe í Vinum og
hefur snúið sér að kvikmyndum
að mestu leyti eftir að þættirnir
voru teknir af dagskrá. Nú fáum
við hins vegar að njóta leikhæfi-
leika Lisu á ný því hún leikur að-
alhlutverkið í nýjum grínþáttum
sem eru á dagskrá Stöðvar 2 kl.
19.10 í kvöld. Lisa leikur Valerie
Cherish, fyrrverandi gaman-
þáttastjörnu sem gerir örvænt-
ingarfulla tilraun til þess að slá í
gegn. Fyrrverandi vinnuveitandi
hennar hringir í hana og býður
henni vinnu við nýja raunveru-
leikaþætti sem nefnast The
Comeback en það er einmitt
nafnið á þættinum sem við sjá-
um í kvöld. Þannig má segja að
grínið sé að vissu leyti byggt á
ferli Kudrow en hún hefur ekki
reynt að slá í gegn aftur eftir að
Vinirnir vinsælu voru teknir úr
sýningu.
Þættirnir voru gerðir af HBO-
sjónvarpsstöðinni og þykir svipa
til The Office. Þeir gerast í borg
skemmtanalífsins L.A. og bregð-
ur fyrir fjölda misskærra stjarna.
Valerie fer aftur til New York eft-
ir að búið er að ákveða að hefja
sýningar á gamla þættinum
hennar aftur. En þrátt fyrir það
þá verður hún fyrir nettu áfalli.
Ástæðan? Hún fær ekki sömu
stjörnumeðferðina og áður. Ekk-
ert dekur og ekkert daður. Hvað
er verra fyrir fyrrverandi stór-
stjörnu?
Þættirnir þykja bráðfyndnir
og hafa fengið góðar viðtökur
vestanhafs enda Lisa ein ást-
sælasta grínþáttastjarna sem
Bandaríkin hafa alið.
Ég og Þorfinnur Ómarsson
Spumingaþættir eru skemmtilegir. Gettu betur
hefur alltaf verið eitt af mínu uppáhaldssjón-
varpsefni og er ég strax farinn að hlakka til að
sjá hvort að MR nái að rífa síg upp úr
tveggja ára lægð. Borgó unnu í
fyrra og Versló þar áður. MR
eiga því harma að hefna.
Meistarinn er líka
skemmtilegur þáttur en þó
finnst mér vanta einhvern
brodd í hann. Það er gam-
an að sjá keppendur leggja
stig sín að veði, en samt væri
skemmtilegra ef Logi kallaði þá
vitleysinga. Fólk ætti frekar
að íslenska þáttinn The
Weakest Link. Þar rífur
kerlingin stólpakjaft við
keppendur og sendir þá
oft út grátandi.
NFS og Ómega eru
mjög svipaðar stöðvar.
Þar mætir fólk í spjall-
þætti og lætur gamm-
inn geisa um ýmis mál.
Yfirleitt þegar maður
heyrir svona miklar skoð-
anir á öllu verður manni flök-
urt. Reyndar á semí-kristilega
stöðin NFS einn ijósan punkt í skoð-
anapredikerum og það er eldklerkurinn Ingvi Hrafn
Leikarinn og íslandsvinurtan Kiefer Suther
iand muu Ijá leiknimyndapersónu ródd sína <
næstu seríu af The Simpsons. Sutherkmd
mun leika bandarískan ofursta í þætti þar
sem Hómer er tekinn í misgripum iynr
hryöjuverkamann. Einnig hefúr
konan Mandy Moore veriö feny
tala fyrir persónu, en það^ ku
kyna-sandi stúlka sem
usla í Springíield. Keifer
iandsvinurinn sean
sons heldur ætla r
Stripes að klkja í
sókn lflcá, En
eíns ög
kunnugf er
spiluðu þeir á
íslandi iýrir
sem vantaði bara smá skósvertu í andlitið og
hempu til þess að fá að blómstra að fuilu þegar
hann flutti eitraða pistla sína um það fár sem geng-
ið hefur í vikunni.
Það gleður mig alltaf að sjá Þor-
finn Omarsson. Það er reyndar
vegna þess að ég á svo undarlega
minningu sem tengist honum.
Það var árið 2001 þegar Aftureld-
ing keppti viðKAí undanúrslit-
um. Ég var að læra undir próf en
ákvað að hvfla mig og horfa á leik-
inn. Þá var ég sjálfur í handbolta og
hjarta mitt sló í takt við lófadyn stuðn-
ingsmanna Aftureldingar. Þorfinnur var
staddur heima hjá mér að kitla for-
eldra mína. Hann horfði á lok leiks-
ins með mér. Afturelding var yfir
með einu marki og KA áttu inni eitt
aukakast. Troufan var í vöm. Guð-
jón Valur steig út af punktinum og
skoraði fram hjá Reyni, skuggalega
ólöglegt kast. KA sigmðu í fram-
lengingu og ég fór næstum því að
gráta. Eg man að Þorfinnur sagði við
mig, „vertu alveg rólegur, þeir láta
þetta ekki viðgangast." Það var svo sem
ekkert gert, nema DV sýndi ljósmynd sem
sannað að markið hafði verið ólöglegt. Öm-
urlegt alveg hreinL Þorflnnur samt góður.
RÁS 2
650 Bæn 7.05 Laugardagur tii lukku 8.05 Músík
að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15
Alþjóðavæðingin á íslandi 11.00 í vikulokin 12.00
Hádegisútvarp 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00
Tónlist á laugardegi 1430 í Ieit að sjálfri sér 15Æ0
Til í allt 1610 Orð skulu standa 17X15 Til allra átta
18.26 Grúsk 19.00 íslensk tónskáld 1930 Stefnu-
mót 20.15 Fastir punktar 21.05 Fimm fjórðu 2135
Orð kvöldsins 22.15 Uppá teningnum 23.10
Danslög 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum
BYLGJAN FM 98,9
7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón-
ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir
10.03 Helgarútgáfan 1230 Hádegisfréttir 12.45
Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 1608 Geymt en
ekki gleymt 18.00 Kvöldfréttir 1835 Auglýsing-
ar 1838 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón-
varpsfréttir 1930 PZ-senan 22.10 Næturvörður-
inn 0.00 Fréttir
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland ( Bítið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
UTVARP SAGA FM 99,4
8.00 Arnþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir
11.00 Bláhornið 1235 Meinhornið 13.00 Ylfa
Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 15.00 Hildur
Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið
19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsd. 22.00
Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartans.
0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielss. 3.00
Rósa Ingólfs 4.00 Kjartan G. Kjartanss. 5.00
Arnþrúður Karlsd.
10.00 Fréttir 10.10 Sögur af fólki - með
Helgu Völu 11.00 Helgin - með Eirfki Jóns-
syni
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Skaftahlíð - vikií«
legur umræðuþáttur 13.00 Dæmalaus veröld
13.15 Sögur af fólki 14.00 Fréttir 14.10
Helgin 15.00 Vikuskammturinn 16.00 Fréttir
16.10 Frontline 17.10 Skaftahlíð - vikulegur
umræðuþáttur 18.00 Veðurfréttir og íþróttir
18.30 Kvöldfréttir 18.30 Kvöldfréttir 18.58 Yf-
irlit frétta og veðurs.
19.10 Skaftahlíð - vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar. Viðtal í umsjá frétta-
stofu NFS.
19.45 Helgin - með Eiríki Jónssyni
20.45 Sögur af fólki - með Helgu Völu
21.35 Skaftahlíð - vikulegur umræðuþáttur
Maður vikunnar. Viðtal í umsjá frétta-
stofu NFS.
22.15 Veðurfréttir og íþróttir 18.00 Fréttayfir-
lit 18.02 ítarlegar veðurfréttir. 18.12
íþróttafréttir.
22.45 Kvöldfréttir 18.30 Kvöldfréttir 18.58 Yf-
irlit frétta og veðurs.
23.25 Síðdegisdagskrá endurtekin 9.00 Sög-
ur af fólki - með Helgu Völu
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
13.15 Biathlon: World Cup Ruhpolding Germany 14.45 Nordic
Combined Skiing: World Cup Val di Fiemme Italy 15.00 Nordic
Combined Skiing: World Cup Val di Fiemme Italy 16.45 Bobs-
leigh: World Cup Königssee 17.45 Ski Jumping: FIS Ski-flying
World Championships Kulm / Bad Mittemdorf 19.30 Darts:
World Championship Lakeside United Kingdom 21.30 Rally:
Rally Raid Dakar 22.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 22.30 News:
Eurosportnews report 22.45 Fight SportFight Club 0.15 Rally:
Rally Raid Dakar 0.45 News: Eurosportnews report
BBC PRIME JL.
12.00 Yes Prime Minister 12.30 Passport to the Sun 13.00
Doctors 13.30 Doctors 14.00 Doctors 14.30 Doctors 15.00
Friends Like These 16.00 Top of the Pops 16.40 As Time Goes
By 17.10 2 point 4 Children 17.40 Living the Dream 18.40
Casualty 19.30 Star Portraits 20.00 The Kumars at Number 42
20.30 Chanel 21.30 Absolutely Fabulous 22.00 Teen Species
22.50 This Life 23.35 Unda Green 0.05 Trouble with Love 0.35
Trouble with Love 1.05 The Private Life of a Masterpiece 2.00
The Mark Steel Lectures
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Inside 9/11 13.00 Attacks of the Mystery Shark 14.00
Designer Babies 15.00 In The Womb 16.00 Hunter Hunted
17.00 Seconds from Disaster 18.00 Seconds from Disaster
19.00 Tomb Robbers 20.00 El Cid 23.30 Egypt's Napoleon
0.30 Harem Conspiracy 1.30 Egypt's Hidden Treasure
ANIMAL PLANET
12.00 Miami Animal Police 13.00 Hurricane Katrina Rescues
14.00 Wolverine 15.00 Monkey Business 15.30 Meerkat
Manor 16.00 Up With the Gibbons 16.30 Vets in the Wild
17.00 Crocodile Hunter 18.00 Britain's Worst Pet 185^
Animal Planet at the Movies 19.00 Making Animal Babies
20.00 Eye of the Tiger 21.00 Orphans of a Fading Forest 22.00
Seven Deadly Strikes 23.00 Maneaters 23.30 Predator's Prey
0.00 Miami Animal Police 1.00 Eye of the Tiger 2.00 Orphans
of a Fading Forest
DISCOVERY
12.00 The Greatest Ever 13.00 Performance 14.00 Top Tens
15.00 Top Tens 16.00 Europe's Richest People 17.00 Ray Me-
ars' World of Survival 17.30 Ray Mears' World of Survival
18.00 Surviving Extreme Weather 19.00 Mean Machines
19.30 Mean Machines 20.00 American Chopper 21.00 Amer-
ican Hotrod 22.00 Rides 23.00 Trauma 0.00 Body Image 1.00
FBI Files 2.00 Top Tens 4- •
MTV
12.00 Made 13.00 Made 14.00 Made 15.00 TRL 16.00 Dis-
missed 16.30 Just See MTV 17.30 The Trip 18.00 European
Top 20 19.00 The Fabulous Ufe Of 20.00 Viva La Bam 20.30
Pimp My Ride 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Jackass 22.30 Andy
Milonakis Show 23.00 So '90s 0.00 Just See MTV 2.00 Chill
Out Zone
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
Virka daga kl. 8-18.
Helgar kl. 11-16.
SMAAUGLÝSINGASlMINN ER 550 5000
OG ER OPINN ALLA DAGA FRA KL. 8-22.
L