Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Blaðsíða 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2006
Fréttir DV
Guðlaugur Þór Þórðarson
Segir aðþað megi telja hverja
krónu sem fer ísendiráð.
Jessup-keppni
á Akureyri
Sigurlið laganema við
Háskólann á Akureyri er á
leið í úrslit alþjóðlegu Jess-
up-málflutningskeppninn-
ar, sem haldin verður í
Washington í lok mars.
Þess vegna verður boðið til
fyrirlestrar á Sólborg, húsi
HA, í dag klukkan 12, þar
sem keppendur flytja styttri
útgáfur af erindum sínum
sem þau hafa undirbúið
fyrir úrslitakeppnina í
Washington.
í
slökkvitæki
Lék sér me<
Krónan
flöktir áfram
Umsvifamikið ijársvikamá] hefiir komist upp á Litla-Hrauni sem
átti sér stað í desember á síðasta ári. Axel Karl Gíslason sem situr
inni fyrir mannrán og líkamsárás liggur ásamt Ingólfi Steinari Ing-
ólfssyni undir grun auk þriggja annarra fanga. Þjófnaðurinn átti
sér stað í gegnum síma en hringt var í gjaldkera og milli-
fært yfír á samfanga og fjölskyldumeðlimi. Þjófamir
höfðu komist yfir leyninúmer á reikningum. Alls /\ Vv
stálu þeir sex hundmð þúsund krónum. / \
/ ■ \
Samkvæmt heimildum DV var
það fyrirtækið ÁTVR sem varð fyrir
barðinu á þjófunum. Áður en hon- ,'
um var stungið í fangelsi vann /■ \
Ingólfur Steinar í sjoppu. Þar keypti v'
hann oft inn tóbak og samkvæmt
heimildarmanni komst hann
yfir leyninúmerið og reikn-
ingsnúmerið í gegnum það
starf. Engar athugasemdir
voru gerðar varðandi
tektirnar af hálfu bankans þrátt
fyrir að reikningurinn væri á
kvenmannsnafni.
Fimm reikningar
Millifærslurnar vom aUs átta
og heildarupphæðin sex hund-
ruð þúsund krónur. Fjársvikar-
arnir dreifðu síðan fénu á fimm
mismunandi reikninga
fanga sinna og einnig
lögðu
Engar athugaserndir
voru gerðar varðandi
úttektirnar afhálfu
bankans þrátt fyrir að
reikningurinn væri á
kvenmannsnafni.
þeir inn á reikninga fjölskyldumcð-
lima. Tveir fangar sem fengu pen-
' ing inn á reflcninginn sinn vissu
v v ekki af því en liggja samt sem
\ áður undir gmn. Ekki hefur
tekist að endurheimta
alla upphæðina
að mestu
þó.
en
út
sam-
He!gi Ævarsson Liggur undirgrun
likt og allir sem fengu hluta fjárins inn á
reikninginn sinn.
Gáfu rithandarsýnishorn
öll símtöl sem fangar
hringja em hleruð með staf-
rænni tækni og því ætti að
vera hægðarleikur að finna út
hver hringdi og hvenær. Alíir
fangar á Litla-Hrauni hafa
þurft að gefa rithandarsýnis-
hom vegna greiðslunótu sem
tengist þessu máli. Samkvæmt
heimildum DV fundust
greiðslunótur, miðar og fleira
inni í klefa hjá einum fang-
anna.
Ekki í fyrsta sinn
Fangamir sem
stóðu að svikunum
em ungir að árum en
dvelja á gangi með
eldri og reyndari
glæpamönnum. Fleiri
dæmi em um að svik í
gegnum síma hafi
komist upp á Litla-
Hrauni og eru þvf
mjög strangar reglur
um símnotkun fanga.
Rannsókn málsins
heldur áfram.
Mikill vaxtamunur við
útlönd mun áfram styðja
við gengi krónunnar á
næstunni. Framundan er
frekari hækkun stýrivaxta af
hálfu Seðlabankans til að
slá á þensluna í
efnahagslíf-
inu. Órói
ríkir
engu
að
síður
á
gjald-
eyris-
markaði
og vænting-
ar em um geng-
islækkun þegar horft er
fram til næsta árs. Geysilegt
gengisflökt í síðustu viku
afhjúpar taugaóstyrkan
markað og reikna má með
að flökt verði áfram mikið á
næstu dögum. Greining ís-
landsbanka segir frá.
Að morgni sunnudags-
ins handtók Lögreglan á
ísafirði mann sem gmnað-
ur er um að hafa sprautað
af tilefnisleysi úr slökkvi-
tæki sem staðsett var í
Vestfjarðagöngunum. Em
brot af þessu tagi tekin
mjög alvarlega þar sem
slökkvitæki í göngunum
em mikil öryggistæki ef
eldur kemur þar upp. Lög-
reglan á Isafirði segir að al-
vara máfsins felist í því að
ef tækin em ekki til taks rýri
það öryggi annarra vegfar-
enda um göngin.
Axel Karl Gíslason Grunaður um
að hafa átt þátt í að svíkja út fé.
Samfylkingunni blöskrar fjáraustur utanríkisráðuneytis
Sendiráð á Indlandi kostar 27 milljónir #
„Með nýrri tækni myndi maður
halda að það væri hægt að einfalda
utanríkisþjónustuna," segir Björgvin
G. Sigurðsson, þingmaður Samfýlk-
ingarinnar, um nýtt sendiráð á Ind-
landi. Sendiráðið kostar 27 mifljónir
og er staðsett í Nýju Delí.
„Manni blöskrar fjáraustrið hjá
utanrfldsráðuneytinu," segir Björgvin
og bætir við að þetta sé furðuleg fjár-
festing hjá þjóðfélagi sem þarf að for-
gangsraða. Hann segir að það sé eðli-
legt að biðja um mælanlegan árangur
þessara verkefna og bætir við að þar
að auki séu fyrirtæki á íslenskum
Hvað liggur á?
markaði að verða það sjálfstæð að
minni þörf sé fyrir slflca hjáfp.
„Þetta er í raun bara dvalarheimili
fyrir gamla flokksjálka," segir Björgvin
um sendiherrana sem verma húsa-
kynni hvers sendiráðs.
„Það er ekki óeðlilegt að vera með
sendiráð á Indlandi," Segir Guðlaug-
ur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálf- k
stæðisflokksins, um gagnrýnina. k
Hann segir að það sé mjög gott,
fyrir smærri fyrirtæki að hafa 4
einhvem stað fil þess að snúa/
sér til þegar þeir stunda við-
Skipti í viðkomandi landi. Guðlaug-1
ur segir að það sé vissulega æskilegt^
„Það liggur talsvert mikið á hjá mér," segir Jafet Úlafsson framkvæmdastjóri VBS-fjárfest-
ingabanka.„Ég var að koma úr viku skíðafríi á Ítalíu og er nú að setja mig inn í allarþær
hræringar sem urðu á markaðinum hér ísíðustu viku. Ég þarfþviað spretta úr spori þessa
dagana."
að mæla árangur sendiráðanna en
það sé flókið. Hann segir að sendiráð-
in liðki fyrir í sam-
skiptum þjóð-
anna og tekur
sendiráðið
Kína
sem dæmi.
„En vissulega I
má horfa í hverja (
krónu," segir
Guðlaugur
Þór um,
kostnað við /
sendi-
Bjorgvin G. Sigurðsson
Segirað sendiráðin séu
dvalarheimili flokksjálka.
Indland Sendiráðið ÍNýju Delíverðurekki
svona veglegt en kostaði þó 27 milljónir.
Fangarnir Ingólfur Steinar Ingólfsson og Axel Karl Gíslason, sem dæmdur var í
tveggja ára fangelsi fyrir mannrán og líkamsárás, eru grunaðir um að vera höfuð-
paurar Qársvikamáls sem upp komst í desember á síðasta ári. Þeir ásamt þremur
öðrum eru grunaðir um að hafa svikið út sex hundruð þúsund og dreift á minnst
fimm bankareikninga samfanga og einhverra fj ölskyldumeðlima.
Sviku sex hundruð,
búsund hrónur uí ATVR