Dagblaðið Vísir - DV - 28.02.2006, Blaðsíða 31
>
DV Lífið
ÞRIÐJUDAGUR 28. FEBRÚAR 2006 31
Heitasta tískan um þessar mundir
Algjör gella
Lindsay Lohan í
röndóttum bol.
Top Shop
Pils 5.490 kr.
Top Shop
Kjóll 4.990 kr.
Allar stjörnurnar í Hollywood eru
komnar í röndótt og er varla hægt að
fara inn í verslun án þess að sjá
röndóttar flíkur. Þetta er alveg málið
í sumar. Finnum skólastelpuna
innra með okkur og komum okkur í
vorgírinn.
Rondótt peysa Sienna
Miller er kasjúal í þessari
röndóttu peysu við galla
buxur. Mjög sætt.
Þægilegt Aðþrengda
eiginkonan Marcia Cross
i röndóttri peysu sem
virðist mjög girnileg.
Kimberly Stewart Erhér
i öðruvísi röndóttu. Fínar
rendur eru likar flottar.
Top Shop
Bolur 2.690 kr.
2ARA
Bolur 1.195 kr.
Stuttbuxur 3.995 kr.
Belti 2.495 kr.
2ARA
Peysa 2.495 kr.
Ólétt Elizabeth
HurleyeftirVer-
sace-sýninguna I
Mílanó.
Elizabeth Hurley með bumbu í Mílanó
Annað barn á leiðinni
Elizabeth Hurley er þekkt fyrir
glæsilegan líkama sinn. Hún var stödd
á tískuvikunni í Mflanó um helgina,
klædd þröngum kjól, og fór það ekki
framhjá neinum að maginn hennar
hafði stækkað.
Elizabeth er trúlofuð hinum ind-
verska Arun Nayar og ætla þau að
gifta sig innan bráðar.
„Hún er fræg fyrir að vera í rosa-
lega góðu formi, en stækkandi
maginn fór ekki framhjá neinum. Fólk
talaði ekki um neitt annað," sagði
einn gestur á Versace-sýningunni.
Elizabeth á fyrir einn son, Damian.
Hún hefur þó ekkert viljað tjá sig um
þessi mál en búist er við tilkynningu
innan skamms frá parinu.
Handtekinn vegna gruns
um fíkniefnamisferli
Poppstjaman George Michael
var handtekinn að morgni sunnu-
dags, eftir að einhver hringdi á lög-
regluna og sagði hann hegða sér
undarlega undir stýri. Gmnur leikur
á að hann hafi verið tekinn með
kannabisefni. Sjúkraofll var sendur á
staðinn, en George fór ekki með
honum. Söngvarinn var upphaflega
stoppaður vegna gmns um að vera
óhæfur til þess að keyra, en
lögreglan gerði engar frekari
athugasemdir eftir að læknir
hafði skoðað hann.
Óheppinn Gec
Michael er stöðugt í
lögguveseni.
NÝJASTA ÆfllÐ!
HÍELLUR
í einum grænum
G. Tómasson ehf • Súðarvogi6
• simi: 577 6400 • www.hvellur.com
• hvellur@hvellur.com
FAGMENN.
FEGRUNARTAT
LEYNDARMÁL MARGl
FAGURRA KVENNA
KYNNTU ÞÉRMÁLIÐ í S. 561 3060
”1
SNYRTISTOFAN
H E L E N A I
FAGRA
(c?
7Q)
S. 561 3060
LAUGAVEG I 163
PER5ÓNULEG ÞJÓNUSTA í 25 ÁR
• GELNEGLUR • LITUN OG PLOKKUN
• HANDSNYRTING • BRÚNKUMEÐFERÐIR
• FÓT5N YRTING • HÚÐSLÍPUN
• VAXMEÐFERÐIR • SÝRUMEÐFERÐIR
• ANDLITSBÖÐ
SNYRTISTOFAN
soLon r~it_s
LAUGAVEGI 66 • SÍMAPANTANIR: 552 2460
Hárvörur fyrir rautt
Yertu
eftirminnil
vertu
geislandi
vertu
■«.
c
*